Mikilvćgur leikur í Grafarvoginum í dag

Fótbolti
Mikilvćgur leikur í Grafarvoginum í dag
Elfar Árni fagnar marki sínu gegn Fjölni í sumar

KA mćtir Fjölni í Grafarvoginum í dag klukkan 18:00 en leikurinn er liđur í 14. umferđ Pepsi deildarinnar. Ţađ má međ sanni segja ađ leikurinn í dag sé gríđarlega mikilvćgur en einungis einu stigi munar á liđunum en KA er í 8. sćti međ 16 stig á međan Fjölnir er í 9. sćtinu međ 15 stig.

Liđiđ sem vinnur í dag mun fćrast nćr toppbaráttunni en gríđarleg barátta er um vćntanlegt evrópusćti en liđiđ sem tapar verđur nálćgt fallbaráttunni.

Ţegar liđin mćttust fyrr í sumar á Akureyrarvelli fór KA međ góđan 2-0 sigur af hólmi ţar sem Elfar Árni Ađalsteinsson og Emil Lyng skoruđu mörkin sem má sjá hér ađ neđan.

Viđ hvetjum alla sem geta til ađ mćta á leikinn og styđja strákana, ţetta er mikilvćgasti leikurinn í sumar til ţessa og ljóst ađ hann mun segja ţó nokkuđ um framhaldiđ, áfram KA!


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband