N1 mótiđ byrjađ! KA-TV sýnir beint

Fótbolti

N1 mót okkar KA manna er hafiđ og stendur fram ađ 16:00 á laugardeginum. Í ár eru 30 ár frá fyrsta mótinu en mótiđ í ár er ţađ stćrsta frá upphafi međ 188 liđum sem keppa í 7 mismunandi deildum sem gera alls 792 leiki!

Allar upplýsingar um mótiđ má sjá á n1.ka.is

KA-TV sýnir beint frá mótinu og er hćgt ađ fylgjast međ útsendingu ţeirra hér:

Smelltu hér til ađ horfa á KA-TV


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband