Um Tennis- og badmintondeild

Spađadeild KA heldur úti tennis- og badmintonćfingum fyrir börn og unglinga. Báđar greinarnar veita góđa alhliđa hreyfingu sem auđvelt er ađ lćra og eru íţróttagreinar sem hentar öllum. Tennis og badminton snúast um tćkni, útsjónarsemi, snerpu og úthald.

Allar nánari upplýsingar um Spađadeild má finna hér á síđu KA, á Facebook undir Spađadeild KA. Einnig er hćgt ađ senda tölvupóst á spadadeild@ka.is til ađ fá frekari upplýsingar.

Á ađalfundi KA í mars 2012 lá fyrir formleg ósk frá Tennis- og badmintonfélagi Akureyrar um ađild ađ KA. Ađalfundurinn samţykkti án mótatkvćđa ađildina og ţví hefur ný deild, tennis og badmintondeild tekiđ til starfa innan KA.

Ţann 15. mars sl. barst KA eftirfarandi bréf frá TBA:

Beiđni um ađild ađ Knattspyrnufélagi Akureyrar (KA)

Samkvćmt ákvörđun ađalfundar Tennis- og badmintonfélags Akureyrar óskar félagiđ eftir ţví viđ stjórn KA ađ TBA fái ađild ađ KA og verđi ein af deildum félagsins.

Fyrir hönd stjórnar TBA,
međ vinsemd og virđingu,

Kristján Már Magnússon
formađur

Ađalstjórn KA tók jákvćtt í erindiđ á fundi sínum 22. mars sl. og ađalfundur stađfesti síđan endanlega ađild TBA ađ KA.

KA býđur félagsmenn í TBA hjartanlega velkomna í KA og er ţess vćnst ađ ţćr greinar sem veriđ hafa innan vébanda TBA muni eflast og dafna viđ ţađ ađ verđa hluti af Knattspyrnufélagi Akureyrar.

Tennis- og badmintonfélag Akureyrar var formlega stofnađ áriđ 1973 en badminton hefur veriđ stundađ á Akureyri frá árinu 1944 ţegar Íţróttahúsiđ viđ Laugargötu var tekiđ í notkun.

Markmiđ félagsins er ađ iđka tennis og badminton og glćđa áhuga á ţeim íţróttagreinum á Akureyri. Í dag er ţó engin ađstađa á Akureyri til ađ iđka tennis og ţví hefur félagiđ eingöngu einbeitt sér ađ badmintoníţróttinni síđastliđin ár.

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  ka@ka-sport.is