Fréttir

29.06.2025

Kara, Katla og Sveinbjörg stóðu sig vel á SCA í Dublin

KA átti þrjá fulltrúa í kvennalandsliði Íslands í blaki sem keppti á Evrópukeppni Smáþjóða (SCA) í Dublin en þetta eru þær Kara Margrét Árnadóttir, Katla Fönn Valsdóttir og Sveinbjörg Lilja Ingólfsdóttir
17.06.2025

Jóna Margrét snýr aftur heim!

Blakdeild KA barst í dag ansi góður liðsstyrkur fyrir komandi vetur en Jóna Margrét Arnarsdóttir er mætt aftur heim eftir að hafa leikið tvö undanfarin tímabil með liði Sant Joan d'Alacant á Spáni
13.06.2025

Mateo stýrir Íslandsmeistaraliðum KA áfram

Miguel Mateo Castrillo skrifaði í dag undir nýjan tveggja ára samning við blakdeild KA og stýrir því áfram karla- og kvennaliðum í blaki KA auk þess að leika áfram með karlaliðinu
14.05.2025

Strandblaksæfingar í sumar

Blakdeild KA verður með frábærar strandblaksæfingar í sumar fyrir hressa krakka. Æfingarnar hefjast mánudaginn 2. júní næstkomandi en æft verður alla mánudaga og miðvikudaga í júní, júlí og ágúst