Fréttir

02.08.2025

Tvö gull og brons á SCA keppni smáþjóða U19

KA átti þrjá fulltrúa á SCA keppni smáþjóða í strandblaki í flokki U19 sem fór fram á Írlandi undanfarna daga og lauk í dag. Þetta eru þau Auður Pétursdóttir, Ágúst Leó Sigurfinnsson og Sóldís Júlía Sigurpálsdóttir
27.07.2025

Tvö gull, silfur og brons á SCA keppni smáþjóða

KA átti fimm fulltrúa á SCA keppni smáþjóða sem fóru fram í Andorra síðustu daga og lauk í dag en fulltrúar KA voru fimm af átta liðsmönnum Íslands í keppni U17 í strandblaki. Þetta eru þau Anika Snædís Gautadóttir, Ágúst Leó Sigurfinnsson, Hákon Freyr Arnarsson, Katla Fönn Valsdóttir og Kara Margrét Árnadóttir
29.06.2025

Kara, Katla og Sveinbjörg stóðu sig vel á SCA í Dublin

KA átti þrjá fulltrúa í kvennalandsliði Íslands í blaki sem keppti á Evrópukeppni Smáþjóða (SCA) í Dublin en þetta eru þær Kara Margrét Árnadóttir, Katla Fönn Valsdóttir og Sveinbjörg Lilja Ingólfsdóttir
17.06.2025

Jóna Margrét snýr aftur heim!

Blakdeild KA barst í dag ansi góður liðsstyrkur fyrir komandi vetur en Jóna Margrét Arnarsdóttir er mætt aftur heim eftir að hafa leikið tvö undanfarin tímabil með liði Sant Joan d'Alacant á Spáni