Um félagið

Ka-varp

Thumbnail
  • KA - FH 31-27 (10. nóv. 2019) svipmyndaklippa
  • KA gleðin var allsráðandi í KA-Heimilinu þann 10. nóvember 2019 er KA vann frækinn 31-27 sigur á FH. KA leiddi allan leikinn og stemningin í KA-Heimilinu var stórkostleg. Sigrinum var svo að sjálfsögðu vel fagnað í leikslok!

Thumbnail
  • KA fótboltasumarið 2019
  • KA náði sínum besta árangri frá árinu 2002 þegar liðið endaði í 5. sæti Pepsi Max deildarinnar sumarið 2019. Hér má sjá öll mörk liðsins í deild og bikar þetta sumarið en Hallgrímur Mar Steingrímsson var markahæsti leikmaður liðsins með 14 mörk og Elfar Árni Aðalsteinsson gerði 13.

Thumbnail
  • KA Bikarmeistari í blaki kvenna 2019
  • KA varð Bikarmeistari í blaki kvenna árið 2019 er liðið vann 3-1 sigur á HK í þrælskemmtilegum úrslitaleik. Þetta var fyrsti Bikartitill KA í kvennaflokki og var fögnuðurinn eðlilega ansi mikill í leikslok. Bikarmeistarar KA í blaki kvenna 2019: Andrea Þorvaldsdóttir, Arnrún Eik Guðmundsdóttir, Ásta Lilja Harðardóttir, Birna Baldursdóttir, Eyrún Tanja Karlsdóttir, Gígja Guðnadóttir, Halldóra Margrét Bjarnadóttir, Heiðrún Júlía Gunnarsdóttir, Helena Kristín Gunnarsdóttir, Helga Guðrún Magnúsdóttir, Hulda Elma Eysteinsdóttir, Jóna Margrét Arnarsdóttir, Kolbrún Björg Jónsdóttir, María José Ariza Sánchez, Luz Medina, Ninna Rún Vésteinsdóttir, Paula Del Olmo Gomez og Sóley Karlsdóttir. Miguel Mateo Castrillo er þjálfari liðsins. Myndefni: RÚV Klipping: Ágúst Stefánsson

Thumbnail
  • KA fótboltasumarið 2018
  • KA festi sig í sessi sem Pepsideildar lið er liðið endaði í 7. sæti deildarinnar sumarið 2018. Þetta var annað tímabil félagsins í efstu deild eftir að hafa áður leikið 12 ár í næst efstu deild. Hér má sjá öll mörk liðsins í deild og bikar þetta sumarið en Ásgeir Sigurgeirsson var markahæsti leikmaður liðsins með 10 mörk. Myndefni: Stöð 2 Sport Klipping: Ágúst Stefánsson Tónlist: Move Along - All American Rejects

Thumbnail
  • Júdó er fyrir alla - Prófaðu júdó
  • Júdó er fyrir alla, stúlkur jafnt sem drengi, konur jafnt sem karla, þunga jafnt sem létta, hávaxna jafnt sem lágvaxna, börn, unglinga og fullorðna.

     

    Kynferðislegt ofbeldi og áreiti

    Átak gegn kynferðislegu áreiti og ofbeldi

    KA tekur virkan þátt með Íþrótta- og Ólympíusambandi Íslands í átaki gegn kynferðislegu áreiti og ofbeldi á börnum og unglingum í íþróttum. Kynntu þér málið með að smella hér

    Gerast félagi

    Villt þú gerast félagi í KA?

    Hvar liggur þitt áhugasvið? Fótbolti, handbolti, Blak eða badminton... eða hefur þú kannski bara áhuga á skemmtilegum félagskap. Gerðust félagi með því að smella hér

    Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband