Flýtilyklar
Handbolti
KA - Fram 34-34 (14. sept. 2023) Egill
KA og Fram gerðu 34-34 jafntefli eftir æsispennandi leik í fyrsta heimaleik strákanna í vetur þann 14. september 2023. Myndirnar tók Egill Bjarni Friðjónsson.
KA - Fram 34-34 (14. sept. 2023) Egill
- 101 stk.
- 25.09.2023
KA/Þór - ÍBV 20-29 (9. sept. 2023) Egill
KA/Þór tók á móti ÍBV í fyrstu umferð Olísdeildar kvenna í KA-Heimilinu þann 9. september 2023. Myndirnar tók Egill Bjarni Friðjónsson.
KA/Þór - ÍBV 20-29 (9. sept. 2023) Egill
- 39 stk.
- 25.09.2023
Kynningarkvöld (6. sept. 2023) Egill
KA og KA/Þór stóðu fyrir afar vel heppnuðu kynningarkvöldi í KA-Heimilinu þann 6. september 2023 þar sem liðin okkar voru kynnt fyrir komandi átök í vetur. Myndirnar tók Egill Bjarni Friðjónsson.
Kynningarkvöld (6. sept. 2023) Egill
- 30 stk.
- 24.09.2023
Lokahóf yngriflokka 2023 (Þórir)
Lokahóf yngriflokka KA og KA/Þórs í handboltanum fór fram í KA-Heimilinu þann 19. maí 2023. Mögnuðu tímabili var þá slaufað með hinum ýmsu leikjum og pizzuveislu. Myndirnar tók Þórir Tryggvason.
Lokahóf yngriflokka 2023 (Þórir)
- 116 stk.
- 20.05.2023
KA - Fram 26-28 (5. apríl 2023) Egill
KA og Fram áttust við í stórkostlegri stemningu í KA-Heimilinu þann 5. apríl 2023 en leikurinn var síðasti heimaleikur KA-liðsins á tímabilinu. Myndirnar tók Egill Bjarni Friðjónsson.
KA - Fram 26-28 (5. apríl 2023) Egill
- 74 stk.
- 10.04.2023
KA - Afturelding 28-34 (23. mars 2023) Egill
KA og Afturelding mættust í Olísdeild karla þann 23. mars 2023 í KA-Heimilinu. Eftir baráttuleik voru það Mosfellingar sem unnu 28-34 sigur. Myndirnar tók Egill Bjarni Friðjónsson.
KA - Afturelding 28-34 (23. mars 2023) Egill
- 31 stk.
- 10.04.2023
KA - Selfoss 29-35 (26. feb. 2023) Egill
KA tók á móti Selfyssingum í KA-Heimilinu þann 26. febrúar 2023 og unnu gestirnir að lokum 29-35 sigur. Myndirnar tók Egill Bjarni Friðjónsson.
KA - Selfoss 29-35 (26. feb. 2023) Egill
- 35 stk.
- 10.04.2023
KA/Þór - Selfoss 21-26 (26. feb. 2023) Egill
Selfoss gerði góða heimsókn norður er Selfyssingar unnu 21-26 sigur á liði KA/Þórs í KA-Heimilinu þann 26. febrúar 2023. Egill Bjarni Friðjónsson tók myndirnar.
KA/Þór - Selfoss 21-26 (26. feb. 2023) Egill
- 34 stk.
- 10.04.2023
KA - Hörður 32-31 (4. feb 2023) Egill
KA vann gríðarlega mikilvægan 32-31 baráttusigur á liði Harðar í KA-Heimilinu þann 4. febrúar 2023 í fyrsta leik liðsins eftir HM pásu. Myndirnar tók Egill Bjarni Friðjónsson.
KA - Hörður 32-31 (4. feb 2023) Egill
- 68 stk.
- 10.04.2023
KA/Þór - Valur 20-23 (28. jan 2023) Egill
KA/Þór tók á móti Val í hörkuleik í Olísdeild kvenna í KA-Heimilinu þann 28. janúar 2023 þar sem gestirnir fóru með 20-23 sigur á endanum. Egill Bjarni Friðjónsson tók myndirnar.
KA/Þór - Valur 20-23 (28. jan 2023) Egill
- 28 stk.
- 10.04.2023