09.09.2025
Styrktargolfmót handboltans er á laugardaginn
Hið árlega styrktarmót handknattleiksdeildar KA verður haldið laugardaginn 13. september en rétt eins og undanfarin ár verður leikið á Jaðarsvelli. Mótið hefur verið gríðarlega vel sótt undanfarin ár og ljóst að þú vilt ekki missa af einu skemmtilegasta golfmóti landsins