Fréttir

Skattaafsláttur međ ţví ađ styrkja KA!

Vissir ţú ađ međ ţví ađ styrkja KA átt ţú rétt á skattaafslćtti. Samkvćmt nýjum lögum geta einstaklingar nú styrkt KA um allt ađ 350.000 krónur en ađ lágmarki 10.000 krónur á ári sem er frádráttarbćrt frá skattskyldum tekjum
Lesa meira
Almennt - 12:10

Föstudagsframsagan | Halldór Stefán og grísasnitzel í raspi

Í hádeginu á föstudaginn, 1. desember, verđur fyrsta af mörgum föstudagsframsögum í vetur í KA-heimilinu. Á stokk mun stíga Halldór Stefán Haraldsson, ţjálfari meistaraflokks KA í handbolta, ţar sem hann mun kynna sig og starf sitt međ KA-liđiđ ţađ sem af er vetri. Í matinn verđur Grísastnitzel í raspi, kartöflur, sósa og međlćti. Eitthvađ sem allir elska! Verđi verđur stillt í algjört hóf en ţađ kostar 1990kr međ drykk!
Lesa meira

Líf og fjör á Norđurlandsmóti í júdó

Um helgina hélt júdódeild KA Norđurlandsmót í júdó í KA heimilinu. Alls voru 34 keppendur frá ţremur klúbbum norđurlands, Pardusi frá Blönduósi, Tindastóli frá Sauđárkróki auk júdódeildar KA. Langflestir keppendur voru ađ keppa á sínu fyrsta móti og ţví mikil spenna og eftirvćnting međal keppenda. Ţátttökuverđlaun voru veitt fyrir aldursflokkinn 6-10 ára. Tveir flokkar voru í ungmennaflokkum. Í -46kg flokki voru úrslit eftirfrandi: 1. Bjarkan Kató Ómarsson (KA), 2. Ţröstur Leó Sigurđsson (KA), 3. Sigtryggur Kjartansson (KA). Í -50kg.: voru úrslit eftirfarandi: 1. Jón Ari Skúlason (KA), 2. Gísli Valberg Jóhannsson (KA) 3. Caitlynn Morrie Sandoval Mertola (Tindastóli). Í unglingaflokki í -73kg.: 1. Birkir Bergsveinsson (KA). 2. Ţröstur Einarsson (Pardus) 3. Freyr Hugi Herbergsson (Tindastóll). Í fullorđins flokki í +100 kg.: 1. Björn Grétar Baldursson (KA). 2. Snćbjörn Rolf Blischke Oddsson (KA) 3. Breki Mikael Adamsson (KA).
Lesa meira

Sjálfbođaliđadagurinn - FYRIR VÖFFLURNAR!

KA er gríđarlega heppiđ međ sjálfbođaliđa. Ţeir eru til í tugatali og vinna gríđarlega óeigingjarnt starf fyrir félagiđ í tíma og ótíma. Góđur sjálfbođaliđi fćr aldrei nćgilegt hrós en íţróttafélög treysta mikiđ á sjálfbođaliđa. KA býđur öllum sínum sjálfbođaliđum, stjórnarfólki og öđrum velunnurum í VÖFFLUKAFFI á fimmtudaginn, 23. nóvember. Endilega lítiđ viđ í KA-heimiliđ, fáiđ ykkur vöfflu sem starfsfólk félagsins ćtlar ađ steikja og takiđ spjalliđ viđ ţjálfara félagsins.
Lesa meira

Félagsfundur í KA-Heimilinu 30. nóvember

Ađalstjórn KA bođar til félagsfundar fimmtudaginn 30. nóvember klukkan 19:30 í félagsheimili KA-Heimilisins
Lesa meira

Stórafmćli í nóvember

Viđ óskum ţeim KA félögum sem eiga stórafmćli í nóvember innilega til hamingju.
Lesa meira

Stórafmćli í október

Viđ óskum ţeim KA félögum sem eiga stórafmćli í október innilega til hamingju.
Lesa meira

Stórkostleg dagskrá á KA-svćđinu nćstu daga | Handbolti og fótbolti í forgrunni | Olís og Besta

Ţađ er lífstíll ađ vera KA-mađur segja ţeir. Ţađ er nóg um ađ vera hjá okkar glćsilega félagi nćstu daga og ţá er dagskráin á KA-svćđinu algjörlega til fyrirmyndar! Smelltu á fréttina til ađ skođa dagskránna
Lesa meira

Stórafmćli í september

Viđ óskum ţeim KA félögum sem eiga stórafmćli í september innilega til hamingju.
Lesa meira

Helgi Rúnar Bragason er fallinn frá

Framkvćmdastjóri Íţróttabandalags Akureyrar, Helgi Rúnar Bragason, er látinn ađeins 47 ára gamall eftir hetjulega baráttu viđ krabbamein. Helgi Rúnar var ráđinn í stöđu framkvćmdastjóra ÍBA í mars 2018 og gegndi hann stöđunni allt til hins síđasta
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband