Fréttir

Ţór/KA á toppinn međ glćsisigri

Ţađ var svo sannarlega stórslagur á Ţórsvelli í dag ţegar toppliđ Breiđabliks kom í heimsókn á Ţórsvöll í uppgjöri efstu tveggja liđa Pepsi deildar kvenna. Sigur myndi koma okkar liđi í toppsćtiđ en tap hefđi komiđ liđinu í erfiđa stöđu í toppbaráttunni og ţví ljóst ađ stelpurnar hreinlega yrđu ađ sćkja til sigurs
Lesa meira

Toppslagur hjá Ţór/KA á morgun

Ţađ er enginn smá leikur í Pepsi deild kvenna á morgun, sunnudag, ţegar Íslandsmeistarar Ţórs/KA taka á móti toppliđi Breiđabliks í uppgjöri toppliđa deildarinnar. Leikurinn hefst klukkan 16:00 og má reikna međ svakalegum leik enda tvö bestu liđ landsins
Lesa meira

Ţór/KA leikur á N-Írlandi í Meistaradeildinni

Íslandsmeistarar Ţórs/KA leika ađ sjálfsögđu í Meistaradeild Evrópu í ár, í dag var dregiđ í riđla nú rétt í ţessu. Alls er leikiđ í 10 riđlum og fer sigurvegari riđilsins beint áfram í 32-liđa úrslit og ţau tvö liđ međ besta árangurinn í 2. sćtinu. Ţađ er ţví alveg ljóst ađ ef stelpurnar ćtla sér áfram í 32-liđa úrslitin ţá ţurfa ţćr ađ stefna á sigur í riđlinum
Lesa meira

KA Podcastiđ - 21. júní 2018

KA hlađvarpiđ heldur áfram göngu sinni en ađ ţessu sinni fara ţeir Siguróli Magni Sigurđsson og Ágúst Stefánsson yfir síđustu leiki í fótboltanum hjá KA og Ţór/KA ásamt ţví ađ rćđa hinn gríđarlega mikilvćga toppslag hjá Ţór/KA gegn Breiđablik á sunnudaginn. Ţá hefur veriđ mikiđ líf á KA-svćđinu undanfarna daga og fara ţeir ađ sjálfsögđu ađeins yfir ţá hluti
Lesa meira

Treyjuafhending yngri flokka

Í dag milli kl. 16:45 og 18:00 munum viđ afhenda gjafabréf fyrir keppnistreyjum sem fylgja međ ćfingagjöldum sumarsins. Afhending fer fram í KA-heimilinu en treyjan sjálf er afhent í Toppmenn og Sport. Nokkur atriđi sem mikilvćgt er ađ hafa í huga
Lesa meira

Markalaust jafntefli á Selfossi hjá Ţór/KA

Ţór/KA mćtti til Selfoss í fyrsta leik sínum eftir landsleikjahlé og mćtti ţar heimastúlkum en fyrir leikinn var okkar liđ međ fullt hús stiga á toppi deildarinnar á međan Selfoss var í ţví 6. međ 4 stig. Ţrátt fyrir ađ stigin séu ekki fleiri hjá Selfyssingum ţá hefur liđiđ veriđ ađ koma til og fékk í hléinu nokkrar stelpur sem eru í háskólaboltanum
Lesa meira

Ţór/KA sćkir Selfyssinga heim

Pepsi deild kvenna fer aftur af stađ eftir landsleikjahlé og sćkja Íslandsmeistarar Ţórs/KA liđ Selfoss heim í dag klukkan 18:00. Alls voru ţrír leikmenn úr Ţór/KA í landsliđshópnum sem undirbjó sig fyrir hinn góđa 2-0 sigur á Slóveníu en ţađ voru ţćr Sandra María Jessen, Arna Sif Ásgrímsdóttir og Anna Rakel Pétursdóttir
Lesa meira

Fyrsta tapiđ á heimavelli stađreynd

KA tók á móti Stjörnunni í 9. umferđ Pepsi deildarinnar á Akureyrarvelli í dag. Ţetta var síđasti leikurinn fyrir stutt HM frí en KA hafđi fengiđ 7 af 8 stigum sínum í sumar á heimavelli og var greinilegt ađ menn ćtluđu sér ađ klífa upp töfluna međ sigri í dag
Lesa meira

KA Podcastiđ - 14. júní 2018

Hinn vikulegi hlađvarpsţáttur KA heldur ađ sjálfsögđu áfram en Siguróli Magni Sigurđsson og Birkir Örn Pétursson fá til sín magnađan gest ađ ţessu sinni en ţađ er enginn annar en Gunnar Níelsson. Gunni segir nokkrar frábćrar sögur tengdar KA og er alveg ljóst ađ Gunni ţarf ađ mćta aftur enda mjög gaman ađ hlusta á ţađ sem hann hefur ađ segja
Lesa meira

KA ćtlar sér sigur í lokaleiknum fyrir HM

KA tekur á móti Stjörnunni í stórleik í Pepsi deildinni á morgun, fimmtudag, klukkan 18:00. Ţetta er síđasti leikur liđsins fyrir HM frí og um ađ gera ađ mćta á Akureyrarvöll og styđja strákana til sigurs. Stemningin á síđustu leikjum hefur veriđ til fyrirmyndar og er um ađ gera ađ halda ţví áfram!
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband