Fréttir

2.flokkur KA í A-deild eftir sigur á Ţór

KA og Ţór mćttust í dag í lokaumferđ 2.flokks karla í B-deild. Leikurinn fór fram á Ţórsvelli ađ viđstöddum fjölda manns. KA vann leikinn 2-5 í fjörugum leik.
Lesa meira

Eitt stig í Vesturbćnum

KA og KR gerđu í dag markalaust jafntefli í Vesturbćnum í 20. umferđ Pepsi-deildarinnar.
Lesa meira

2. flokkur kvenna og 3. flokkur karla ÍSLANDSMEISTARAR | Myndir

Í dag eignađist KA tvö Íslandsmeistaraliđ ţegar ađ 2. flokku kvenna Ţór/KA/Hamrarnir og 3. flokkur karla B-liđ urđu Íslandsmeistarar.
Lesa meira

Jafntefli gegn Val

KA og Valur gerđu í dag 1-1 jafntefli 19. umferđ Pepsi-deildarinnar á Akureyrarvelli. Elfar Árni kom KA yfir í upphafi síđari hálfleiks en Guđjón Pétur jafnađi fyrir Val um miđbik seinni hálfleiks úr vítaspyrnu.
Lesa meira

KA tekur á móti Val í Pepsi-deildinni

Lesa meira

Karen María til Aserbaijan međ U17

Karen María Sigurgeirsdóttir hefur veriđ valinn í lokahóp U17 sem tekur ţátt í undankeppni EM í Aserbaijan.
Lesa meira

Tap gegn ÍA

KA beiđ í gćr í lćgri hlut gegn Skagamönnum í 18. umferđ Pepsi deildar karla.
Lesa meira

Mikilvćgur leikur á Skaganum í dag

KA mćtir ÍA á Akranesi í dag klukkan 17:00 en ţetta er fyrsti leikur liđsins eftir landsleikjapásuna. KA vann 5-0 stórsigur á Víkingi Ólafsvík í síđasta leik og eru strákarnir stađráđnir í ađ halda áfram á beinu brautinni.
Lesa meira

Ţór/KA lagđi Stjörnuna sannfćrandi

Kvennaliđ Ţórs/KA vann í kvöld frábćran 3-0 sigur á Stjörnunni á Ţórsvelli en á sama tíma vann Breiđablik liđ ÍBV ţannig ađ ţađ er enn barátta um Íslandsmeistaratitilinn ţegar tvćr umferđir eru eftir af deildinni.
Lesa meira

Stórleikur hjá Ţór/KA á mánudag

Kvennaliđ Ţórs/KA á stórleik á morgun, mánudag, ţegar ríkjandi Íslandsmeistarar Stjörnunnar koma í heimsókn á Ţórsvöll en leikurinn hefst klukkan 17:30.
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband