Fréttir

Ţrír ungir og efnilegir međ sína fyrstu samninga viđ KA

Ţeir Aron Elí Gíslason, Andri Snćr Sćvarsson og Hjörvar Sigurgeirsson skrifuđu í dag undir sína fyrstu samninga viđ KA.
Lesa meira

Hrannar Björn framlengir viđ KA

Hrannar Björg Steingrímsson skrifađi á dögunum undir nýjan tveggja ára samning viđ KA. Samningurinn gildir út tímabiliđ 2019.
Lesa meira

Aron Dagur og Daníel međ U19 til Búlgaríu

Aron Dagur Birnuson og Daníel Hafsteinsson hafa veriđ valdir til ţess ađ fara međ U19 ára landsliđi Íslands til Búlgaíru til ţess ađ keppa í undankeppni EM2018. Ţeir verđa međ liđinu dagana 5.-15. nóvember en Ţorvaldur Örlygsson er ţjálfari U19 ára liđsins.
Lesa meira

Sćţór Olgeirsson í KA

Markaskorarinn Sćţór Olgeirsson gerir 2 ára samning viđ KA
Lesa meira

Anna Rakel til ćfinga hjá Göteborg

Anna Rakel Pétursdóttir leikmađur Íslandsmeistaraliđs Ţórs/KA hefur fengiđ bođ um ađ koma til ćfinga hjá úrvalsdeildarliđi Göteborg FC í Svíţjóđ. Ljóst er ađ ţetta er frábćrt tćkifćri fyrir Önnu Rakel en hún átti frábćrt sumar í ár og var nýlega valin í fyrsta skiptiđ í A-landsliđ Íslands
Lesa meira

Tölfrćđi KA sumariđ 2017

Ţá er keppnistímabilinu lokiđ ţetta sumariđ og er ţví ekki úr vegi ađ fara yfir tímabiliđ tölfrćđilega. Viđ höfum tekiđ saman helstu tölfrćđi liđsins sem og einstaklings framistöđu. Samantektin styđst ađ mestu viđ upplýsingar úr gagnagrunn KSÍ ásamt upplýsingum sem heimasíđan tók saman í sumar
Lesa meira

Callum Williams áfram hjá KA

KA og Callum Williams hafa komist ađ samkomulagi um ađ Bretinn stóri og stćđilegi leiki áfram međ KA nćstu tvö árin. Ţetta eru góđar fréttir enda hefur Callum leikiđ stórt hlutverk međ KA undanfarin ţrjú ár.
Lesa meira

Sandra Mayor og Bianca Sierra áfram hjá Ţór/KA

Ţćr Sandra Stephany Mayor og Bianca Sierra skrifuđu nú í kvöld undir nýjan samning viđ Íslandsmeistara Ţórs/KA og leika ţví međ liđinu á nćstu leiktíđ. Ţetta eru frábćrar fréttir enda eru ţćr algjörir lykilmenn í liđinu
Lesa meira

Lokahófiđ: Hallgrímur Mar bestur (myndband og myndir)

Í gćr fór fram lokahóf knattspyrnudeildar KA og var mikil gleđi á svćđinu enda má međ sanni segja ađ liđiđ hafi stađiđ sig međ prýđi í sumar og leikur áfram í deild ţeirra bestu nćsta ár. Eins og venja er voru nokkrir ađilar verđlaunađir fyrir frammistöđu sína yfir tímabiliđ
Lesa meira

Tap gegn ÍBV í lokaumferđinni

KA og ÍBV mćttust í dag í lokaumferđ Pepsi-deildarinnar í Vestmannaeyjum. Heimamenn í ÍBV fóru međ 3-0 sigur af hólmi.
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband