Fréttir

U18 fékk silfur á Sparkassen cup - 5 frá KA

KA átti alls fimm fulltrúa í U18 ára landsliđi Íslands í handbolta sem keppti á Sparkassen Cup í Ţýskalandi undanfarna daga en mótinu lauk nú í kvöld. Ţetta eru ţeir Dagur Árni Heimisson, Hugi Elmarsson, Jens Bragi Bergţórsson, Magnús Dagur Jónatansson og Óskar Ţórarinsson
Lesa meira

KA/Ţór og Ekill framlengja samstarfiđ

Ekill hefur gert nýjan samstarfssamning viđ kvennaráđ KA/Ţórs og verđur ţví áfram lykilbakhjarl í uppbyggingu kvennaliđs okkar í handboltanum. Samstarf handboltans viđ Ekil hefur gengiđ afar vel undanfarin ár
Lesa meira

Sigurvegarar í Jólahappadrćtti KA og KA/Ţór

Búiđ er ađ draga í Jólahappadrćtti KA og KA/Ţór. Vinningsnúmerin má sjá í fréttinni. Vinningana má nálgast í KA-heimilinu frá og međ 19. des fram til 22. des og síđan milli jóla og nýárs og allan janúar!
Lesa meira

Jólahappdrćtti KA og KA/Ţór - dregiđ 18. des! Frábćrir vinningar

Handknattleiksliđ KA og KA/Ţórs standa fyrir veglegu jólahappdrćtti og fer sala á miđum fram hjá leikmönnum og stjórnarmönnum liđanna. Alls eru 75 vinningar í bođi og er heildarverđmćti vinninganna 1.910.490 krónur
Lesa meira

Bílaleiga Akureyrar býđur frítt á stórleikinn!

KA/Ţór tekur á móti ÍR í gríđarlega mikilvćgum leik í Olísdeild kvenna kl. 18:00 á fimmtudaginn. Leikurinn er sá síđasti fyrir HM hlé og kemur sigur stelpunum okkar í góđa stöđu fyrir síđari hlutann
Lesa meira

Stuđningsmannaveggur KA og KA/Ţórs

Kćru stuđningsmenn KA og KA/Ţórs. Handknattleiksdeild KA ćtlar ađ endurnýja stuđningsmannavegginn góđa sem hangir uppi í stiganum í KA-heimilinu. Ţar má sjá fjölda nafna sem styđja og styrkja starf handknattleiksdeildar. Nú eru síđustu forvöđ ađ skrá sig á vegginn en hann fer í prentun í nćstu viku. Hćgt er ađ skrá eins mörg nöfn og mađur vill auk ţess sem hćgt er ađ fá lógó fyrirtćkja á vegginn. Deildin óskar eftir 10.000 kr. fyrir hvert nafn – sem fer ađ sjálfsögđu í ađ styrkja starf beggja deilda - en stćrri framlög eru líka vel ţegin Takk fyrir stuđninginn! Reikningur handknattleikdeildar er: 0162-26-11888 kt 571005-0180 6599533
Lesa meira

Stórleikur KA og Hauka kl. 19:30

Ţađ er heldur betur handboltaveisla framundan í KA-Heimilinu í kvöld ţegar KA tekur á móti Haukum í Olísdeild karla kl. 19:30. Bćđi liđ hafa fariđ vel af stađ og eru međ 6 stig eftir fyrstu fimm leiki vetrarins og ljóst ađ ţađ er hörkuleikur framundan
Lesa meira

Ungmennaliđ KA tekur á móti Ţór í KA-heimilinu í kvöld

Í kvöld fer fram stórleikur í Grill66 deild karla í handbolta ţegar ađ ungmennaliđ KA tekur á móti Ţór. Leikurinn hefst kl. 19:30 og gilda ársmiđar KA á leikinn! Ţađ verđa hamborgarar á grillinu og góđ stemming!
Lesa meira

Stórkostleg dagskrá á KA-svćđinu nćstu daga | Handbolti og fótbolti í forgrunni | Olís og Besta

Ţađ er lífstíll ađ vera KA-mađur segja ţeir. Ţađ er nóg um ađ vera hjá okkar glćsilega félagi nćstu daga og ţá er dagskráin á KA-svćđinu algjörlega til fyrirmyndar! Smelltu á fréttina til ađ skođa dagskránna
Lesa meira

Fraga-systur semja viđ KA/Ţór

Handknattleiksdeild KA/Ţór hefur gengiđ frá samningum viđ brasilískar systur. Nathália Fraga og systir hennar Isabelle Fraga.
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband