Fréttir

Fyrsti umspilsleikur KA og HK á morgun

Ţađ er komiđ ađ stóru stundinni í handboltanum en KA tekur á móti HK í fyrsta leik liđanna í umspili um laust sćti í deild ţeirra bestu. KA er međ heimaleikjarétt í einvíginu en vinna ţarf ţrjá leiki til ađ fara upp. Baráttan hefst í KA-Heimilinu á morgun, laugardag, klukkan 16:00 og hvetjum viđ alla til ađ mćta
Lesa meira

Jovan Kukobat hjá KA nćstu 2 ár

Markvörđurinn Jovan Kukobat skrifađi í morgun undir nýjan samning viđ handknattleiksdeild KA. Samningurinn er til tveggja ára en Jovan hefur veriđ í lykilhlutverki hjá KA í vetur sem er ađ hefja úrslitaeinvígi gegn HK um laust sćti í Olís deildinni ađ ári
Lesa meira

Aldís Ásta hjá KA/Ţór nćstu 2 ár

Aldís Ásta Heimisdóttir skrifađi nú í morgun undir nýjan samning viđ KA/Ţór í handboltanum. Samningurinn er til tveggja ára og er mikil ánćgja hjá meistaraflokksráđi ađ halda Aldísi Ástu áfram hjá liđinu
Lesa meira

KA Podcastiđ - 19. apríl 2018

Annar ţáttur af KA Podcastinu er kominn í loftiđ en KA Podcastiđ er vikulegur hlađvarpsţáttur ţar sem rćtt er um mál líđandi stundar hjá KA og góđir gestir koma í heimsókn. Ađ ţessu sinni fara ţeir Siguróli Magni Sigurđsson og Birkir Örn Pétursson yfir glćsilegt blaktímabil KA ásamt ţví ađ hita upp fyrir umspil í handboltanum
Lesa meira

Nýjar stjórnir í blaki, júdó og handbolta

Ađalfundir Handknattleiks-, Blak-, Júdó- og Spađadeildar KA fóru fram í vikunni ţar sem fariđ var yfir síđasta ár bćđi inná vellinum sem og utan. Ţá var kosiđ í stjórnir deildanna ásamt ţví ađ ađilum var ţökkuđ góđ störf í ţágu félagsins undanfarin ár
Lesa meira

Jónatan áfram međ KA/Ţór

Jónatan Magnússon hefur skrifađ undir nýjan 2 ára samning sem ţjálfari meistaraflokks KA/Ţórs í kvennahandboltanum. Jonni hefur ţjálfađ liđiđ síđustu tvö ár, í fyrra fór liđiđ í úrslit umspilsins um laust sćti í efstu deild en í ár stóđ liđiđ uppi sem sigurvegari í Grill 66 deildinni og leikur ţví í deild ţeirra bestu á komandi tímabili
Lesa meira

Ađalfundur KA 24. apríl

Ađalfundur KA verđur haldinn í KA-Heimilinu ţriđjudaginn 24. apríl nćstkomandi klukkan 18:00. Viđ hvetjum ađ sjálfsögđu alla sem hafa áhuga enda mikilvćgir tímar framundan hjá félaginu. Venjuleg ađalfundarstörf á dagskrá
Lesa meira

Stefán Árnason fer yfir komandi umspil

Handboltinn heldur áfram á laugardaginn ţegar KA tekur á móti annađhvort Ţrótti eđa HK í umspili um laust sćti í efstu deild ađ ári. Ţróttur og HK mćtast í oddaleik í kvöld um hvort liđiđ fer áfram og mćtir KA. Stefán Árnason ţjálfari KA var á dögunum í viđtali hjá Vikudegi ţar sem hann fór yfir stöđuna og ţökkum viđ Vikudegi fyrir ađ leyfa okkur ađ birta ţađ hér á síđunni okkar
Lesa meira

Örfréttir KA - 16. apríl 2018

Í örfréttapakka vikunnar förum viđ yfir góđa stöđu í blakinu, Íslandsmeistaratitla í júdó, Ţór/KA er komiđ í úrslit Lengjubikarsins og handboltinn fer aftur af stađ, endilega fylgist međ gangi mála hjá KA!
Lesa meira

KA Podcastiđ - 13. apríl 2018

Ţá er komin ný viđbót í KA flóruna og er ţađ útvarpsspjall eđa Podcast eins og flestir ţekkja ţađ sem. Viđ stefnum á ađ vera dugleg ađ rćđa mál líđandi stundar hjá félaginu og fá leikmenn og ađra tengdu starfinu í skemmtilegt spjall
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is