Fréttir

Skráning í sumarćfingar í fullu gangi - breyttur ćfingatími

Viđ minnum á ađ skráning í sumarćfingarnar hjá okkur í handboltanum er í fullu gangi og hefur gengiđ mjög vel. En í sumar ćtlar KA ađ bjóđa upp á ćfingar í handbolta en um er ađ rćđa 5 vikna tímabil frá 29. maí til 30. júní. Ţetta er í bođi fyrir krakka fćdda frá 1998-2005
Lesa meira

Handbolti: Myndir frá lokahófi yngri flokka

Lokahóf yngri flokka í handbolta var haldiđ í KA-Heimilinu ţann 18. maí síđastliđinn. Eins og alltaf var mikiđ líf og fjör á svćđinu enda margir skemmtilegir leikir í gangi, pizzuveisla sem verđlaunaafhendingu fyrir ţá sem ţóttu skara framúr í vetur
Lesa meira

Fjórir ungir og efnilegir skrifa undir hjá KA

Ţeir Sigurđur Sveinn Jónsson, Kristján Garđarson, Elvar Reykjalín Helgason og Óli Birgir Birgisson skrifuđu í dag undir samning viđ KA um ađ leika međ liđinu á nćstu leiktíđ.
Lesa meira

Stálmúsin tekur slaginn | Andri Snćr Stefánsson skrifar undir hjá KA

Andri Snćr Stefánsson, fyrirliđi Akureyri Handboltafélags, hefur ákveđiđ ađ snúa aftur heim og taka slaginn međ KA í 1. deildinni nćsta vetur.
Lesa meira

Sigţór Gunnar Jónsson skrifar undir hjá KA

Sigţór Gunnar Jónsson skrifađi í dag undir samning viđ KA og mun ţví vera međ liđinu í átökunum í 1. deildinni nćsta vetur. Ţetta eru frábćr tíđindi enda Sissi einn af okkar efnilegustu leikmönnum.
Lesa meira

Bjarki Símonarson semur viđ KA

Bjarki Símonarson, markvörđur Hamranna í 1. deildinni í fyrra, hefur komist ađ samkomulagi viđ KA um ţađ ađ leika međ liđinu.
Lesa meira

Lokahóf yngri flokka í handboltanum

Lesa meira

Fjórir ungir og efnilegir skrifa undir hjá KA

Ţeir Dagur Gautason, Jónatan Marteinn Jónsson, Ásgeir Kristjánsson og Jón Heiđar Sigurđsson skrifuđu í dag undir sína fyrstu samninga viđ KA. Ţetta eru gríđarlega efnilegir leikmenn og eru allir í ţriđja flokki.
Lesa meira

Heimir Pálsson og Aron Tjörvi í gulu nćsta vetur

Ţeir Aron Tjörvi Gunnlaugsson og Heimir Pálsson handsöluđu samning sinn viđ KA í dag. Ţeir verđa ţví gulklćddir í KA nćsta vetur
Lesa meira

Dađi Jónsson í rađir KA

Dađi Jónsson hefur tekiđ ákvörđun um ţađ ađ leika međ KA á komandi tímabili í 1. deildinni
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is