Fréttir

Dagur í úrslit EM með U-18

Dagur Gautason og liðsfélagar hans í U-18 landsliði Íslands í handbolta gerðu sér lítið fyrir og unnu heimamenn í Króatíu í undanúrslitum EM. Í úrslitaleiknum sem fer fram á sunnudaginn mæta strákarnir Svíþjóð en liðin mættust í riðlakeppni mótsins og þar vann Ísland 29-24 sigur
Lesa meira

Arnór og Haraldur í æfingahóp U-16

KA á tvo fulltrúa í æfingahóp Íslenska landsliðsins í handbolta skipað leikmönnum 16 ára og yngri sem mun æfa dagana 31. ágúst til 2. september næstkomandi. Þetta eru þeir Arnór Ísak Haddsson og Haraldur Bolli Heimisson. Þjálfari liðsins er Maksim Akbachev
Lesa meira

Tarik Kasumovic til liðs við KA

Handknattleiksdeild KA barst mikill liðsstyrkur fyrir komandi tímabil í dag þegar deildin samdi við Bosníumanninn Tarik Kasumovic. Þessi 26 ára gamla vinstri skytta mun gefa liðinu mikið sóknarlega en kappinn er 202 cm á hæð og 102 kíló
Lesa meira

Dagur í undanúrslit EM með U-18

Dagur Gautason og liðsfélagar hans í Íslenska landsliðinu í handbolta skipað leikmönnum 18 ára og yngri eru komnir alla leið í undanúrslit á EM í Króatíu eftir sigur í milliriðli keppninnar. Liðið er með þeim sterkari sem hafa komið upp í nokkur ár og er mjög gaman að fylgjast með strákunum
Lesa meira

Sigur og tap í fyrstu æfingaleikjunum

Það er farið að styttast í að tímabilið hefjist í handboltanum og er undirbúningur kominn á flug hjá karlaliði KA sem leikur í efstu deild í vetur. Liðið hefur æft líkamlega þáttinn vel í sumar og hófu æfingar með bolta í síðustu viku
Lesa meira

Frábær byrjun á EM hjá Degi og U-18

Dagur Gautason og félagar hans í U-18 landsliði Íslands í handbolta byrja frábærlega á Evrópumeistaramótinu sem fram fer í Króatíu. Ísland leikur í riðli með Póllandi, Svíþjóð og Slóveníu en Ísland býr yfir gríðarlega sterku liði og er búist við miklu af strákunum
Lesa meira

KA Podcastið - 9. ágúst 2018

Hlaðvarpsþáttur KA er kominn aftur í loftið eftir smá sumarfrí. Þeir Siguróli Magni Sigurðsson og Hjalti Hreinsson skella í rándýran þátt en þeir fá til sín Archie Nkumu leikmann KA í knattspyrnu sem og Stefán Árnason og Jónatan Magnússon þjálfara KA og KA/Þórs í handboltanum
Lesa meira

Strandhandboltamót KA tókst ákaflega vel

Handknattleiksdeild KA hélt í gær strandhandboltamót í Kjarnaskógi í samvinnu við Íslensku sumarleikana. Mótið tókst ákaflega vel en keppt var bæði í flokki krakka og fullorðinna. Veðrið lék við keppendur og var mjög skemmtileg stemning á mótsstað enda mættu fjölmargir til að kíkja á þetta skemmtilega mót.
Lesa meira

Strandhandboltamót KA fer fram á morgun!

Á morgun, sunnudag, fer fram strandhandboltamót sem Handknattleiksdeild KA heldur í samstarfi við Íslensku sumarleikana í Kjarnaskógi. Þetta er í fyrsta skiptið sem keppt er í strandhandbolta fyrir norðan og er stefnan á að mótið verði árlegt hér eftir
Lesa meira

Handboltaæfingar fram að vetrartöflu

Handboltavertíðin er að hefjast og munu yngri flokkar hjá KA og KA/Þór byrja að æfa þriðjudaginn 7. ágúst að undanskildum 7. og 8. flokk. Hér má sjá æfingarnar fram að skólabyrjun en þá birtum við endanlega vetrartöflu auk þess sem æfingar hjá 7. og 8. flokk hefjast
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is