Yfirlit viđburđa

Fótbolti - 20:00

Leikmannakynning Ţór/KA í KA-heimilinu á mánudag

Mánudaginn 24. apríl kl. 20:00 verđur kynning á Pepisdeildarliđi Ţór/KA og 2. flokki félagsins í KA-heimilinu. Liđ sumarsins verđa kynnt ásamt nýjum búningi liđsins. Veitingar í bođi - allir hjartanlega velkomnir
Lesa meira
Handbolti - 18:00

KA/Ţór mćtir FH í oddaleik á morgun, miđvikudag

Á morgun, miđvikudag, mćtir KA/Ţór liđi FH í oddaleik í seríu ţeirra um laust sćti í Olís-deild kvenna á nćsta ári. KA/Ţór vann sinn heimaleik hér á sumardaginn fyrsta en tapađi í Kaplakrika á sunnudaginn. Ţađ verđur ţví hart barist í KA-heimilinu á miđvikudag kl. 18:00 og hvetjum viđ alla til ţess ađ koma á völlinn - ţađ er frítt inn!!
Lesa meira
Fótbolti - 17:45

Ţór/KA hefur leik - Valskonur mćta í Bogann

Á fimmtudaginn kl. 17:45 mćtir Ţór/KA Val í fyrsta leik Pepsi-deildar kvenna.
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband