Tilnefningar til íţróttakarls KA 2023

Almennt | Fótbolti | Handbolti | Júdó | Blak | Lyftingar

Sex karlar eru tilnefndir til íţróttakarls KA fyrir áriđ 2023. Ţetta er í fjórđja skiptiđ sem verđlaunin eru afhent hvoru kyni og hefur ríkt mikil ánćgja međ ţá breytingu. Deildir félagsins tilnefndu allar ađila úr sínum röđum og verđur valiđ kunngjört á 96 ára afmćli félagsins.

Alex Cambray hefur veriđ duglegur ađ keppa á árinu bćđi fyrir hönd félagsins og landsliđsins. Auk ţess sinnir hann stöđu formanns deildarinnar og er yfirţjálfari í kraftlyftinga hjá deildinni. Alex sótti sér ţjálfaramenntun ÍSÍ á árinu og hefur veriđ drifkraftur í uppbyggingarstarfi deildarinnar. Í mars keppti Alex á Íslandsmeistaramótinu í kraftlyftingum međ búnađi ţar sem hann átti stórkostlegt mót, fékk allar sínar lyftur gildar ásamt ţví ađ landa Íslandsmeistaratitli í sínum ţyngdarflokki auk ţess ađ vera stigahćsti lyftari mótsins óháđ ţyngdarflokki.

Í maí keppti Alex á Evrópumeistaramóti sem haldiđ var í Danmörku, ţar endađi hann í 5. sćti ţrátt fyrir veikindi í ađdraganda mótsins. Alex lyfti 795 kg á mótinu og rétt missti af verđlaunapalli í bćđi hnébeygju og samanlagđri ţyngd. Núna í nóvember keppti Alex á heimsmeistaramótinu í kraftlyftingum međ búnađi sem haldiđ var í Litháen. Endađi hann í 10.sćti međ 810 kg í samanlagđri ţyngd. Alex lyfti 325 kg í hnébeygju, 202,5 kg í bekkpressu og 282,5 kg í réttstöđulyftu. Alex lyfti einnig 340 kg í hnébeygju en dómarar dćmdu lyftuna ţví miđur ógilda, en lyftan hefđi skilađ Alex upp í 7.sćti á mótinu. Alex endar áriđ sem 13 öflugasti lyftari ársins á heimslista alţjóđa kraftlyftingasambandsins (IPF).

Birkir Bergsveinsson náđi frábćrum árangri í sínum ţyngdaflokki -66 kg. á ţessu ári. Birkir vann til silfurverđlauna á Íslandsmóti 20 ára og yngri og lenti í ţriđjasćti á íslandsmóti fullorđinna. Á hinu alţjóđlegamóti Reykjavík International games 2023 náđi hann ţriđja sćti sem frábćr árangur fyrir eins ungan keppanda og Birkir er. Birkir Bergsveinsson er góđur ćfingafélagi og hefur stundađ íţrótt sína af kostgćfni á árinu. Hann er einnig áhugasamur og öflugur ađstođarţjálfari í yngri flokkum.

Dagur Gautason átti frábćrt tímabil fyrir KA veturinn 2022/23. Hann skorađi ađ međaltali 5,4 mörk í leik fyrir KA og vakti ţađ mikla athygli ađ hann var keyptur í norsku úrvalsdeildina eftir tímabiliđ. Nú leikur Dagur međ OIF Arendal, ţar sem hann hefur byrjađ frábćrlega og m.a. veriđ í liđi mánađarins fyrstu ţrjá mánuđina af keppnistímabilinu. Dagur var nćst markahćstur KA manna síđastliđiđ tímabil, í liđi sem endađi í 10. sćti deildarinnar. Dagur fór mikinn oft og tíđum og gat og getur međ leikgleđi sinni og baráttu blásiđ lífi í tapađa leiki.

Stjarna Dags hefur skiniđ skćrt á haustmánuđum ársins 2023 en hann er búinn ađ skora 64 mörk í 13 leikjum fyrir Arendal sem situr á toppi norsku úrvalsdeildarinnar, nokkuđ óvćnt. Dagur er međ 77% skotnýtingu í sínum leikjum og hefur veriđ valinn í liđ mánađarins í september, október og nóvember. Dagur er gríđarlega mikill félagsmađur og ţjálfađi yngriflokka hjá KA/Ţór áđur en hann hélt í atvinnumennskuna og var gríđarlega góđ fyrirmynd fyrir yngri iđkendur KA en Dagur hefur alltaf lagt mikiđ á sig í sínum ćfingum og keppni og uppsker ţví eins og hann sáir.

Einar Rafn Eiđsson er besti leikmađur KA í handbolta. Einar varđ markakóngur Olís-deildar karla í fyrra međ 164 mörk og skorađi ađ međaltali 7,4 mörk í leik. Ţá gaf hann einnig 3,7 stođsendingar ađ međaltali í leik og skapađi 5,4 fćri fyrir liđsfélaga sína. Einar varđ markahćstur í liđi KA, sem og deildinni allri tímabiliđ 2022-2023 en liđ KA varđ í 10. sćti.

Einar varđ markakóngur deildarinnar og var gríđarlega mikilvćgur fyrir KA á tímabilinu sem ţó var erfitt. Einar er búinn ađ skora 6,8 mörk ađ međaltali í leik á yfirstandandi tímabili og er langmarkahćstur í liđinu. KA er sem stendur í 7. sćti Einar Rafn gefur einnig af sér utan vallar og hefur međal annars komiđ ađ ţjálfun yngri flokka hjá KA.

Gísli Marteinn Baldvinsson sem spilar miđju var einn mikilvćgasti leikmađur KA í liđinu sem vann Íslandsmeistaratitilinn í vor og ţrátt fyrir ungan aldur sýndi Gísli Marteinn ótrúlega hćfileika og leiddi úrslitakeppnina í stigum úr hávörn. Sýnir ţađ ekki ađeins međfćdda hćfileika heldur djúpan skilning á leiknum. Gísli var valinn besti blokkarinn og valinn miđja í úrvalsliđ ársins af Blaksambandi Íslands fyrir síđasta tímabil.

Hann vann einnig tiltilinn Meistari meistaranna nú í haust međ liđinu. Ţađ sem af er af ţessu tímabili er enginn vafi á ađ Gísli gefur ekkert eftir og er enn lykilleikmađur liđsins ţetta tímabil, hann trónir á toppnum yfir flest stig fengin úr hávörn og eins er hann međ bestu nýtingu úr sókninni ţađ sem af tímabilsins.

Hallgrímur Mar átti gott tímabil međ KA í Bestu deildinni. Hann var stođsendingarhćsti leikmađur Bestu deildarinnar međ 13 stođsendingar sem var jöfnun á stođsendingameti efstu deildar. Í deild, bikar og Evrópukeppni skorađi hann 10 mörk. Hallgrímur Mar var lykilmađur í KA liđinu sem fór alla leiđ í ţriđju umferđ undankeppni Sambandsdeildarinnar og í bikarúrslit.

Hallgrímur Mar var valinn leikmađur tímabilsins á lokahófi KA enda eitt af fjölmörgum góđum tímabilum hjá honum í gulu treyjunni. Erfitt er ađ finna félagsmet í meistaraflokki KA í knattspyrnu sem Hallgrímur Mar á ekki en hann er leikjahćsti, stođsendingahćsti og markahćsti leikmađur KA frá upphafi.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  ka@ka-sport.is