Evrópuleikir KA í handbolta

SÍÐA ER Í VINNSLU

Hér er hægt að fræðast um þá leiki sem KA hefur leikið í Evrópukeppnum í handbolta. KA hefur leikið alls 25 leiki í evrópukeppnum og var fyrst íslenskra liða til að komast í Meistaradeild Evrópu og fyrst til að vinna leik í keppninni.

Evrópukeppni Bikarhafa - 1995-1996

KA tryggði sér þátttökurétt í Evrópukeppni Bikarhafa með því að verða Bikarmeistari árið 1995.

KA -

32-liða úrslit:
Viking Stavanger - KA 24-23 (14-11), 7. október 1995
KA - Viking Stavanger 27-20 (12-8), 15. október 1995
-- KA áfram samtals 50-44

KA -

16-liða úrslit:
KA - TJ VSZ Kosice (Slóvakía) 33-28 (19-12) - 11. nóv 1995
TJ VSZ Kosice (Slóvakía) - KA 31-24 (17-11) - 19. nóv 1995
-- TJ VSZ Kosice áfram samtals 59-57

Evrópukeppni Bikarhafa - 1996-1997

KA tryggði sér þátttökurétt í Evrópukeppni Bikarhafa með því að verða Bikarmeistari árið 1996.

32-liða úrslit:
KA - ZMC Amicitia Zürich (Sviss) 27-27 (13-11) - 11. okt 1996
ZMC Amicitia Zürich (Sviss) - KA 29-29 (14-14) - 13. okt 1996
-- KA áfram samtals 56-56. KA skoraði fleir mörk á útivelli (báðir leikir leiknir í KA-Heimilinu)

16-liða úrslit:
KA - HC Herstal Liége (Belgía) 26-20 (13-10) - 10. nóv 1996
HC Herstal Liége (Belgía) - KA 23-23 (13-10) - 17. nóv 1996
-- KA áfram samtals 49-43

-

8-liða úrslit:
KA - Fotex Veszprém (Ungverjaland) 32-31 (17-15) - 9. feb 1997
Fotex Veszprém (Ungverjaland) - KA 34-22 (18-10) - 15. feb 1997
-- Fotex Veszprém áfram samtals 65-54

Meistaradeild Evrópu - 1997-1998

KA tryggði sér þátttökurétt í undankeppni Meistaradeildar Evrópu með því að verða Íslandsmeistari árið 1997.

32-liða forkeppni:
Granitas Kaunas (Litháen) - KA 27-23 (13-8) - 5. okt 1997
KA - Granitas Kaunas (Litháen) 28-19 (13-9) - 12. okt 1997
-- KA áfram samtals 51-46

Riðlakeppni (16-liða úrslit):
KA - Celje Pivovarna Lasko (Slóvenía) 23-26 (12-13) - 8. nóv 1997
Badel 1862 Zagreb (Króatía) - KA 36-23 (18-11) - 16. nóv 1997
Generali Trieste (Ítalía) - KA 30-24 (15-6) - 4. jan 1998
KA - Badel 1862 Zagreb (Króatía) 23-28 (11-12) - 11. jan 1998
Celje Pivovarna Lasko (Slóvenía) - KA 31-18 (17-8) - 24. jan 1998
KA - Generali Trieste (Ítalía) 21-19 (8-9) - 1. feb 1998

Norræna Meistaramótið 1998

KA tryggði sér þátttökurétt á Norræna Meistaramótinu með því að verða Deildarmeistari árið 1998.

8-liða úrslit:
KA - Runar (Noregur) 29-34 (11-16) - 23. apr 1998

Krosspil um 5.-8. sæti:
KA - Drott (Svíþjóð) 29-27 (13-13) - 24. apr 1998

Leikur um 5. sæti:
KA - Viking (Noregur) 27-25 (13-13) - 25. apr 1998

Áskorendakeppni Evrópu - 2005-2006

32-liða úrslit:
KA - Mamuli Tbilisi (Georgía) 45-15 (20-8) - 11. nóv 2005
Mamuli Tbilisi (Georgía) - KA 15-50 (7-25) - 12. nóv 2005
-- KA áfram samtals 95-30 (báðir leikir leiknir í KA-Heimilinu)

16-liða úrslit:
KA - Steaua Bucuresti (Rúmenía) 24-23 (13-11) - 3. des 2005
Steaua Bucuresti (Rúmenía) - KA 30-21 (13-9) - 11. des 2005
-- Steaua Bucuresti áfram samtals 53-45

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is