Fréttir

Ólöf Marín í U-19 og Rakel Sara í U-17

Á dögunum voru valdir ćfingahópar fyrir yngri landsliđin í handboltanum og á KA/Ţór tvo fulltrúa í ţeim hópum. Ólöf Marín Hlynsdóttir var valin í U-19 ára landsliđshópinn og Rakel Sara Elvarsdóttir var valin í U-17 ára landsliđiđ
Lesa meira

KA/Ţór lagđi Hauka á Ásvöllum

Ţađ var krefjandi verkefni sem KA/Ţór átti fyrir höndum er liđiđ sótti Hauka heim ađ Ásvöllum í Olís deild kvenna enda Haukum spáđ góđu gengi í vetur og á toppnum eftir stórsigur í fyrstu umferđ. Á sama tíma höfđu okkar stelpur tapađ fyrsta leik gegn sterku liđi Vals eftir erfiđa byrjun
Lesa meira

Fyrsta tap vetrarins raunin í Safamýri

KA sótti Framara heim í 3. umferđ Olís deildar karla en fyrir leikinn var KA á toppi deildarinnar međ fullt hús stiga, heimamenn í Fram voru hinsvegar međ 1 stig eftir jafntefli gegn Val í fyrstu umferđ. Báđum liđum var spáđ botnbaráttu fyrir tímabiliđ og ljóst ađ gríđarlega mikilvćg stig vćru í húfi
Lesa meira

Útileikir hjá KA og KA/Ţór í dag

Handboltinn er svo sannarlega kominn á fullt en bćđi karlaliđ KA og kvennaliđ KA/Ţórs eiga útileik í Olís deildunum í dag. Viđ hvetjum ađ sjálfsögđu alla sem geta til ađ mćta á leiki dagsins en fyrir ykkur sem ekki eruđ fyrir sunnan ţá eru jákvćđar fréttir ţví báđir leikir verđa í beinni
Lesa meira

KA og KA/Ţór treyjur til sölu!

Handknattleiksdeild KA er međ treyjusölu í gangi en hćgt er kaupa bćđi KA og KA/Ţór treyjur í fullorđins- sem og barnastćrđum. Tekiđ er viđ pöntunum til 28. september og er ţví um ađ gera ađ drífa sig ađ panta en treyjurnar verđa afhendar fyrir nćsta heimaleik
Lesa meira

Stefán Árnason í Taktíkinni

Taktíkin er áhugaverđur ţáttur á N4 ţar sem Skúli Bragi Magnússon kynnir sér íţróttalífiđ á Akureyri og í nágrenni bćjarins. Stefán Árnason annar af ţjálfurum KA í handbolta mćtti í áhugavert viđtal á dögunum ţar sem hann tímabiliđ sem nú er hafiđ auk ţess ađ fara yfir síđasta ár ţar sem KA lék aftur undir eigin merki eftir ađ hafa slitiđ samstarfinu um Akureyri Handboltafélag
Lesa meira

Myndaveislur frá stórsigrinum á Haukum

KA vann einhvern ótrúlegasta sigur í manna minnum er liđiđ burstađi Íslandsmeistarakandídatana í Haukum 31-20 í KA-Heimilinu í gćr. Stemningin var frábćr og gleđin allsráđandi. Egill Bjarni Friđjónsson og Hannes Pétursson voru á stađnum og mynduđu leikinn í bak og fyrir. Myndaveislur ţeirra má sjá međ ţví ađ smella á myndirnar hér fyrir neđan.
Lesa meira

Ótrúlegur stórsigur KA á Haukum

KA tók á móti Haukum í 2. umferđ Olís deildar karla í KA-Heimilinu í dag. Fyrirfram var reiknađ međ sigri gestanna en liđinu var spáđ Íslandsmeistaratitlinum fyrir tímabil á sama tíma og okkar liđi hefur veriđ spáđ neđsta sćtinu í deildinni. Spá er hinsvegar bara spá eins og kom svo sannarlega á daginn í dag
Lesa meira

Slćm byrjun felldi KA/Ţór gegn Val

KA/Ţór lék fyrsta leik sinn í deild ţeirra bestu ţegar liđiđ tók á móti Íslandsmeistarakandídötunum í Val. Stelpurnar hafa ţurft ađ bíđa lengi eftir leiknum en liđiđ tryggđi sig upp fyrir um hálfu ári síđan og ţví eđlilega mikil eftirvćnting eftir leik dagsins
Lesa meira

Risahandboltadagur í dag! KA-TV í beinni

Ţađ er enginn smá handboltadagur í dag í KA-Heimilinu en KA/Ţór tekur á móti Val í Olís deild kvenna klukkan 14:30 og klukkan 17:00 tekur KA á móti Haukum í Olís deild karla. Stemningin var svakaleg á mánudaginn og viđ ćtlum ađ sjálfsögđu ađ halda ţví áfram í allan vetur
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband