Fréttir

Enn fer Dagur á kostum međ U17

U17 landsliđ Íslands í handbolta er ađ leika á Ólympíuhátíđ Evrópućskunnar. Liđiđ tapađi gegn Slóvenum í opnunarleik sínum á mótinu. Í gćr tapađi liđiđ eftir hörkuleik gegn Frökkum en í dag vann liđiđ stórsigur á Spánverjum
Lesa meira

U19 kvenna endađi í 4. sćti á SO

U19 landsliđ kvenna í handbolta lék á Scandinavian Open á dögunum og endađi ţar í 4. sćti eftir ađ hafa leikiđ gegn Svíum, Dönum og Norđmönnum.
Lesa meira

Dagur Gautason fór á kostum međ U17

U17 ára landsliđ Íslands í handbolta lék sinn fyrsta leik á Ólympíuhátíđ Evrópućskunnar í gćr ţar sem liđiđ mćtti Slóveníu. Eftir hörkuleik ţar sem stađan var međal annars jöfn 11-11 í hálfleik fóru Slóvenar međ sigur af hólmi 27-26
Lesa meira

Hulda Bryndís til liđs viđ KA/Ţór

Kvennaliđi KA/Ţórs í handboltanum hefur borist mikill liđsstyrkur en Hulda Bryndís Tryggvadóttir skrifađi í dag undir samning viđ liđiđ. Hulda er okkur vel kunnug enda er hún uppalin hjá félaginu og lék síđast međ liđinu tímabiliđ 2015-2016
Lesa meira

Áki Egilsnes skrifar undir samning viđ KA

Handknattleiksdeild KA hefur gert samning viđ unga og efnilega örvhenta skyttu frá Fćreyjum. Sá heitir Áki Egilsnes og er fćddur áriđ 1996.
Lesa meira

Andrius Stelmokas í heimsókn

KA gođsögnin Andrius Stelmokas er í heimsókn á Akureyri međ fjölskyldu sinni en Stelmokas var algjör burđarstođ í liđi KA á árunum 2000 til 2004. Međ KA varđ hann Deildarmeistari áriđ 2001, Íslandsmeistari áriđ 2002 og Bikarmeistari áriđ 2004. Svo má ekki gleyma sigrum á gamla góđa Sjallamótinu!
Lesa meira

Áframhaldandi samstarf í kvennahandboltanum

Áframhald verđur á samstarfi KA og Ţórs um sameiginlegt kvennaliđ í handboltanum undir nafninu KA/Ţór. Búiđ er ađ gera samning viđ alla leikmenn liđsins fyrir utan ađ Erla Hleiđur Tryggvadóttir leggur skóna á hilluna. Ţá verđa ţeir Jónatan Magnússon og Ţorvaldur Ţorvaldsson áfram ţjálfarar liđsins
Lesa meira

Undanúrslitaeinvígi KA og Hauka áriđ 2002

Í ár eru 15 ár síđan KA varđ Íslandsmeistari öđru sinni í handboltanum. Í maí rifjuđum viđ upp úrslitaeinvígi KA og Vals en nú er komiđ ađ ţví ađ fara yfir undanúrslitaeinvígi KA og Hauka
Lesa meira

8 úr handboltanum í yngri landsliđaverkefnum

Ţađ er nóg fyrir stafni hjá yngri landsliđum Íslands í handbolta á nćstunni og eigum viđ í KA alls 8 fulltrúa ţar
Lesa meira

Markvörđurinn Jovan Kukobat semur viđ KA

Ţau tíđindi voru ađ berast ađ markvörđurinn frábćri, Jovan Kukobat sem lék međ Akureyri tímabilin 2012-13 og 2013-14 hafi gert eins árs samning viđ KA og leiki međ liđinu nćsta tímabil. Jovan hefur ekki veriđ ađgerđalaus
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband