Fréttir

11 fulltrúar KA í yngri landsliđunum

Yngri landsliđin í handboltanum munu ćfa helgina 29. september til 1. október. KA á hvorki fleiri né fćrri en 11 fulltrúa í hópunum sem er stórkostlegt og óskum viđ ţeim til hamingju međ valiđ og góđs gengis á ćfingunum
Lesa meira

Fyrsti heimaleikur KA/Ţórs á laugardaginn

KA/Ţór spilar sinn fyrsta leik í Grill 66 deildinni núna á Laugardaginn..
Lesa meira

Sigur í fyrsta leik KA í 12 ár

Ţađ vantađi ekki fólksfjöldann eđa stemminguna ţegar KA tók á móti ÍBV U í Grill66 deild karla í kvöld í KA-heimilinu. Leiknum lauk međ 1 marks sigri heimastráka, 30-29.
Lesa meira

Heimir Örn og Hreinn Ţór spila međ KA í vetur

Heimir Örn Árnason og Hreinn Ţór Hauksson hafi báđir komist ađ samkomulagi viđ KA ađ spila međ liđinu í vetur í Grill66 deild karla. Ţetta eru risatíđindi enda báđir gríđarlega góđir leikmenn, sem munu koma til međ ađ styrkja liđiđ töluvert. Á morgun spilar KA sinn fyrsta heimaleik í tćplega 12 ár í handbolta. Liđiđ tekur á móti ÍBV U í Grill66 deild karla og hefst leikurinn kl. 20:15.
Lesa meira

Ćfingatafla vetrarins er tilbúin

Ćfingatafla vetrarins 2017-2018 er nú tilbúin og tekur gildi frá og međ fimmtudeginum 14. september
Lesa meira
Handbolti - 20:00

Kynningarkvöld handknattleiksdeildar er á miđvikudaginn | Ársmiđasala og fyrsti heimaleikur

Ţá er ađeins tćp vika í ţađ ađ handboltinn fari af rúlla af stađ hjá okkur. Handknattleikdeild KA hefur ţví bođađ til kynningarkvölds á liđum KA og KA/Ţór á miđvikudaginn í KA-heimilinu. Fjöriđ hefst kl. 20.00 og verđur bođiđ upp á léttar veitingar.
Lesa meira

Elfar Halldórsson spilar međ KA í vetur

Elfar Halldórsson mun leika međ KA í vetur en Elfar er einn af ţeim örfáu leikmönnum sem spila međ liđinu í dag sem léku einnig međ meistaraflokki KA áđur en liđiđ var sameinađ í Akureyri áriđ 2006.
Lesa meira

KA spáđ efsta sćtinu í handboltanum

Í dag var haldinn kynningarfundur fyrir komandi handboltatímabil ţar sem međal annars var lögđ fram spá um lokastöđu liđanna í vetur. Karlamegin var KA spáđ efsta sćtinu í Grill 66 deildinni og kvennaliđi KA/Ţórs var spáđ 2. sćtinu í Grill 66 deildinni
Lesa meira

Ćfingatafla handboltans nćstu viku

Handboltaćfingarnar eru hafnar af miklum krafti og nú styttist í ađ vetrartaflan verđi tilbúin. Hér birtum viđ ćfingatöflu nćstu viku (4. sept til 9. sept) og í kjölfariđ getum viđ vonandi birt lokatöflu vetrarins.
Lesa meira

Jón Heiđar Sigurđsson spilar međ KA í vetur

Jón Heiđar Sigurđsson mun leika í gulu treyjunni í vetur. Ţetta eru mikil gleđitíđindi fyrir liđiđ en Jón er fjölhćfur leikmađur sem leikur oftast á miđjunni en getur leyst af skyttustöđurnar.
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband