Júdóćfingar hefjast hjá yngriflokkum

Almennt | Júdó

Ćfingar fyrir börn fćdd 2005 og síđar hefjast samkvćmt ćfingatöflu á morgun miđvikudag 18. nóv.

Júdóćfingar barna mega hefjast aftur, samkvćmt nýrri reglugerđ sem tekur gildi á morgun 18. nóv. Verđur börnum fćddum 2005 og síđar heimilt ađ mćta aftur til ćfinga. Gunni og Berenika eru full tilhlökkunar og klár í ađ taka viđ krökkunum, líkleg tilbúin međ ný tök og jafnvel köst líka.

Minnum á:

  1. Spritt er í anddyri KA heimilis og allir eiga ađ spritta sig viđ komu og brottför.
  2. Foreldrar ţurfa ađ halda sig frá ćfingasvćđi;(
  3. Ef óvissa er um heilsu, vottur af flensueinkennum skal halda sig heima.
  4. Viđ erum öll ađ vanda okkur og ţví sótthreinsa ţjálfarar sal og tćki eftir hverja ćfingu.

F.h. stjórnar,
Sigmundur Magnússon
Formađur júdódeildar KA


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  ka@ka-sport.is