Flýtilyklar
Æfingatafla - Sumar
Komið þið sæl.
Í sumar ætlum við að vera með nokkuð hefðbundnar sumaræfingar. Þær verða tvisvar í viku á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 17:00 - 18:00. Æfingarnar verða fyrir 15 ára og eldri.
Um er að ræða opnar æfingar, hæsta gráða stjórnar æfingu. Eins og með sumaræfingar byggja þær fyrst og fremst á að glíma í gólfi og standandi. Við festum engan þjálfara á þessar æfingar enda verða æfingarnar ókeypis í sumar. Allir eru velkomnir sem vilja og kunna einhvern grunn í judo.
ATH!!
Þeir sem hafa áhuga á að vera með okkur í sumar þurfa að skrá sig í Sportabler. Allir verða síðan að merkja hvort þeir ætli að mæta þegar þið fáið skilaboð í sportabler (1 klst fyrir æfingu). Þannig sjáum við hvort það verði æfing.
Þeir sem hafa áhuga á að vera með okkur í sumar þurfa að skrá sig í Sportabler. Allir verða síðan að merkja hvort þeir ætli að mæta þegar þið fáið skilaboð í sportabler (1 klst fyrir æfingu). Þannig sjáum við hvort það verði æfing.
Slóð í vefserslunina er hér: Munið að þetta kostar 0 krónur.