Tölfræði sumarsins: Besta liðið í Inkasso

Fótbolti
Tölfræði sumarsins: Besta liðið í Inkasso
Inkasso deildin var gul og blá í ár

Nú þegar Inkasso deildinni er lokið og við KA-menn búnir að fagna sigri liðsins í deildinni vel og innilega er gaman að líta yfir sumarið og renna yfir nokkra skemmtilega tölfræðipunkta. Aðalega er stuðst við upplýsingar úr gagnagrunni KSÍ ásamt upplýsingum sem heimasíðan hefur tekið saman í sumar.

Einnig minnum við á létta tölfræði um gengi KA í knattspyrnunni frá stofnun félagsins.

Mörk og stoðsendingar

Mörk (Deild):

10 mörk Elfar Árni Aðalsteinsson
8 mörk Ásgeir Sigurgeirsson
5 mörk Hallgrímur Mar Steingrímsson og Juraj Grizelj
4 mörk Alekjsandar Trninic
3 mörk Almarr Ormarsson
2 mörk Guðmann Þórisson og Halldór Hermann Jónsson
1 mark Archange Nkumu, Bjarki Þór Viðarsson og Ólafur Aron Pétursson

Mörk (Deild og bikar): 

10 mörk Elfar Árni Aðalsteinsson
8 mörk Ásgeir Sigurgeirsson
5 mörk Hallgrímur Mar Steingrímsson og Juraj Grizelj
4 mörk Alekjsandar Trninic og Almarr Ormarsson
2 mörk Guðmann Þórisson og Halldór Hermann Jónsson
1 mark Archange Nkumu, Bjarki Þór Viðarsson, Orri Gústafsson og Ólafur Aron Pétursson

Stoðsendingar (Deild):

11 stoðsendingar Hallgrímur Mar Steingrímsson
10 stoðsendingar Juraj Grizelj
7 stoðsendingar Elfar Árni Aðalsteinsson
3 stoðsendingar Ásgeir Sigurgeirsson og Hrannar Björn Steingrímsson
2 stoðsendingar Almarr Ormarsson
1 stoðsending Bjarki Þór Viðarsson, Halldór Hermann Jónsson og Pétur Heiðar Kristjánsson

* Ekki var gefin stoðsending í marki Ásgeirs gegn Leikni R. úti, marki Juraj gegn Grindavík úti og marki Ásgeirs gegn Fjarðabyggð úti.

Stoðsendingar (Deild og bikar):

11 stoðsendingar Hallgrímur Mar Steingrímsson
10 stoðsendingar Juraj Grizelj
7 stoðsendingar Elfar Árni Aðalsteinsson
3 stoðsendingar Ásgeir Sigurgeirsson og Hrannar Björn Steingrímsson
2 stoðsendingar Almarr Ormarsson
1 stoðsending Baldvin Ólafsson, Bjarki Þór Viðarsson, Ívar Örn Árnason, Halldór Hermann Jónsson og Pétur Heiðar Kristjánsson

* Ekki var gefin stoðsending í marki Ásgeirs gegn Leikni R. úti, marki Juraj gegn Grindavík úti og marki Ásgeirs gegn Fjarðabyggð úti.

Atkvæðamestu leikmenn í deild:

17 Elfar Árni Aðalsteinsson 10 mörk og 7 stoðsendingar
16 Hallgrímur Mar Steingrímsson 5 mörk og 11 stoðsendingar
14 Juraj Grizelj 4 mörk og 10 stoðsendingar
11 Ásgeir Sigurgeirsson 8 mörk og 3 stoðsendingar
Almarr Ormarsson 3 mörk og 2 stoðsendingar

Spiltími og KA-maður leiksins

KA-maður leiksins (Heimaleikir):

Archange Nkumu (Fram)
Ívar Örn Árnason (Tindastóll – Bikar)
Guðmann Þórisson (Huginn)
Pétur Heiðar Kristjánsson (Keflavík)
Guðmann Þórisson (HK)
Almarr Ormarsson (Fjarðabyggð)
Hallgrímur Mar Steingrímsson (Þór)
Aleksandar Trninic (Haukar)
Aleksandar Trninic (Leiknir F.)
Hallgrímur Mar Steingrímsson (Leiknir R.)
Ásgeir Sigurgeirsson (Selfoss)
Hallgrímur Mar Steingrímsson (Grindavík)

KA-maður leiksins (Útileikir):

Hrannar Björn Steingrímsson (Haukar)
Ólafur Aron Pétursson (Grindavík-bikar)
Callum Williams (Leiknir F.)
Aleksandar Trninic (Leiknir R.)
Ásgeir Sigurgeirsson (Selfoss)
Guðmann Þórisson (Grindavík)
Guðmann Þórisson (Fram)
Archange Nkumu (Huginn)
Guðmann Þórisson (Keflavík)
Elfar Árni Aðalsteinsson (HK)
Ásgeir Sigurgeirsson (Fjarðabyggð)
Juraj Grizelj (Þór)

Oftast menn leiksins:

Guðmann Þórisson 5 sinnum
Aleksandar Trninic 3 sinnum
Ásgeir Sigurgeirsson 3 sinnum
Hallgrímur Mar Steingrímsson 3 sinnum

Flestar spilaðar mínútur (Deild og bikar):
1998
mínútur (22 leikir + 1 leikur) Davíð Rúnar Bjarnason
1994 mínútur (22 leikir + 1 leikur) Hallgrímur Mar Steingrímsson
1899 mínútur (21 leikir + 2 leikir) Almarr Ormarsson
1840 mínútur (21 leikir + 1 leikur) Elfar Árni Aðalsteinsson
1753 mínútur (20 leikir) Srdjan Rajkovic
1727 mínútur (20 leikir + 1 leikur) Hrannar Björn Steingrímsson
1687 mínútur (21 leikir + 1 leikur) Juraj Grizelj
1633 mínútur (19 leikir) Aleksandar Trninic
1558 mínútur (18 leikir) Guðmann Þórisson
1270 mínútur (19 leikir + 1 leikur) Archange Nkumu
1128 mínútur (17 leikir) Ásgeir Sigurgeirsson
1034 mínútur (16 leikir + 2 leikir) Baldvin Ólafsson

Ungir leikmenn (gjaldgengir í 2. flokk) sem léku sína fyrstu mótsleiki fyrir KA í sumar:
Aron Dagur Birnuson
 - Fæddur 1999 2 leikir
Áki Sölvason - Fæddur 1999 leikur

Áminningar

Gul spjöld:

Guðmann Þórisson
Aleksandar Trninic
Elfar Árni Aðalsteinsson
Almarr Ormarsson
Callum Williams

Rauð spjöld: 

Aleksandar Trninic (2 gul gegn Grindavík heima)

Haldið hreinu í leikjum

11 sinnum
Fram – Heima
Leiknir F. – Úti
Leiknir R. – Úti
HK – Heima
Selfoss – Úti
Fjarðabyggð – Heima
Þór – Heima
Leiknir F - Heima
Keflavík - Úti
Selfoss - Heima
Þór - Úti

Mörk KA í sumar:

Mörk í Deildinni eru fyrir framan og mörk í Borgunarbikarnum eru innan sviga

Mörk skoruð alls í sumar: 42 (2)
Mörk skoruð í fyrri hálfleik leikja: 16 (0)
Mörk skoruð í seinni hálfleik leikja: 26 (2)

Mörk skoruð frá 1-15 mínútu: 6 (0)
Mörk skoruð frá 16-30 minútu: 5 (0)
Mörk skoruð frá 31-45+ mínútu: 5 (0)
Mörk skoruð frá 46-60 mínútu: 6 (0)
Mörk skoruð frá 61-75 mínútu: 8 (1)
Mörk skoruð frá 76-90+ mínútu: 12 (1)

Mörk að meðaltali í leikjum hjá KA (Deild): 2,6
Skoruð mörk KA að meðaltali í leikjum í sumar(Deild): 1,9
Mörk fengin á sig að meðaltali í leikum í sumar(Deild): 0,7

Mörk skoruð í uppbótartíma: 3
Elfar Árni Aðalsteinsson
91 mín. gegn Keflavík heima.
Ólafur Aron Pétursson 91 mín. gegn Leikni F. heima.
Elfar Árni Aðalsteinsson 93 mín. gegn Fjarðabyggð úti.

Lengsti tími milli marka hjá KA: 232 mínútur
Minnsti tími milli marka hjá KA: 2 mínútur

Ekki tekist að skora:

4 sinnum
Grindavík – Úti (Bikar)
Haukar – Heima
Huginn  - Úti
Keflavík – Úti

Gangur leikja

Lengsti tími haldið hreinu: 459 mínútur
Minnsti tími milli marka fengin á sig: 2 mínútur

Gangur leikja hjá KA (22 + 2 leikir):

Lentu undir í leikjum: 9 sinnum
Komust yfir: 14 sinnum
Markalaust jafntefli: 1 sinni

Lenda undir og gerðu jafntefli: 1 sinni
Lenda undir og töpuðu: 4 sinnum
Lenda undir og unnu: 1 sinni
Komust yfir og misstu í jafntefli: 1 sinni
Komust yfir og töpuðu:  Aldrei
Komust yfir og unnu: 13 sinnum

Víti fengin í sumar: 6
Mörk skoruð úr vítum: 5

Víti dæmd á KA: 2
Mörk fengin á sig úr vítum: 2

Árangur KA í leikjum

Á heimavelli: 28 stig af 33 mögulegum. (85%)
Á heimavelli: 21 mark skorað og 5 mörk fengin á sig.
Á heimavelli: 9 Sigrar - 1 jafntefli  - 1 Tap

Á útivelli: 23 stig af 33 mögulegum (70%)
Á útivelli: 21 mark skorað og 11 mörk fengin á sig
Á útivelli: 7 sigrar – 2 jafntefli – 2 töp

Árangur gegn liðum í efri hluta deildarinnar (2.-6. sæti):
18 stig af 30 mögulegum (60%)

Árangur gegn liðum í neðri hluta deildarinnar (7.-12. sæti):
33 stig af 36 mögulegum (92%)

Áhorfendur

Flestir áhorfendur á leik (Heimaleikir): 1.620 áhorfendur (Gegn Þór í 11. umferð)
Fæstir áhorfendur á leik (Heimaleikir): 273 áhorfendur (Gegn HK í 7. umferð)

Meðaltal áhorfenda á leik hjá KA í sumar (Heimaleikir): 608 áhorfendur

* Ekki voru gefnar upp áhorfendatölur á leikjum KA gegn Tindastól (Bikar) og Grindavík í 21. umferð.

Fjöldi áhorfenda á heimaleikjum KA:

438 (Fram), 490 (Huginn), 415 (Keflavík), 273 (HK), 282 (Fjarðabyggð), 1.620 (Þór), 561 (Haukar), 603 (Leiknir F.), 460 (Leiknir R.), 935 (Selfoss)

Samanburður á gengi

Á sama tíma í fyrra í deildinni:

Sumarið 2015:

Staða: 3. sæti
Stigafjöldi: 41 stig
Mörk skoruð: 42
Mörk fengin á sig: 22
Net: +20
Haldið hreinu: 10 sinnum

Markahæstur: Elfar Árni 12 mörk

Sumarið 2016:

Staða: 1. sæti
Stigafjöldi: 51 stig
Mörk skoruð: 42
Mörk fengin á sig: 16
Net: +26
Haldið hreinu: 11 sinnum

Markahæstur: Elfar Árni 10 mörk

Tölfræði miðað við önnur lið deildarinnar:

Flest skoruð mörk: 2. sæti
Fæst mörk fengin á sig: 1. sæti
Besti árangur á heimavelli: 1. sæti
Besti árangur á útivelli: 1. sæti
Flest rauð spjöld: 9.-11. sæti
Flest gul spjöld: 7. sæti
Markahæsti leikmaður: 4. sæti

Árangur þjálfara í deild með KA:

Srdjan Tufegdzic (2015-2016) - 29 leikir - 72% Sigurhlutfall
21 sigur - 4 jafntefli - 4 töp
Mörk skoruð: 61 - Mörk fengin á sig: 20 - Besti árangur: 1. sæti í 1. deild

Bjarni Jóhannsson (2012-2015) - 59 leikir - 41% Sigurhlutfall
24 sigrar - 16 jafntefli - 19 töp
Mörk skoruð: 103 - Mörk fengin á sig: 82 - Besti árangur: 6. sæti í 1. deild

Gunnlaugur Jónsson (2011-2012) - 44 leikir - 41% Sigurhlutfall
18 sigrar - 8 jafntefli - 18 töp
Mörk skoruð: 66 - Mörk fengin á sig: 70 - Besti árangur: 4. sæti í 1. deild

Dean Martin (2008-2010) - 66 leikir - 38% Sigurhlutfall
25 sigrar - 16 jafntefli - 25 töp
Mörk skoruð: 92 - Mörk fengin á sig: 94 - Besti árangur: 4. sæti í 1. deild

Heildartölfræði leikmanna KA 

Leikjahæstu leikmenn KA af leikmönnum liðsins í dag (Leikir fyrir KA):

Davíð Rúnar Bjarnason 143 leikir
Hallgrímur Mar Steingrímsson 136 leikir
Almarr Ormarsson 78 leikir
Orri Gústafsson 75 leikir
Hrannar Björn Steingrímsson 71 leikur
Srdjan Rajkovic 62 leikir
Baldvin Ólafsson 56 leikir

Markahæstu leikmenn KA af leikmönnum liðsins í dag (Mörk fyrir KA):

Hallgrímur Mar Steingrímsson 34 mörk
Elfar Árni Aðalsteinsson 23 mörk
Almarr Ormarsson 12 mörk
Davíð Rúnar Bjarnason 10 mörk
Juraj Grizelj 9 mörk
Ásgeir Sigurgeirsson 8 mörk

- Aðalsteinn Halldórsson


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  staff@ka.is