Örfréttir KA - 19. feb 2018

Það var nóg um að vera hjá meistaraflokkum KA um helgina en fótboltinn, handboltinn og blakið voru öll í eldlínunni. Hér rennum við yfir gang mála:
Lesa meira

Leikir helgarinnar | Nóg um að vera heima og heiman

Nóg er um að vera í KA-heimilinu um helgina, eins og aðrar helgar ársins. Þá fara einnig nokkur KA og KA/Þór út á land til að keppa
Lesa meira

3. flokkur stúlkna í bikarúrslit

Flottur árangur hjá 3. flokki
Lesa meira

Stórafmæli í febrúar

Við óskum þeim félögum sem eiga stórafmæli í febrúar innilega til hamingju.
Lesa meira

KA vs Leiknir F. í Kjarnafæðismótinu

KA spilar við Leikni F.
Lesa meira

Íþróttamaður Akureyrar

Alexander Heiðarsson og Anna Soffía Víkingsdóttir úr Júdódeild KA urðu í þriðja sæti í kjöri til Íþróttamanns og Íþróttakonu Akureyrar sem fram fór í Menningarhúsinu Hofi í kvöld. Þá var Sandra Stephany Mayor valin íþróttakon Akureyrar. Um það var samið þegar júdófólk úr Íþróttafélaginu Draupni gengu inn í KA s.l. sumar að Draupnir mundi tilnefna til Íþróttamanns Akureyrar vegna 2017 og er það skýringin á þessu fyrirkomulagi. Anna Soffía gat ekki verið viðstödd en Edda Ósk tók við viðurkenningum fyrir hennar hönd. Við óskum Alexander og Önnu Soffíu innilega til hamingju.
Lesa meira

Óskilamunir í KA heimilinu

Mikið magn af óskilamunum er nú í KA heimilinu. Við viljum biðja foreldra að kíkja á þetta hjá okkur því við munum senda allt frá okkur í Rauða krossinn í næstu viku.
Lesa meira

Íþróttamaður Akureyrar á miðvikudaginn

Smellið á myndina til að sjá hana stærri
Lesa meira

Myndir frá afmælishátíð KA

90 ára afmælishátíð KA var haldin laugardaginn 13. janúar 2018 í KA-Heimilinu og fór frábærlega fram. Hinir ýmsu aðilar voru verðlaunaðir fyrir þeirra störf fyrir félagið sem og önnur sérsambönd. Kvöldinu lauk svo með allsherjardansleik í boði Hamrabandsins og Páls Óskars. Hér birtum við myndir frá kvöldinu og þökkum aftur fyrir frábæra skemmtun og glæsilega KA gleði.
Lesa meira

Frítt í kríla júdó

Kríla júdó er fyrir krakka sem ekki eru byrjaðir í skóla.
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is