Skráning í íţrótta- og leikjaskóla KA

Lesa meira

Tap gegn KR

KA beiđ í dag lćgri hlut fyrir KR-ingum í 9. umferđ Pepsi-deildarinnar í miklum markaleik.
Lesa meira

Andrea, Rakel og Margrét gerđu jafntefli gegn Sviss

Stelpurnar í U19 gerđu jafntefli gegn Sviss í lokaleik sínum í millriđili EM.
Lesa meira

Viktor Smári á U16 úrtaksćfingar

Vikuna 12.-16. júní fer Viktor Smári á úrtökumót á Akranesi međ jafnöldrum sínum af öllu landinu.
Lesa meira

Stórafmćli í júní

Viđ óskum ţeim félögum sem eiga stórafmćli í júní innilega til hamingju.
Lesa meira

Súrt jafntefli gegn Víkingum

KA og Víkingur R. gerđu 2-2 jafntefli í dag á Akureyrarvelli. KA komst yfir 2-0 en gestirnir komu til baka náđu ađ jafna í uppbótartíma eftir ađ hafa veriđ manni fleiri síđasta korter leiksins.
Lesa meira

KA töskur til sölu

Viđ erum ađ hefja forpöntun á KA-bakpokum sem er snilld ađ eiga.
Lesa meira

KA dagurinn er á fimmtudaginn

KA dagurinn verđur haldinn á morgun, uppstigningardag. Mikiđ fjör og mikiđ gaman
Lesa meira

Skráning í sumarćfingar í fullu gangi - breyttur ćfingatími

Viđ minnum á ađ skráning í sumarćfingarnar hjá okkur í handboltanum er í fullu gangi og hefur gengiđ mjög vel. En í sumar ćtlar KA ađ bjóđa upp á ćfingar í handbolta en um er ađ rćđa 5 vikna tímabil frá 29. maí til 30. júní. Ţetta er í bođi fyrir krakka fćdda frá 1998-2005
Lesa meira

Svekkjandi tap í Garđabć

KA beiđ í kvöld lćgri hlut fyrir Stjörnunni í Garđabć en sigurmark Stjörnunnar kom á lokasekúndum leiksins.
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  staff@ka.is