Meistaradeild Evrpu 1997-1998

Draumurinn um sti Meistaradeild Evrpu var a veruleika me sigri Granitas Kaunas en ljst var a afar kostnaarsamt verkefni vri framundan og a var svo sannarlega raunin egar dregi hafi veri rila. Andstingar KA voru nefnilega Kratska lii Badel 1862 Zagreb, Slvenska lii Celje Pivovarna Lasko og talska lii Generali Trieste. a biu v lng feralg sem og erfiir andstingar en li Badel hafi leiki rslitum keppninnar sustu leikt og Celje er eitt af strveldum handboltans.

Heimasa KA hafi etta a segja um drttinn snum tma: "etta gat ekki fari llu verr fyrir KA, dr feralg og fyrirsjanlegt strtap dminu heild.Vi essu er ekkert a gera , ekki er hgt a velja sr mtherjann sjlfur.

Forsvarsmanna KA bur mikil vinna og hfuverkur vi fjrhagshliina, leikmanna ba erfiir leikir sem eir munu rugglega lra miki af og a eina sem vi breyttir fhorfendur Akureyri getum gert og verum a gera er a trofylla KA-Heimili llum leikjunum rem og ltta annig rurinn fyrir KA eins og hgt er.En miki andsk... var etta svekkjandi niurstaa, eins og fyrir laxveiimann a koma heim me rj marhnta eftir a hafa eytt miklu pri og fyrirhfn veiileyfi og bna."

a var v brattann a skja fyrir hi unga li KA sem mtti hvergi bangi etta skemmtilega verkefni. Fyrsti leikur var heimaleikur gegn Celje sem var hrkuleikur, gestirnir leiddu 12-13 hlinu og fru a lokum me 23-26 sigur af hlmi. Alls ekki slm frumraun stra sviinu.

kjlfari komu tveir tileikir, Kratu tapai lii 36-23 gegn Badel og talu urfti lii a stta sig vi 30-24 tap. var komi a heimaleiknum gegn lii Badel og eftir hrku fyrri hlfleik var staan 11-12 en gestirnir unnu svo 23-28 sigur. sasta tileiknum fkk lii skell gegn Celje 31-18.


Sigtryggur Albertsson tti stran tt fyrsta sigri KA Meistaradeild Evrpu

KA lii var stari a enda tttku sna a brjta anna bla og vera fyrst slenskra lia til a vinna leik Meistaradeildinni. Verkefni var erfitt ar sem Generali Trieste tti enn mguleika a fara uppr rilinum me sigri. Trieste hf leikinn betur og hafi riggja marka forystu, 4-7, um mijan hlfleikinn. fr a ganga betur sknarleik KA samt v a vrnin ni betur saman og egar sj mntur voru til loka fyrri hlfleiksins hafi KA n a vinna upp forskot gestanna stunni 8-8 en staan hlfleik var 8-9 fyrir gestina.

KA lii mtti kvei sari hlfleikinn og jafnai n stunni 11-11. kjlfari kom flugur kafli lisins ar sem varnarleikurinn og markvarsla Sigtryggs var a flug a gestirnir skoruu ekki mark 10 mntur. KA komst v 18-14 og tliti ansi gott fyrir sustu tta mntur leiksins. talirnir gfust ekki upp og eir munnkuu muninn 19-18, Heimir rn rnason skorai er rtt rm mnta lifi leiks. Gestirnir minnkuu aftur muninn en KA vann a lokum 21-19 sigur me marki Sigtryggs r aukakasti er leiktminn var liinn. Karim Yala og Halldr Jhann Sigfsson voru markahstir me 6 mrk, Jhann Gunnar Jhannsson 3, Sverre Andreas Jakobsson 2, Bjrgvin r Bjrgvinsson 1, Hilmar Bjarnason 1, Heimir rn rnason 1 og Sigtryggur Albertsson 1 mark auk ess a verja 16 skot.

Mikill hiti var leiknum og er sigur KA lisins var hfn trylltist li Trieste en me tapinu var lii r leik. eir hpuust a dmurum leiksins og ttu gslumenn KA-Heimilisins fullu fangi me a verja . talirnir ltu ekki staar numi, eir reyndu a hindra nokkra leikmenn KA lisins a n til bningsherbergja og loks hrinti einn leikmaur lisins rna Stefnssyni astoarjlfara KA lisins. kjlfar ess ustu hpar leikmanna lianna a og r uru talsverar stimpingar sem voru mjg anda leiksins sjlfs.

En KA-lii gat veri ngt me sna framgngu keppninni. Hi unga li hafi broti bla me tttku sinni sem og me a skja sigur keppni eirra bestu. Til marks um styrk andstinga ess fru bi Badel og Celje undanrslit keppninnar ar sem au mttust. ar hafi Badel betur og lk v til rslita anna ri r. Lii lk reyndar til rslita rj r r, ll skiptin urfti lii a stta sig vi tap gegn Barcelona sem vann keppnina fimm r r, 1996, 1997, 1998, 1999 og 2000.

Knattspyrnuflag Akureyrar | Dalsbraut 1 600 Akureyri | S. 462 3482 | handbolti@ka.is