KA - Fotex Veszprm 32-31, 9. feb 1997

-

32-31 (17-15)

Hdramatskur sigur KA risanum

Erfitt verkefni framundan Ungverjalandi

KA var komi alla lei 8-lia rslit Evrpukeppni Bikarhafa og ansi sterkir andstingar pottinum.Og erfia andstinga fkk lii svo sannarlega, v Ungverska strveldi Veszprm kom uppr hattinum. Veszprm sem er margfaldur Ungverskur meistari vann keppnina 1992 og lk til rslita ri 1993.


KA vann sgufrgan sigur Veszprm KA-Heimilinu

Fyrri leikur lianna fr fram KA-Heimilinu ann 9. febrar 1997 fyrir framan grarlegan fjlda stuningsmanna KA. Leikur lianna var fjrlegur, hraur og bau upp markaveislu. Gestirnir byrjuu betur en strkarnir svruu fyrir sig og leiddu 17-15 er liin gengu til bningsherbergja sinna.

fram var sknarleikurinn aalhlutverki kostna varnar og markvrslu. Allt tlit var fyrir a Veszprm hefi tryggt sr jafntefli egar lii jafnai 31-31 lokaandartkunum en Rbert Julian Duranona skorai beint r aukakasti er leiktminn var liinn og tryggi KA vintralegan 32-31 sigur strveldinu.

A leik loknum bar tluverri ngju hj KA-mnnum enda tlit fyrir ansi erfian leik Ungverjalandi. Enda kom a daginn a sari leikurinn tapaist og fll KA lii ar me r leik. En a er ljst a menn ttuu sig lklega ekki almennilega afrekinu a leggja risann a velli strax a leik loknum.

essir lku fyrir KA: Gumundur Arnar Jnsson og Hermann Karlsson markinu. Le rn orleifsson, Bjrgvin r Bjrgvinsson, Jhann Gunnar Jhannsson, Rbert Julian Duranona, Sergei Ziza, Erlingur Kristjnsson, Svar rnason, orvaldur orvaldsson, Jakob Jnsson og Heimar Felixson ti.

Mrk KA: Rbert Julian Duranona 14 (7), Bjrgvin r Bjrgvinsson 5, Sergei Ziza 4, Le rn orleifsson 3, Jhann Gunnar Jhannsson 3, Heimar Felixson 2 og Jakob Jnsson 1.

Umfjllun Morgunblasins

Meistarabikarinn til KA-manna

Umfjllun DV

Umfjllun Dags Tmans

Knattspyrnuflag Akureyrar | Dalsbraut 1 600 Akureyri | S. 462 3482 | handbolti@ka.is