Orđsending vegna júdóćfinga nćstu daga

Mikilvćgasta vörnin gegn COVID-19 í tengslum viđ ćfingar er ađ fariđ sé eftir tilmćlum heilbrigđisyfirvalda eins og nokkur kostur er. Heimilt er ađ stunda keppnisíţróttir og viđ stefnum ţví á ađ halda úti júdóćfingum eins og kostur er. Undanţága frá 1 metra reglu fyrir iđkendur og ţjálfara gildir ađeins á ćfingasvćđinu, ekki utan ţess.
Lesa meira

Júdóćfingar hefjast á mánudag

Júdóćfingar hefjast nćst komandi mánudag. Í bođi eru ćfingar frá 6-100 ára. Ţjálfarar okkar verđa ţau Gunnar Örn Arnórssonog Berenika Bernat.
Lesa meira

Júdóćfingar fyrir 11-100 ára hefjast á mánudag

Á morgun, mánudaginn 8. júní hefjast júdóćfingar. Ćfingarnar verđa međ fremur óhefđbundnu sniđi en ađeins einn aldursflokkur verđur. Ćfingar verđa fyrir 11 ára (á árinu) og eldri ţrisvar í viku. Ćfingar verđa á mánudögum, miđvikudögum og fimmtudögum frá kl. 17:15-18:30. Ćfingar verđa fríar í sumar en eingöngu fyrir ţá sem hafa ćft áđur og kunna eitthvađ í júdó.
Lesa meira

Adam Brands hćttir júdóţjálfun

Adam Brands Ţórarinsson hefur nú ákveđiđ ađ hćtta ţjálfun. Adam hefur veriđ burđarás júdóíţróttarinnar á Akureyri í fjölmörg ár og ţjálfađ upp fjölmarga frábćra júdóiđkendur.
Lesa meira

Ađalfundur KA er á fimmtudaginn

Viđ minnum félagsmenn á ađ ađalfundur Knattspyrnufélags Akureyrar verđur haldinn á fimmtudaginn klukkan 18:00 í fundarsal félagsins í KA-Heimilinu. Auk ţess eru ađalfundir Handknattleiks-, Blak-, Júdó- og Spađadeildar á miđvikudag og fimmtudag
Lesa meira

KA-Heimilinu og öđrum íţróttamannvirkjum lokađ

Öllum íţróttamannvirkjum Akureyrarbćjar verđur lokađ á međan samkomubann er í gildi ađ ađ frátöldum sundlaugum. Fyrr í dag kom tilkynning frá ÍSÍ um ađ ćfingar yngriflokka falli niđur á međan samkomubanniđ er í gildi en nú er ljóst ađ KA-Heimilinu verđur einfaldlega lokađ
Lesa meira

Engar ćfingar í samkomubanninu

Engar ćfingar verđa hjá yngriflokkum KA sem og hjá öđrum félögum á međan samkomubanni stendur á en ţetta varđ ljóst í dag međ tilkynningu frá Íţrótta- og Ólympíusambandi Íslands. Viđ birtum hér yfirlýsingu ÍSÍ og hvetjum ykkur öll ađ sjálfsögđu til ađ fara áfram varlega
Lesa meira

Engar ćfingar nćstu vikuna hjá yngri flokkum

Knattspyrnufélag Akureyrar hefur ákveđiđ í samráđi viđ Akureyrarbć út frá tilkynningu frá ÍSÍ ađ KA-Heimiliđ og íţróttahús Naustaskóla verđi lokađ nćstu vikuna. Ţví falla niđur ćfingar hjá yngri flokkum sem og allir útleigutímar á međan. Stađan verđur endurmetin í samráđi viđ yfirvöld á ný mánudaginn 23. mars.
Lesa meira

Helgarfrí hjá KA

Eftir tilkynningu frá heilbrigđisráđherra í morgun um takmarkanir á samkomum vegna Covid-19 vírussins (samkomubanns) hefur stjórn Knattspyrnufélags Akureyrar tekiđ ţá ákvörđun ađ fresta öllum ćfingum um helgina og mun endurmeta stöđuna á mánudaginn 16. mars
Lesa meira

Ţjónustukönnun KA

KA er nú međ veigamikla ţjónustukönnun í gangi ţar sem leitast er eftir svörum frá foreldrum iđkenda félagsins. Markmiđiđ er ađ viđ áttum okkur á styrkleikum starfs okkar sem og vanköntum svo viđ getum bćtt í og gert starf okkar enn betra
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  ka@ka-sport.is