Gylfi og Berenika keppa í Finnlandi um helgina

Gylfi Edduson og Berenika Bernat taka ţátt í Norđurlandamótinu í júdó sem haldiđ er í Rovaniemi í Finnlandi um helgina. Einnig munu fyrrum KA kempur ţeir Breki Bernharđsson og Dofri Bragason taka ţátt.
Lesa meira

Ađalfundir deilda 8. og 9. apríl

Ađalfundir blak-, júdó-, handknatleiks- og spađadeildar KA verđa haldnir í KA-Heimilinu 8. og 9. apríl nćstkomandi. Viđ hvetjum ađ sjálfsögđu alla sem áhuga hafa til ađ mćta og taka virkan ţátt í starfinu. Fundirnir eru eftirfarandi
Lesa meira

Glćsilegu og vel heppnuđu júdómóti er lokiđ

Glćsilegu og vel heppnuđu júdómóti er lokiđ. Júdódeild KA vill ţakka öđrum klúbbum fyrir góđa ţátttöku og fyrir ađ vera til fyrirmyndar. Sérstakar ţakkir fćr Ágúst Stefánsson fyrir ađ standa vaktina fyrir KA TV.
Lesa meira

Júdómót í KA-Heimilinu á Laugardaginn

Vormót Júdósambands Íslands í yngri flokkum verđur haldiđ í KA-Heimilinu á laugardaginn. Ţátttaka er góđ og munu um 100 ungmenni taka ţátt. Keppt verđur í U13, U15, U18 og U21 árs aldursflokkum
Lesa meira

Berenika komin međ svarta beltiđ

Berenika Bernat júdókona í KA fékk um helgina svarta beltiđ ţegar hún tók gráđuna 1. dan. Maya Staub var uke hjá henni og óskum viđ Bereniku til hamingju međ áfangann og ljóst ađ ţessi efnilega júdókona á framtíđina fyrir sér
Lesa meira

Anna Soffía vann gull á RIG um helgina

Júdódeild KA átti hvorki fleiri né fćrri en 10 keppendur á Reykjavík International Games um sem fram fór um helgina. Árangurinn var í heildina frekar góđur en uppúr stóđ ađ Anna Soffía Víkingsdóttir sótti gull í flokki +70 hjá konunum og óskum viđ henni hjartanlega til hamingju međ árangurinn
Lesa meira

Tíu frá júdódeild á Reykjavik International Games

Á laugardaginn mun tíu manna hópur keppa fyrir hönd KA á RIG eđa Reykjavik International Games. Um er ađ rćđa alţjóđlegt mót sem haldiđ er ár hvert í hinum ýmsu greinum. Í ár er met ţátttaka erlendra keppenda í júdó og hefur ţátttaka ţeirra veriđ ađ aukast međ árunum og verđa ţeir nú um 50. Sýnt verđur frá bronsglímum og úrslitaglímum á RÚV og hefst útsending klukkan 14:30 á laugardaginn.
Lesa meira

Filip í 2. sćti á hófi ÍBA, Martha og Alexander í 3. sćti

Íţróttamenn Akureyrar voru kjörnir í kvöld viđ hátíđlega athöfn í Hofi en ÍBA stendur fyrir valinu. Kjöriđ er kynjaskipt og átti KA ađ venju nokkra fulltrúa sem komu til greina. Filip Szewczyk blakkempa sem nýlega var kjörinn íţróttamađur KA varđ í 2. sćti hjá körlunum og Alexander Heiđarsson júdókappi varđ í 3. sćtinu
Lesa meira

Alexander tekur ţátt í Olympic Training Camp

Alexander Heiđarsson er međal hóps landsliđsmanna í júdó sem dvelur nú viđ ćfingar í Mittersill í Austurríki. Búđirnar heita Olympic Training Camp og eru alţjóđlegar ćfingabúđir og međ ţeim sterkustu sem haldnar eru ár hvert. Ađ venju eru allir bestu júdómenn og konur heims á međal ţátttakenda
Lesa meira

Filip íţróttamađur KA 2018

91 árs afmćli Knattspyrnufélags Akureyrar var fagnađ í KA-Heimilinu í dag viđ skemmtilega athöfn. Ingvar Már Gíslason formađur KA fór yfir viđburđarríkt ár og munum viđ birta rćđu hans á morgun hér á síđunni. Landsliđsmenn KA voru heiđrađir auk ţess sem Böggubikarinn var afhentur og íţróttamađur KA var útnefndur
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  ka@ka-sport.is