jólamót Júdódeildar KA

Sunnudaginn 16. desember verđur jólamót Júdódeildar KA vera haldiđ. Mótiđ hefst kl 14:00 og verđur haldiđ í KA heimilinu. Ţetta er frábćr vettvangur til ţess ađ ćfa sig ađ keppa, njóta ţess ađ vera međ og stíga ađeins út fyrir ţćgindarammann. Viđ hvetjum viđ alla júdóiđkendur (stelpur og stráka, karla og konur) til ţess ađ taka ţátt í honum međ okkur.
Lesa meira

Nýjung í Nóra

Viđ viljum vekja athygli ykkar á appinu Nóri sem hugsađ er fyrir foreldra. Ţar getiđ ţiđ skráđ leyfi/veikindi fram í tímann, séđ upplýsingar um netfang og símanúmer ţjálfara. Einnig getiđ ţiđ séđ greiđslustöđu allra tímabila iđkenda ykkar í appinu. Enn ein nýjung bćttist síđan viđ í síđustu viku en ţađ er ađ ţiđ getiđ séđ daga og tíma allra iđkenda sem ćfa júdó. Jafnvel látiđ símann minna ykkur á tíma ef svo ber undir.
Lesa meira

Fylgir ţú KA á samfélagsmiđlunum?

Auk ţess ađ vera međ virka heimasíđu ţá er KA einnig á helstu samfélagsmiđlunum í dag. Viđ hvetjum ykkur ađ sjálfsögđu til ađ fylgja KA á facebook, twitter og instagram enda kemur ţar inn efni sem ekki alltaf á erindi á heimasíđu félagsins. Hér fyrir neđan eru hlekkir á síđur KA á ţessum miđlum
Lesa meira

Krílajúdó byrjar á sunnudaginn

Kríla júdó er fyrir krakka sem ekki eru byrjađir í skóla. Ćfingar eru á sunnudögum 11:00 til 11:45 í Laugagötunni viđ sundlaugina. Gert er ráđ fyrir ađ forráđamađur sé viđstaddur á međan á ćfingu stendur. Ţjálfari er Adam Brands og veitir hann nánir upplýsingar í síma 863 4928.
Lesa meira

Ćfingatafla Júdódeildar 2018-2019

Júdódeild KA hefur vetrarćfingar sínar mánudaginn 3. september nćstkomandi en allar ćfingar deildarinnar fara fram í íţróttahúsinu viđ Laugagötu. Mikill kraftur er í júdóstarfinu og er spennandi vetur framundan
Lesa meira

Alexander keppir á European Cup í Paks og Prag

Alexander Heiđarsson mun nćstu hegi taka ţátt í European Cup í Ungverjalandi og svo viku síđar í Tékklandi. European Cup mótin eru sterkustu mót sem haldin eru í Evrópu í hans flokki og verđur spennandi ađ sjá hvernig honum gengur á međal ţeirra bestu. Alexander hefur undanfariđ veriđ í ćfingabúđum í Barcelona og mun svo ljúka sumar tímabilinu í Tékklandi í ćfingabúđum ađ loknu mótinu ţar. Hćgt verđur ađ fylgjast međ keppninni í heimasíđu Alţjóđa Júdósambandsinssins www.ijf.org. Hann mun keppa í -60 kg og keppir 15. júlí í Paks í Ungverjalandi og í Prag í Tékklandi 21. júlí.
Lesa meira

KA Podcastiđ - 31. maí 2018

Hlađvarpsţáttur KA heldur áfram og ađ ţessu sinni fara ţeir Siguróli Magni Sigurđsson og Ágúst Stefánsson yfir stöđuna hjá Ţór/KA og KA í fótboltanum, 4 brons í júdó á Norđurlandamótinu og landsliđsstelpurnar okkar í handboltanum
Lesa meira

Sumarćfingar hjá júdódeild KA

Ţađ er mikiđ líf í júdódeild KA um ţessar mundir en nýlega unnust 4 bronsverđlaun á Norđurlandamótinu auk ţess sem 5 Íslandsmeistaratitlar unnust í vetur. Deildin býđur svo uppá sumarćfingar fyrir alla aldursflokka og hvetjum viđ alla til ađ kíkja á ţessar flottu ćfingar
Lesa meira

Fjölskylduskemmtun 3. júní á KA-svćđinu

Ţađ verđur líf og fjör á KA-svćđinu sunnudaginn 3. júní en ţá ćtlum viđ ađ bjóđa uppá skemmtun fyrir unga sem aldna. Hćgt verđur ađ prófa allar íţróttir sem iđkađar eru undir merkjum KA en ţađ eru ađ sjálfsögđu fótbolti, handbolti, blak, júdó og badminton
Lesa meira

KA júdókonur međ fjögur brons á NM

Norđurlandameistaramótiđ í júdó var haldiđ um helgina og átti júdódeild KA fjóra keppendur á ţví móti ađ auki sem Anna Soffía ţjálfari og landsliđsţjálfari dró fram gallann fyrir sveitakeppnina. Alexander keppti í -60 kg flokki í undir 21 árs. Hann byrjađi af krafti og sigrađi glímu á glćsilega en ţví miđur var ţetta ekki dagurinn hans og náđi hann ekki á pall í ţetta skipti, en hann hefur veriđ á palli á nánast öllum mótum sem hann hefur keppt á erlendis
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  ka@ka-sport.is