Anna Soffía tvöfaldur íslandsmeistari í júdó

Anna Soffía Víkingsdóttir gerđi sér lítiđ fyrir og sigrađi tvöfalt á íslandsmeistaramóti í júdó um helgina en hún keppir fyrir hönd KA. Anna Soffía kom ákveđin til leiks og sigrađi allar sínar glímur á ippon eđa fullnađarsigri á mótinu. Alls hefur Anna Soffía Víkingsdóttir orđiđ nítján sinnum íslandsmeistari í júdó.
Lesa meira

Ađalfundur KA og deilda félagsins í vikunni

Viđ minnum á ađ ađalfundur Knattspyrnufélags Akureyrar verđur haldinn fimmtudaginn 7. apríl nćstkomandi í KA-Heimilinu klukkan 20:00. Viđ hvetjum alla félagsmenn KA óháđ deildum ađ sćkja fundinn og taka ţátt í starfi félagsins enda snertir ađalfundurinn allt starf innan KA
Lesa meira

Ađalfundur KA og deilda félagsins

Ađalfundur Knattspyrnufélags Akureyrar verđur haldinn fimmtudaginn 7. apríl nćstkomandi í KA-Heimilinu klukkan 20:00. Viđ hvetjum alla félagsmenn KA óháđ deildum ađ sćkja fundinn og taka ţátt í starfi félagsins enda snertir ađalfundurinn allt starf innan KA
Lesa meira

Gylfi og Hannes keppa á RIG á morgun

Reykjavík International Games eđa RIG fer fram á morgun, laugardag, og munu ţeir Gylfi Rúnar Edduson og Hannes Snćvar Sigmundsson keppa fyrir hönd júdódeildar KA. Gylfi mun keppa í flokki -73 kg og Hannes í -66 kg flokknum
Lesa meira

94 ára afmćlisfögnuđur KA

Knattspyrnufélag Akureyrar fagnar nú 94 ára afmćli sínu en annađ áriđ í röđ förum viđ ţá leiđ ađ halda upp á afmćli félagsins međ sjónvarpsţćtti vegna Covid stöđunnar. Áriđ 2021 var heldur betur blómlegt hjá okkur í KA og gaman ađ rifja upp ţá stóru sigra sem unnust á árinu
Lesa meira

Tilnefningar til íţróttafólks KA 2021

Fimm karlar og fimm konur eru tilnefnd til íţróttakarls og íţróttakonu KA fyrir áriđ 2021. Ţetta er í annađ sinn sem verđlaunin eru afhent hvoru kyni og er mikil ánćgja međ ţá breytingu. Deildir félagsins tilnefndu ađila úr sínum röđum og verđur valiđ kunngjört á 94 ára afmćli félagsins í byrjun janúar
Lesa meira

Tilnefningar til ţjálfara ársins 2021

Alls eru sjö ţjálfarar eđa ţjálfarapör tilnefnd til ţjálfara ársins hjá KA fyrir áriđ 2021. Ţetta verđur í annađ skiptiđ sem verđlaun fyrir ţjálfara ársins verđa veitt innan félagsins og verđa verđlaunin tilkynnt á 94 ára afmćli félagsins í byrjun janúar
Lesa meira

Tilnefningar til Böggubikarsins 2021

Böggubikarinn verđur afhendur í áttunda skiptiđ á 94 ára afmćli KA í janúar en alls eru sjö ungir og öflugir iđkendur tilnefndir fyrir áriđ 2021 frá deildum félagsins
Lesa meira

KA óskar ykkur gleđilegra jóla!

Knattspyrnufélag Akureyrar óskar félagsmönnum sínum gleđilegra jóla og farsćldar á komandi ári. Á sama tíma viljum viđ ţakka fyrir ómetanlegan stuđning á árinu sem nú er ađ líđa auk allrar ţeirrar sjálfbođavinnu sem félagsmenn unnu fyrir félagiđ
Lesa meira

Hekla, Gylfi og Birkir kepptu fyrir hönd Íslands

Júdódeild KA átti ţrjá fulltrúa í landsliđi Íslands sem kepptu á opna finnska meistaramótinu á laugardaginn. Ţetta voru ţau Hekla Dís Pálsdóttir, Gylfi Rúnar Edduson og Birkir Bergsveinsson en ţau stóđu sig međ miklum sóma og voru félagi sínu og ţjóđ til fyrirmyndar
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  ka@ka-sport.is