Brynjar Ingi og Rut íţróttafólk KA 2021

Knattspyrnufélag Akureyrar fagnađi 94 ára afmćli sínu međ afmćlisţćtti sem birtur var á miđlum félagsins í gćr. Ţar var fariđ yfir nýliđiđ ár sem var heldur betur blómlegt hjá öllum deildum félagsins og var ţví mikil spenna er viđ heiđruđum ţá einstaklinga og liđ sem stóđu uppúr á árinu
Lesa meira

94 ára afmćlisfögnuđur KA

Knattspyrnufélag Akureyrar fagnar nú 94 ára afmćli sínu en annađ áriđ í röđ förum viđ ţá leiđ ađ halda upp á afmćli félagsins međ sjónvarpsţćtti vegna Covid stöđunnar. Áriđ 2021 var heldur betur blómlegt hjá okkur í KA og gaman ađ rifja upp ţá stóru sigra sem unnust á árinu
Lesa meira

Tilnefningar til íţróttafólks KA 2021

Fimm karlar og fimm konur eru tilnefnd til íţróttakarls og íţróttakonu KA fyrir áriđ 2021. Ţetta er í annađ sinn sem verđlaunin eru afhent hvoru kyni og er mikil ánćgja međ ţá breytingu. Deildir félagsins tilnefndu ađila úr sínum röđum og verđur valiđ kunngjört á 94 ára afmćli félagsins í byrjun janúar
Lesa meira

Tilnefningar til ţjálfara ársins 2021

Alls eru sjö ţjálfarar eđa ţjálfarapör tilnefnd til ţjálfara ársins hjá KA fyrir áriđ 2021. Ţetta verđur í annađ skiptiđ sem verđlaun fyrir ţjálfara ársins verđa veitt innan félagsins og verđa verđlaunin tilkynnt á 94 ára afmćli félagsins í byrjun janúar
Lesa meira

Tilnefningar til Böggubikarsins 2021

Böggubikarinn verđur afhendur í áttunda skiptiđ á 94 ára afmćli KA í janúar en alls eru sjö ungir og öflugir iđkendur tilnefndir fyrir áriđ 2021 frá deildum félagsins
Lesa meira

KA óskar ykkur gleđilegra jóla!

Knattspyrnufélag Akureyrar óskar félagsmönnum sínum gleđilegra jóla og farsćldar á komandi ári. Á sama tíma viljum viđ ţakka fyrir ómetanlegan stuđning á árinu sem nú er ađ líđa auk allrar ţeirrar sjálfbođavinnu sem félagsmenn unnu fyrir félagiđ
Lesa meira

Valdís og Tea í úrvalsliđi BLÍ

Blaksamband Íslands valdi í dag úrvalsliđ fyrri hluta úrvalsdeildanna í blaki viđ hátíđlega athöfn. KA á tvo fulltrúa í liđi úrvalsdeildar kvenna en ţađ eru ţćr Valdís Kapitola Ţorvarđardóttir og Tea Andric en báđar hafa ţćr stađiđ sig frábćrlega međ liđi KA sem trónir á toppi deildarinnar
Lesa meira

Stelpurnar međ fullt hús fyrir toppslaginn

KA tekur á móti Aftureldingu í algjörum toppslag í úrvalsdeild kvenna í blaki á morgun, laugardag, klukkan 18:00. KA er međ fullt hús stiga á toppi deildarinnar en Afturelding kemur ţar skammt á eftir, en Mosfellingar hafa einungis tapađ einum leik í vetur og var ţađ einmitt gegn KA
Lesa meira

KA á 5 fulltrúa í ćfingahópum A-landsliđanna

Nćstum ţví tvö ár eru liđin frá ţví ađ A-landsliđ karla og kvenna í blaki spiluđu leiki en sú biđ er brátt á enda. Landsliđin taka ţátt í Novotel Cup í Lúxemborg dagana 28.-30. desember nćstkomandi og framundan er undirbúningur fyrir mótiđ
Lesa meira

Auđur og Rakel í lokahóp U17

Auđur Pétursdóttir og Rakel Hólmgeirsdóttir voru í dag valdar í lokahóp U17 ára landsliđs Íslands í blaki sem tekur ţátt í undankeppni EM í Köge í Danmörku dagana 17.-19. desember nćstkomandi. Tamas Kaposi er ađalţjálfari og Tamara Kaposi-Peto er ađstođarţjálfari
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  ka@ka-sport.is