Julia Bonet íţróttakona KA áriđ 2024

Julia Bonet Carreras úr blakdeild KA var í dag kjörin íţróttakona KA fyrir áriđ 2024. Önnur í kjörinu var lyftingakonan Drífa Ríkarđsdóttir og ţriđja var handknattleikskonan Anna Ţyrí Halldórsdóttir
Lesa meira

Tilnefningar til liđs ársins hjá KA 2024

Sjö liđ eru tilnefnd til liđs ársins hjá KA á árinu 2024 en ţetta verđur í fimmta skiptiđ sem verđlaun fyrir liđ ársins verđa veitt. Margir glćsilegir sigrar unnust á árinu sem nú er liđiđ og bćttust viđ fjölmargir titlar bćđi hjá meistaraflokksliđum okkar sem og yngriflokkum
Lesa meira

Tilnefningar til ţjálfara ársins 2024

Sjö frábćrir ţjálfarar eru tilnefndir til ţjálfara hjá KA fyrir áriđ 2024. Ţetta verđur í fimmta skiptiđ sem verđlaun fyrir ţjálfara ársins verđa veitt innan félagsins. Ţjálfarar félagsins skipa lykilhlutverk í okkar starfi og erum viđ ákaflega heppin ađ eiga fjölmargar fyrirmyndarţjálfara innan okkar rađa
Lesa meira

Lovísa Rut íţróttamađur Dalvíkur 2024

Lovísa Rut Ađalsteinsdóttir var í dag kjörin íţróttamađur Dalvíkurbyggđar áriđ 2024. Lovísa sem er fyrirliđi Deildar- og Íslandsmeistara KA í blaki kvenna spilar lykilhlutverk í liđinu og er heldur betur vel ađ ţessum mikla heiđri komin
Lesa meira

Tilnefningar til Böggubikars stúlkna 2024

Böggubikarinn verđur afhendur í ellefta skiptiđ í ár en hann er veittur bćđi dreng og stúlku sem ţykja efnileg í sinni grein en eru ekki síđur sterk félagslega. Böggubikarinn verđur afhentur á 97 ára afmćlishátíđ KA sunnudaginn 12. janúar klukkan 17:00
Lesa meira

Tilnefningar til Böggubikars drengja 2024

Böggubikarinn verđur afhendur í ellefta skiptiđ í ár en hann er veittur bćđi dreng og stúlku sem ţykja efnileg í sinni grein en eru ekki síđur sterk félagslega. Böggubikarinn verđur afhentur á 97 ára afmćlishátíđ KA sunnudaginn 12. janúar klukkan 17:00
Lesa meira

Tilnefningar til íţróttakonu KA 2024

Knattspyrnufélag Akureyrar heldur upp á 97 ára afmćli sitt sunnudaginn 12. janúar 2025 viđ hátíđlega athöfn í KA-Heimilinu klukkan 17:00. Viđ ţađ tilefni verđur íţróttakona KA áriđ 2024 kjörin en í ţetta skiptiđ eru fjórar glćsilegar íţróttakonur tilnefndir frá deildum félagsins
Lesa meira

Tilnefningar til íţróttakarls KA 2024

Knattspyrnufélag Akureyrar heldur upp á 97 ára afmćli sitt sunnudaginn 12. janúar 2025 viđ hátíđlega athöfn í KA-Heimilinu klukkan 17:00. Viđ ţađ tilefni verđur íţróttakarl KA áriđ 2024 kjörinn en í ţetta skiptiđ eru fimm ađilar tilnefndir frá deildum félagsins
Lesa meira

Bikarinn: Handboltinn fékk Aftureldingu, blakiđ BFH

Dregiđ var í bikarkeppnum karla og kvenna í handbolta og blaki í dag en í handboltanum var karlaliđ KA í pottinum er dregiđ var í 8-liđa úrslit Powerade bikarsins og í blakinu voru karla- og kvennaliđ KA í pottinum auk KA Splćsis er dregiđ var í 16-liđa úrslit Kjörísbikarsins
Lesa meira

Auđur, Sóldís og Ţórhildur í 4. sćti í Fćreyjum

U19 ára landsliđ kvenna í blaki lék á NEVZA móti í Fćreyjum síđustu daga. KA átti ţrjá fulltrúa í hópnum en ţađ eru ţćr Auđur Pétursdóttir, Sóldís Júlía Sigurpálsdóttir og Ţórhildur Lilja Einarsdóttir
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  ka@ka-sport.is