Blak hjá KA í gegnum tíđina

Ţessi vefur er í ţróun en hér ćtlum viđ ađ byggja upp yfirlit yfir sögu blaksins innan KA. Efni sem er áratengt verđur smám saman ađgengilegt hér til hliđar.


Íslands- og Bikarmeistarar 1991

Íslandsmeistarar 1989

Íslandsmeistarar karla: 7 sinnum 1989, 1991, 2010, 2011, 2018, 2019 og 2023
Íslandsmeistarar kvenna: 4 sinnum 2019, 2022, 2023 og 2024

Bikarmeistarar karla: 9 sinnum 1991, 1992, 2010, 2011, 2012, 2015, 2016, 2018 og 2019
Bikarmeistarar kvenna: 3 sinnum 2019, 2022 og 2023

Deildarmeistarar karla: 7 sinnum 1989, 1991, 1994, 2010, 2011, 2018 og 2019
Deildarmeistarar kvenna: 6 sinnum 2005, 2019, 2020, 2022, 2023 og 2024

Meistarar Meistaranna karla: 3 sinnum 2018, 2019 og 2023
Meistarar Meistaranna kvenna: 2 sinnum 2019 og 2022

Ofurbikarmeistari karla: 1 sinni 2020

KA - handhafi allra titla karla- og kvennamegin tímabiliđ 2018 - 2019.

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | blak@ka.is