Flýtilyklar
Blak hjá KA í gegnum tíðina
Þessi vefur er í þróun en hér ætlum við að byggja upp yfirlit yfir sögu blaksins innan KA. Efni sem er áratengt verður smám saman aðgengilegt hér til hliðar.
![]() Íslands- og Bikarmeistarar 1991 |
![]() Íslandsmeistarar 1989 |
Íslandsmeistarar karla: 6 sinnum 1989, 1991, 2010, 2011, 2018 og 2019
Íslandsmeistarar kvenna: 1 sinni 2019
Bikarmeistarar karla: 9 sinnum 1991, 1992, 2010, 2011, 2012, 2015, 2016, 2018 og 2019
Bikarmeistarar kvenna: 1 sinni 2019
Deildarmeistarar karla: 7 sinnum 1989, 1991, 1994, 2010, 2011, 2018 og 2019
Deildarmeistarar kvenna: 3 sinnum 2005, 2019 og 2020
Meistarar Meistaranna karla: 2 sinnum 2018 og 2019
Meistarar Meistaranna kvenna: 1 sinni 2019
Ofurbikarmeistari karla: 1 sinni 2020