Fréttir

Heimaleikir KA í blaki á KA-TV

KA-TV mun sýna alla heimaleiki karla- og kvennaliđs KA í blaki beint í vetur. Til ađ ná upp í kostnađ viđ útsendingarnar og vonandi til ađ geta bćtt enn viđ umfangiđ kostar ađgangur ađ hverjum leik 800 krónur
Lesa meira

Blakveislan hefst í dag | Mateo: KA vill berjast um alla titla

Blaktímabiliđ hefst formlega í dag međ keppninni um meistara meistaranna. KA tekur á móti HK í kvennaflokki klukkan 16:30 og KA tekur á móti Hamar í karlaflokki. Báđir leikir fara fram í KA-heimilinu og af ţví tilefni fékk KA.is Miguel Mateo Castrillo til ađ svara nokkrum spurningum um komandi tímabil.
Lesa meira

Blaktímabiliđ byrjar á morgun | Breytingar á liđunum okkar

Keppnin um meistara meistaranna fer fram á morgun, laugardag, í KA-heimilinu. Karlaliđiđ okkar tekur á móti Hamar frá Hveragerđi kl. 19:00 en kl. 16:30 taka stelpurnar á móti HK. Í tilefni ţess fengum viđ Miguel Mateo, ţjálfara beggja liđa, til ţess ađ fara ađeins yfir breytingarnar á liđunum fyrir komandi leiktíđ
Lesa meira

Ársmiđasalan er hafin fyrir blakveislu vetrarins!

Blakveisla vetrarins hefst í KA-Heimilinu á laugardaginn međ leikjum Meistara Meistaranna en bćđi karla- og kvennaliđ KA verđa í eldlínunni. Stelpurnar okkar mćta HK klukkan 16:30 og strákarnir mćta Hamarsmönnum klukkan 19:00
Lesa meira

Blakćfingarnar byrja á mánudaginn!

Ćfingar blakdeildar KA hefjast á mánudaginn (28. ágúst) og hvetjum viđ alla sem hafa áhuga til ađ koma og prófa ţessa stórskemmtilegu íţrótt. Ćfingar fara fram í KA-Heimilinu, Naustaskóla og Höllinni en mikil fjölgun hefur orđiđ í blakinu hjá KA undanfarin ár og erum viđ afar stolt af ţví
Lesa meira

Helena og Mateo best - 6 frá KA í úrvalsliđinu

Karla- og kvennaliđ KA í blaki hömpuđu bćđi Íslandsmeistaratitlinum í vetur, stelpurnar gerđu reyndar töluvert meira og lyftu öllum titlum vetrarins og urđu ţar međ Íslands-, Bikar- og Deildarmeistarar auk ţess ađ vera meistarar meistaranna
Lesa meira

Jóna Margrét til liđs viđ Cartagena

Jóna Margrét Arnarsdóttir skrifađi í dag undir hjá spćnska liđinu FC Cartagena. Ţetta er afar spennandi skref hjá okkar frábćra leikmanni en Jóna sem er enn ađeins 19 ára gömul fór fyrir liđi KA sem hampađi öllum titlunum í vetur
Lesa meira

KA/Völsungur Íslandsmeistari í U16

KA/Völsungur varđ Íslandsmeistari í blaki karla í flokki U16 á dögunum og kórónuđu strákarnir ţar međ stórkostlegan vetur en fyrr í vetur hömpuđu ţeir einnig Bikarmeistaratitlinum. KA og Völsungur tefldu fram sameiginlegu liđi og má heldur betur segja ađ samstarfiđ hafi veriđ gjöfult
Lesa meira

Tilkynning frá kvennaliđi KA í blaki

Töluverđ umrćđa hefur skapast ţegar vakin var athygli á ţví ađ enginn leikmađur úr kvenna liđi KA vćri í landsliđshóp fyrir komandi verkefni landsliđsins. Fyrst og fremst viljum viđ koma ţví á fram fćri ađ ţađ var okkar ákvörđun ađ gefa ekki kost á okkur í ţetta verkefni eftir ađ hafa fengiđ bođ um ţađ
Lesa meira

Strandblaksćfingar í sumar - frítt í maí

Blakdeild KA býđur upp á strandblaksćfingar í sumar fyrir allan aldur og er frítt ađ prófa í maí. Allar ćfingar í skjólinu í Kjarnaskógi og hvetjum viđ alla sem hafa áhuga til ađ láta vađa og prófa
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | blak@ka.is