Fréttir

KA/Völsungur Íslandsmeistari í U16

KA/Völsungur varđ Íslandsmeistari í blaki karla í flokki U16 á dögunum og kórónuđu strákarnir ţar međ stórkostlegan vetur en fyrr í vetur hömpuđu ţeir einnig Bikarmeistaratitlinum. KA og Völsungur tefldu fram sameiginlegu liđi og má heldur betur segja ađ samstarfiđ hafi veriđ gjöfult
Lesa meira

Tilkynning frá kvennaliđi KA í blaki

Töluverđ umrćđa hefur skapast ţegar vakin var athygli á ţví ađ enginn leikmađur úr kvenna liđi KA vćri í landsliđshóp fyrir komandi verkefni landsliđsins. Fyrst og fremst viljum viđ koma ţví á fram fćri ađ ţađ var okkar ákvörđun ađ gefa ekki kost á okkur í ţetta verkefni eftir ađ hafa fengiđ bođ um ţađ
Lesa meira

Strandblaksćfingar í sumar - frítt í maí

Blakdeild KA býđur upp á strandblaksćfingar í sumar fyrir allan aldur og er frítt ađ prófa í maí. Allar ćfingar í skjólinu í Kjarnaskógi og hvetjum viđ alla sem hafa áhuga til ađ láta vađa og prófa
Lesa meira

Sigurmyndband af mögnuđu kvennaliđi KA

Kvennaliđ KA í blaki gerđi sér lítiđ fyrir og hampađi Íslandsmeistaratitlinum, Bikarmeistaratitlinum og Deildarmeistaratitlinum annađ áriđ í röđ auk ţess sem liđiđ er Meistari Meistaranna. Stelpurnar kláruđu Íslandsmeistaratitilinn á föstudaginn međ stórbrotnum sigri í oddahrinu í oddaleik gegn Aftureldingu
Lesa meira

KA Íslandsmeistari kvenna U14

Ţađ hrannast áfram inn Íslandsmeistaratitlarnir hjá blakdeild KA en um helgina hömpuđu stelpurnar okkar í U14 titlinum en stelpurnar töpuđu ekki leik í allan vetur og ţví verđskuldađir Íslandsmeistarar
Lesa meira

Jóna og Mateusz best á lokahófi blakdeildar

Blakdeild KA gerđi upp frábćrt tímabil sitt međ glćsilegu lokahófi í gćr en bćđi karla- og kvennaliđ KA lönduđu sjálfum Íslandsmeistaratitlinum í vikunni en stelpurnar urđu einnig Bikarmeistarar, Deildarmeistarar og Meistarar Meistaranna í vetur
Lesa meira

Hreinn úrslitaleikur um titilinn kl. 19:00!

KA og Afturelding mćtast í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í blaki kvenna klukkan 19:00 í KA-Heimilinu í dag. Liđin hafa bćđi unniđ tvo leiki í einvíginu og ljóst ađ sigurliđiđ í kvöld mun hampa titlinum. Nú ţurfum viđ á ykkar stuđning ađ halda í stúkunni gott fólk
Lesa meira

KA Íslandsmeistari í blaki karla 2023!

KA gerđi sér lítiđ fyrir og tryggđi sér Íslandsmeistaratitilinn í blaki karla í kvöld međ 3-1 sigri á liđi Hamars en međ sigrinum tryggđu strákarnir sér sigur í úrslitaeinvíginu samanlagt 3-1. KA vann ţar međ sinn sjöunda Íslandsmeistaratitil í blaki karla og ţann fyrsta frá árinu 2019
Lesa meira

Stefna býđur frítt á stórleik strákanna!

KA tekur á móti Hamri í fjórđa leik liđanna í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn í blaki karla kl. 19:00 í KA-Heimilinu í kvöld. KA leiđir einvígiđ 2-1 og tryggir sér titilinn međ sigri í kvöld og alveg ljóst ađ viđ ţurfum ađ trođfylla stúkuna og tryggja ađ strákarnir landi titlinum
Lesa meira

Fyrsti leikur í úrslitunum í kvöld!

KA og Afturelding mćtast í fyrsta leiknum í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í blaki kvenna í KA-Heimilinu í kvöld klukkan 20:00. Vinna ţarf ţrjá leiki til ađ hampa titlinum og ljóst ađ gríđarlega mikilvćgt er ađ byrja einvígiđ á sigri
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | blak@ka.is