Fréttir

KA tekur á móti Aftureldingu í kvöld

KA tekur á móti Aftureldingu í Mizunodeild karla í blaki í dag klukkan 20:15. Strákarnir unnu frábćran sigur á toppliđi HK í síđustu umferđ en ţurfa nauđsynlega á öllum ţremur stigunum ađ halda í kvöld til ađ halda sér í baráttunni á toppnum
Lesa meira

Lífsnauđsynlegur sigur KA á HK (myndir)

KA tók á móti HK í Mizunodeild karla í blaki í gćrkvöldi. Leiksins var beđiđ međ mikilli eftirvćntingu ţví ţarna mćttust tvö bestu liđ síđustu leiktíđar og var stađa ţeirra ansi ólík fyrir leikinn. Gestirnir höfđu unniđ alla leiki sína til ţessa og voru međ 16 stig af 18 mögulegum en KA liđiđ hafđi hikstađ í byrjun vetrar og var međ 5 stig af 12 mögulegum
Lesa meira

Risaleikur í blakinu er KA tekur á móti HK

Einn af stćrstu leikjum Mizunodeildar karla í blaki fer fram í KA-Heimilinu á miđvikudaginn ţegar KA tekur á móti HK. Liđin börđust um Íslandsmeistaratitilinn á síđustu leiktíđ ţar sem KA vann í hreinum úrslitaleik eftir svakalega baráttu
Lesa meira

Myndaveisla frá dramatískum sigri á HK

Ţađ var heldur betur stórleikur í KA-Heimilinu í gćrkvöldi er KA tók á móti HK í Mizunodeild kvenna í blaki. Liđin börđust um alla titlana á síđustu leiktíđ og kom ţví ekkert á óvart ađ leikur liđanna í gćr hafi veriđ gríđarlega spennandi og dramatískur
Lesa meira

Risaleikur hjá stelpunum á miđvikudaginn

Ţeir gerast ekki mikiđ stćrri leikirnir í blakinu en leikur KA og HK í Mizunodeild kvenna í KA-Heimilinu á morgun, miđvikudag, klukkan 20:15. Liđin börđust um alla titlana í fyrra og léku međal annars hreinan úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn
Lesa meira

Tveir heimasigrar um helgina (myndaveislur)

Bćđi karla- og kvennaliđ KA í blaki áttu heimaleik um helgina og unnust báđir leikirnir. Stelpurnar tóku á móti Ţrótti Reykjavík á laugardeginum en strákarnir tóku á móti nýliđunum í Vestra á sunnudeginum. Ţađ má međ sanni segja ađ bćđi liđ hafi ţurft ađ hafa töluvert fyrir hlutunum
Lesa meira

Blakveisla um helgina í KA-Heimilinu

Ţađ verđur nóg um ađ vera í blakinu í KA-Heimilinu um helgina ţegar alls ţrír heimaleikir í meistaraflokki fara fram. Helgin hefst kl. 15:00 á laugardeginum ţegar kvennaliđ KA tekur á móti Ţrótti Reykjavík í Mizunodeild kvenna. Stelpurnar eru á toppi deildarinnar međ fullt hús stiga og ćtla sér klárlega ađ halda ţví áfram
Lesa meira

Vel heppnađ Íslandsmót í 3. og 5. flokki á Akureyri

Um síđustu helgi fór fram Íslandsmót í 3. og 5. flokki í blaki sem og skemmtimót fyrir 6. flokk. KA hélt utan um mótin sem fóru fram bćđi í KA-Heimilinu og Naustaskóla. Keppendur voru um 170 hressir krakkar frá Kópavogi, Siglufirđi, Húsavík, Neskaupstađ, Seyđisfirđi, Vopnafirđi og Ísafirđi
Lesa meira

Valdís og Gísli léku međ U19 á Norđurlandamótinu

KA átti tvo fulltrúa međ U19 ára landsliđum Íslands í blaki sem tóku ţátt í Norđurlandamóti NEVZA sem fram fór í Finnlandi á dögunum. Ţetta voru ţau Gísli Marteinn Baldvinsson og Valdís Kapitola Ţorvarđardóttir og stóđu ţau sig bćđi međ prýđi
Lesa meira

Flottur árangur U-17 á Norđurlandamótinu

U-17 ára landsliđ karla og kvenna í blaki luku í dag keppni á Nevza Norđurlandamótinu sem fram fór í Ikast í Danmörku. KA átti ţrjá fulltrúa í hópnum en ţađ voru ţau Sölvi Páll Sigurpálsson, Jóna Margrét Arnarsdóttir og Heiđbrá Björgvinsdóttir
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | blak@ka.is