Fréttir

Jóna og Ninna međ U-17 til Danmerkur

KA á tvo fulltrúa í U-17 ára landsliđi Íslands í blaki kvenna sem tekur ţátt í NEVZA mótinu í Ikast í Danmörku í nćstu viku. Ţetta eru ţćr Ninna Rún Vésteinsdóttir og Jóna Margrét Arnarsdóttir og óskum viđ ţeim ađ sjálfsögđu til hamingju međ valiđ
Lesa meira

KA Podcastiđ - 12. október 2018

Hlađvarpsţáttur KA er heldur betur flottur ţessa vikuna en ţeir Siguróli Magni og Hjalti Hreinsson hefja ţáttinn á yfirferđ á Olís deildum karla og kvenna hjá KA og KA/Ţór. Ţá er fariđ ađ styttast í blaktímabiliđ og af ţví tilefni mćta ţau Arnar Már Sigurđsson og Elma Eysteinsdóttir í spjall og rćđa spennandi tíma í blakinu
Lesa meira

Fylgir ţú KA á samfélagsmiđlunum?

Auk ţess ađ vera međ virka heimasíđu ţá er KA einnig á helstu samfélagsmiđlunum í dag. Viđ hvetjum ykkur ađ sjálfsögđu til ađ fylgja KA á facebook, twitter og instagram enda kemur ţar inn efni sem ekki alltaf á erindi á heimasíđu félagsins. Hér fyrir neđan eru hlekkir á síđur KA á ţessum miđlum
Lesa meira

KA Meistari Meistaranna eftir 3-0 sigur

Blaktímabiliđ hófst í dag ţegar keppt var um titilinn Meistari Meistaranna á Húsavík. Karlaliđ KA vann alla ţrjá stóru titlana á síđustu leiktíđ og ţurfti ţví ađ mćta HK sem varđ í 2. sćti í öllum keppnum síđasta vetrar
Lesa meira

Blaktímabiliđ hefst á Húsavík á morgun

Meistari Meistaranna í blakinu fer fram á morgun, laugardag, á Húsavík og markar ţar međ upphaf blaktímabilsins. Karlaliđ KA gerđi sér lítiđ fyrir og vann alla titlana á síđustu leiktíđ og leikur ţví ađ sjálfsögđu á morgun. Strákarnir mćta liđi HK en Kópavogsbúar enduđu í 2. sćti í Bikarkeppninni og fá ţví ađ mćta KA í baráttunni um fyrsta bikar tímabilsins
Lesa meira

Ćfingatafla Blakdeildar í vetur

Blakdeild KA hóf vetrarćfingar sínar í vikunni og hvetjum viđ ađ sjálfsögđu alla krakka sem hafa áhuga á ađ prófa blak ađ mćta. Ţađ er mikiđ og flott starf unniđ hjá blakdeildinni bćđi í meistaraflokki sem og yngri flokkum. Karlaliđ KA er núverandi Íslands-, Bikar- og Deildarmeistari auk ţess sem kvennaliđ KA er til alls líklegt í vetur
Lesa meira

Alexander í landsliđinu í undankeppni EM

Íslenska karlalandsliđiđ í blaki hefur leik í undankeppni EM 2019 í dag ţegar strákarnir sćkja Slóvakíu heim. Auk Íslands og Slóvakíu eru Svartfjallaland og Moldóva í riđlinum. Fyrirfram er Slóvakía sterkasta liđiđ en Slóvakar hafa fariđ í lokakeppnina síđustu sex skipti
Lesa meira

Úrslit á Íslandsmótinu í strandblaki (myndband)

Um helgina fór fram Íslandsmótiđ í strandblaki í Kjarnaskógi á Akureyri en blakdeild KA sá um umsjón mótsins. Veđriđ lék viđ keppendur og voru ađstćđur algjörlega til fyrirmyndar. KA-TV sýndi frá mótinu sem og gerđi ţetta skemmtilega samantektarmyndband frá úrslitaleikjunum
Lesa meira

Íslandsmótiđ í strandblaki í Kjarna um helgina

Ţađ verđur líf og fjör á strandblaksvöllunum í Kjarnaskógi um helgina en ţá fer fram Íslandsmótiđ í strandblaki. Ađstađan í Kjarnaskógi er orđin einhver sú besta á landinu og verđur virkilega áhugavert ađ fylgjast međ gangi mála en Íslandsmótiđ er ađ sjálfsögđu stćrsta mótiđ í strandblakinu ár hvert
Lesa meira

4. stigamótiđ í strandblaki fór fram um helgina

Um helgina fór fram fjórđa stigamótiđ í strandblaki og var leikiđ í Kjarnaskógi. Búiđ er ađ gera frábćra ađstöđu fyrir strandblak í Kjarnaskógi og var leikiđ á öllum fjórum völlunum á mótinu. Keppt var í tveimur deildum bćđi karla og kvennamegin og má svo sannarlega segja ađ mikiđ líf hafi veriđ á keppnissvćđinu
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | blak@ka.is