Fréttir

Frábćr sigur KA á Álftnesingum

KA tók á móti Álftanesi í gríđarlega mikilvćgum leik í Mizunodeild karla í blaki í KA-Heimilinu í dag. Fyrir leikinn var KA í 4.-5. sćti međ 12 stig en Álftanes var međ 18 stig í 3. sćtinu. Ađeins efstu fjögur liđin fara í úrslitakeppnina og klárt ađ KA liđiđ ţarf á öllum ţeim stigum sem í bođi eru til ađ tryggja sćti sitt ţar
Lesa meira

Mikilvćgur leikur gegn Álftanesi á morgun

Ţađ eru tveir spennandi leikir framundan í blakinu í KA-Heimilinu á morgun, laugardag. Álftnesingar mćta međ karlaliđ sitt sem og varaliđ sitt kvennamegin. Ţađ er heldur betur sex stiga leikur hjá körlunum enda er svakaleg barátta framundan um sćti í úrslitakeppninni
Lesa meira

Föstudagsframsagan fer aftur af stađ!

Föstudagsframsagan fer aftur af stađ á föstudaginn ţegar Miguel Mateo Castrillo og Filip Pawel Szewczyk kynna starf blakdeildar KA. Vídalín veitingar verđa međ gómsćtar kótilettur ásamt međlćti á ađeins 2.200 krónur
Lesa meira

Komdu í blak! Frítt ađ prófa

Blakdeild KA býđur öllum ađ koma og prófa blak út febrúar. Mikil gróska er í blakinu hjá KA um ţessar mundir en bćđi karla- og kvennaliđ félagsins eru Íslands-, Bikar- og Deildarmeistarar og um ađ gera ađ prófa ţessa mögnuđu íţrótt
Lesa meira

Sigur og tap á Ísafirđi hjá körlunum

KA sótti Vestra heim í tveimur leikjum í Mizunodeild karla í blaki um helgina. KA liđiđ hefur ekki fundiđ ţann stöđugleika sem hefur einkennt liđiđ undanfarin ár og er í harđri baráttu um sćti í úrslitakeppninni í vor sem er vissulega ný stađa fyrir liđ sem hefur unniđ allt sem hćgt er undanfarin tvö ár
Lesa meira

Mateo annar í kjöri íţróttamanns Akureyrar

Kjör íţróttamanns Akureyrar áriđ 2019 fór fram í menningarhúsinu Hofi í gćrkvöldi. Valin var bćđi íţróttakarl og íţróttakona ársins en ađ ţessu sinni hlutu listhlaupakonan Aldís Kara Bergsdóttir og kraftlyftingamađurinn Viktor Samúelsson sćmdarheitiđ
Lesa meira

Miguel Mateo íţróttamađur KA 2019

92 ára afmćli Knattspyrnufélags Akureyrar var fagnađ í KA-Heimilinu í dag viđ skemmtilega athöfn. Ingvar Már Gíslason formađur KA fór yfir viđburđarríkt ár og munum viđ birta rćđu hans á morgun hér á síđunni. Landsliđsmenn KA voru heiđrađir auk ţess sem Böggubikarinn var afhentur og íţróttamađur KA var útnefndur
Lesa meira

Brons hjá landsliđunum á Novotel Cup

Karla- og kvennalandsliđ Íslands í blaki tóku ţátt í Novotel Cup mótinu sem fram fór í Lúxemborg og lauk í gćr. KA átti fjóra fulltrúa í kvennalandsliđinu en ţađ voru ţćr Gígja Guđnadóttir, Helena Kristín Gunnarsdóttir, Jóna Margrét Arnarsdóttir og Valdís Kapitola Ţorvarđardóttir
Lesa meira

4 fulltrúar KA í kvennalandsliđinu

Í kvöld var birtur lokahópur blaklandsliđs Íslands sem mun leika á Novotel Cup í Lúxemborg dagana 3.-5. janúar nćstkomandi. KA á alls fjóra fulltrúa í hópnum en ţađ eru ţćr Gígja Guđnadóttir, Helena Kristín Gunnarsdóttir, Jóna Margrét Arnarsdóttir og Valdís Kapitola Ţorvarđardóttir
Lesa meira

Vel heppnađ skemmtimót blakdeildar

Ţađ var heldur betur líf og fjör í KA-Heimilinu í dag ţegar Blakdeild KA stóđ fyrir skemmtimóti fyrir fullorđna. Alls mćttu 50 manns og léku listir sínar en mótiđ fór ţannig fram ađ karlar og konur léku saman og var dregiđ reglulega í ný liđ
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | blak@ka.is