Fréttir

Fullt hús stiga eftir nágrannaslaginn

Ţađ virđist fátt geta stöđvađ kvennaliđ KA í blaki um ţessar mundir en í kvöld lagđi liđiđ Völsung ađ velli 3-0 í nágrannaslag í KA-Heimilinu. Ţađ var fín mćting á leikinn og ţađ náđist flott stemning á köflum enda var leikurinn hin ágćtasta skemmtun og flott blak sem liđin buđu uppá
Lesa meira

KA tekur á móti Völsung í kvöld

Kvennaliđ KA hefur fariđ frábćrlega af stađ í Mizunodeildinni í blaki og er á toppi deildarinnar međ fullt hús stiga eftir fyrstu ţrjá leiki vetrarins. Í kvöld tekur liđiđ á móti Völsung í sannkölluđum nágrannaslag en leikurinn hefst klukkan 20:00 í KA-Heimilinu
Lesa meira

KA lagđi Aftureldingu öđru sinni

Afturelding tók á móti KA öđru sinni um helgina í Mizunodeild karla í blaki í dag. KA vann sannfćrandi 0-3 sigur í gćr og var ljóst ađ heimamenn ćtluđu sér ađ gefa KA liđinu meiri mótstöđu í dag enda Afturelding međ vel mannađ liđ
Lesa meira

Tveir góđir KA sigrar ađ Varmá

KA átti ansi góđan dag í Mosfellsbćnum í dag ţegar bćđi karla- og kvennaliđ félagsins mćttu Aftureldingu í íţróttahúsinu ađ Varmá. Bćđi liđ KA unnu fyrstu tvo leiki tímabilsins um síđustu helgi en strákarnir ćtluđu sér ađ spila betur enda áttu ţeir klárlega eitthvađ inni ţrátt fyrir sigrana á Álftanesi. Stelpurnar höfđu hinsvegar sýnt jafnari spilamennsku í sínum leikjum og virđast vera klárar í veturinn
Lesa meira

Blakliđin mćta Aftureldingu í dag

Karla- og kvennaliđ KA í blaki sćkja Aftureldingu heim í Mizunodeildunum í blaki í dag. Strákarnir ríđa á vađiđ klukkan 13:30 og stelpurnar fylgja svo í kjölfariđ klukkan 15:30. Blakveislunni lýkur ađ vísu ekki í dag ţví karlarnir leika aftur á morgun, sunnudag, klukkan 13:00
Lesa meira

Myndaveisla frá blaksigrum helgarinnar

Ţađ var heldur betur líf og fjör í KA-Heimilinu um helgina er hvorki fleiri né fćrri en fjórir blakleikir fóru fram. Bćđi karla- og kvennaliđ KA lögđu Álftanes tvívegis ađ velli í fyrstu leikjunum í Mizunodeildinni í blaki
Lesa meira

Tveir 3-0 sigrar um helgina

Kvennaliđ KA í blaki fer gríđarlega vel af stađ í Mizunodeildinni en liđiđ vann Álftanes tvívegis um helgina og báđa leikina 3-0. Mikiđ hefur veriđ talađ um styrkleika KA liđsins fyrir veturinn og var spenna ađ sjá hve langt liđiđ vćri komiđ á leiđ í undirbúningi sínum
Lesa meira

Titilvörnin hefst á tveimur sigrum

Karlaliđ KA í blaki hefur tímabiliđ af krafti en liđiđ lagđi um helgina liđ Álftanes tvívegis í KA-Heimilinu. Liđiđ varđ Meistari Meistaranna fyrir skömmu og bćtti ţar viđ enn einum titli í safniđ en liđiđ vann eins og frćgt er orđiđ Íslands-, Bikar- og Deildarmeistaratitilinn á síđustu leiktíđ
Lesa meira

KA og Álftanes mćtast aftur í dag

Lesa meira

Tveir blakleikir í KA heimilinu í dag

Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | blak@ka.is