Fréttir

Stelpurnar međ fullt hús fyrir toppslaginn

KA tekur á móti Aftureldingu í algjörum toppslag í úrvalsdeild kvenna í blaki á morgun, laugardag, klukkan 18:00. KA er međ fullt hús stiga á toppi deildarinnar en Afturelding kemur ţar skammt á eftir, en Mosfellingar hafa einungis tapađ einum leik í vetur og var ţađ einmitt gegn KA
Lesa meira

KA á 5 fulltrúa í ćfingahópum A-landsliđanna

Nćstum ţví tvö ár eru liđin frá ţví ađ A-landsliđ karla og kvenna í blaki spiluđu leiki en sú biđ er brátt á enda. Landsliđin taka ţátt í Novotel Cup í Lúxemborg dagana 28.-30. desember nćstkomandi og framundan er undirbúningur fyrir mótiđ
Lesa meira

Auđur og Rakel í lokahóp U17

Auđur Pétursdóttir og Rakel Hólmgeirsdóttir voru í dag valdar í lokahóp U17 ára landsliđs Íslands í blaki sem tekur ţátt í undankeppni EM í Köge í Danmörku dagana 17.-19. desember nćstkomandi. Tamas Kaposi er ađalţjálfari og Tamara Kaposi-Peto er ađstođarţjálfari
Lesa meira

Auđur og Rakel ćfđu međ U17 á Húsavík

Stúlknalandsliđ Íslands í blaki skipađ leikmönnum 17 ára og yngri kom saman til ćfinga á Húsavík um helgina en framundan er undankeppni fyrir Evrópumótiđ í desember. KA átti tvo fulltrúa í hópnum en ţađ eru ţćr Auđur Pétursdóttir og Rakel Hólmgeirsdóttir
Lesa meira

Landsbankinn framlengir viđ blakdeild KA

Landsbankinn og blakdeild KA framlengdu á dögunum styrktarsamning sinn til nćstu tveggja ára. Landsbankinn hefur veriđ öflugur bakhjarl blakdeildar sem og annarra deilda félagsins og erum viđ afar ţakklát fyrir áframhaldandi samstarf sem skiptir sköpum í okkar metnađarfulla starfi
Lesa meira

Líf og fjör á fyrirtćkjamóti KA í blaki

Blakdeild KA stóđ fyrir fyrirtćkjamóti í blaki í KA-Heimilinu á föstudaginn ţar sem stórglćsileg tilţrif litu dagsins ljós. Fjölmörg fyrirtćki sendu liđ til leiks á mótiđ ţar sem gleđin var í fyrirrúmi enda getustig leikmanna ansi misjafnt og ađalatriđiđ ađ hrista hópinn vel saman
Lesa meira

Jóna valin best í liđi Íslands á NEVZA

Norđurlandamót NEVZA í blaki hjá U19 ára landsliđunum fór fram um helgina og átti blakdeild KA alls fimm fulltrúa á mótinu sem fór fram í Rovaniemi í Finnlandi
Lesa meira

Heilmikiđ um ađ vera um helgina

Ţađ er nóg um ađ vera um helgina eins og svo oft áđur hjá okkur í KA um helgina og má međ sanni segja ađ ađstađan sem félagiđ býr yfir er nýtt til fulls
Lesa meira

Fimm frá KA á NEVZA međ U19

Blakdeild KA á alls fimm fulltrúa í U19 ára landsliđum Íslands sem keppa á NEVZA Norđurlandamótunum sem fara fram í Rovaniemi í Finnlandi um helgina. Hópurinn lagđi af stađ í dag og keppnin hefst svo á föstudag
Lesa meira

Stelpurnar í U17 sóttu gull til Danmerkur

Amelía Ýr Sigurđardóttir og liđsfélagar hennar í U17 ára landsliđi Íslands í blaki gerđu sér lítiđ fyrir og sóttu gull á NEVZA mótinu í Ikast í Danmörku sem lauk í dag. Á mótinu léku auk Íslands liđ Danmerkur, Noregs og Fćreyja
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | blak@ka.is