Fréttir

Meistaraflokkur kvenna í blaki liđ ársins 2023

Meistaraflokkur kvenna í blaki er liđ ársins hjá KA áriđ 2023 og eru stelpurnar ansi vel ađ heiđrinum komnar en ţćr eru ríkjandi Íslandsmeistarar, Bikarmeistarar og Deildarmeistarar auk ţess ađ ţćr hófu síđasta tímabil á ţví ađ hampa titlinum Meistarar Meistaranna
Lesa meira

Tilnefningar til Böggubikarsins 2023

Böggubikarinn verđur afhendur í tíunda skiptiđ í ár á 96 ára afmćli KA ţann 8. janúar nćstkomandi en alls eru sex ungir og öflugir iđkendur tilnefndir fyrir áriđ 2023 frá deildum félagsins
Lesa meira

Tilnefningar til ţjálfara ársins 2023

Fimm öflugir ţjálfarar eru tilnefndir til ţjálfara ársins hjá KA fyrir áriđ 2023. Ţetta verđur í fjórđa skiptiđ sem verđlaun fyrir ţjálfara ársins verđa veitt innan félagsins. Valiđ verđur kunngjört á afmćlisfögnuđi KA ţann 8. janúar nćstkomandi í vöfflukaffi sem stendur milli kl. 16:00 og 18:00
Lesa meira

Tilnefningar til liđs ársins hjá KA 2023

Sjö liđ eru tilnefnd til liđs ársins hjá KA á árinu 2023 en ţetta verđur í fjórđa skiptiđ sem verđlaun fyrir liđ ársins verđa veitt. Verđlaunin verđa tilkynnt á 96 ára afmćli félagsins á mánudaginn á glćsilegu vöfflukaffi og spennandi ađ sjá hvađa liđ hreppir ţetta mikla sćmdarheiti
Lesa meira

Tilnefningar til íţróttakarls KA 2023

Sex karlar eru tilnefndir til íţróttakarls KA fyrir áriđ 2023. Ţetta er í fjórđja skiptiđ sem verđlaunin eru afhent hvoru kyni og hefur ríkt mikil ánćgja međ ţá breytingu. Deildir félagsins tilnefndu allar ađila úr sínum röđum og verđur valiđ kunngjört á 96 ára afmćli félagsins
Lesa meira

Tilnefningar til íţróttakonu KA 2023

Fimm konur eru tilnefndar til íţróttakonu KA fyrir áriđ 2023. Ţetta er í fjórđa skiptiđ sem verđlaunin eru afhent hvoru kyni fyrir sig og hefur mikil ánćgja ríkt međ ţá breytingu. Deildir félagsins tilnefndu ađila úr sínum röđum og verđur valiđ kunngjört á 96 ára afmćli félagsins
Lesa meira

Ţrjár frá KA í U19 sem náđi 5. sćti

KA átti ţrjá fulltrúa í U19 ára landsliđi Íslands í blaki er keppti á Norđur-Evrópumóti NEVZA sem fram fór í Finnlandi undanfarna daga. Ţetta eru ţćr Auđur Pétursdóttir, Lilja Kristín Ágústsdóttir og Lilja Rut Kristjánsdóttir en auk ţeirra stýrđi Miguel Mateo Castrillo ţjálfari KA liđinu
Lesa meira

Fimm fulltrúar KA međ U17 á Nevza

KA átti fimm fulltrúa í U17 ára landsliđum Íslands í blaki er kepptu á Norđur-Evrópumóti NEVZA sem fram fór í Ikast í Danmörku. Báđum liđum gekk vel og enduđu ađ lokum í fimmta sćti
Lesa meira

Vinningshafar í happadrćtti blakdeildar KA

Ţetta eru vinningashafar í happadrćtti blakdeildar KA
Lesa meira

Vinningaskrá happdrćtti blakdeildar

Smelltu hér til ađ sjá vinningaskrá í happdrćtti blakdeildar
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | blak@ka.is