Leiktíđin 2020-2021

Ţjálfari meistaraflokks karla var Filip Pawel Szewczyk og lék liđiđ í Mizunodeild karla. 

Kvennaliđ KA lék sömuleiđis í Mizunodeild og var ţjálfari liđsins líkt og tímabiliđ á undan Miguel Mateo Castrillo.

Karlaliđiđ endađi í öđru sćti Íslandsmótsins og valdi Blaksamband Íslands Alexander Arnar Ţórisson í úrvalsliđ Mizunodeildarinnar. Miguel Mateo Castrillo var verđlaunađur fyrir ađ vera stigahćsti leikmađur Mizunodeildar karla og ţá fékk KA verđlaun fyrir bestu umgjörđina en Blakdeildin, sem og félagiđ í heild sinni hefur lagt mikla vinnu í kringum karla- og kvennaliđin okkar og afar gaman ađ sjá ţá vinnu verđlaunađa.
Ţá fékk Arnar Már Sigurđsson formađur Blakdeildar KA silfurmerki BLÍ fyrir ómetanlegt í ţágu blakhreyfingarinanr.

Fréttasíđan blakfrettir.is valdi einnig sitt úrvalsliđ og ţar voru bćđi Alexander Arnar og Miguel Mateo valdir. Auk ţess var Jóna Margrét Arnarsdóttir valin efnilegasti leikmađur kvennamegin en ţrátt fyrir ađ vera einungis 18 ára gömul hefur Jóna spilađ frábćrlega í stöđu uppspilara.

Miguel Mateo Castrillo, Arnar Már Sigurđsson og Jóna Margrét Arnarsdóttir

Hér til hliđar er hćgt ađ skođa leikmannahópa liđanna svo og yfirlit yfir úrslit allra leikja liđanna á tímabilinu og lokastöđu deildarkeppnanna.

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | blak@ka.is