LEIKTÍĐIN 2016-2017

Ţjálfari meistaraflokks karla var Filip Pawel Szewczyk og lék liđiđ í Mizunodeild karla. Ţar hafnađi liđiđ í fjórđa sćti.

Kvennaliđ lék sömuleiđis í Mizunodeildinni ţar sem liđiđ hafnađi í 5. sćti, og tók ađ sjálfsögđu ţátt í Kjörísbikarnum. Ţjálfari meistaraflokks kvenna var Filip Pawel Szewczyk

Í desember 2016 tilnefndi Blaksambandi Íslands leikmenn í liđ fyrri hluta Mizuno-deildanna. Útnefning í liđ ársins fór fram í dag á blađamannafundi á vegum BLÍ og voru fjórir KA menn valdir í liđ fyrri hluta mótsins.

Hulda Elma Eysteinsdóttir og Filip Szewczyk voru valin í liđin sem uppspilarar, Valţór Ingi sem móttakari og Hristiyan Dimitrov sem díó. Auk ţess var Filip einnig valinn sem besti ţjálfarinn í liđi fyrri umferđarinnar.

Hér til hliđar er hćgt ađ skođa leikmannahópa liđanna svo og yfirlit yfir úrslit allra leikja liđanna á tímabilinu og lokastöđu deildarkeppnanna.

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | blak@ka.is