LEIKTÍĐIN 2015-2016

Ţjálfari meistaraflokks karla var Filip Pawel Szewczyk og lék liđiđ í Mizunodeild karla. Ţar hafnađi liđiđ í ţriđja sćti deildarkeppninnar en tapađi úrslitaeinvíginu um titilinn fyrir HK. Liđiđ vann síđan Kjörísbikarinn međ 3-1 sigri í Ţrótti Neskaupstađ.

Kvennaliđ lék sömuleiđis í Mizunodeildinni og tók ţátt í Kjörísbikarnum. Ţjálfari meistaraflokks kvenna var Filip Pawel Szewczyk.

Piotr Kempisty var valinn mađur bikarúrslitaleiksins en hann átti sannkallađan stórleik fyrir KA og setti 36 stig. Ágúst Stefánsson klippti međfylgjandi myndband frá sigrinum og fagnađarlátunum úr útsendingu RÚV.

Hér til hliđar er hćgt ađ skođa leikmannahópa liđanna svo og yfirlit yfir úrslit allra leikja liđanna á tímabilinu og lokastöđu deildarkeppnanna.

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | blak@ka.is