KA ═slandsmeistari karla 1989

KA var­ ═slandsmeistari Ý blaki karla Ý fyrsta skipti­ ßri­ 1989 og var ■etta fyrsti ═slandsmeistaratitill KA Ý meistaraflokki Ý li­sÝ■rˇtt. Knattspyrnuli­ KA fylgdi svo eftir um sumari­ me­ sÝnum frŠga titli en KA hefur Ý dag or­i­ sex sinnum ═slandsmeistari Ý blaki karla.

Blakli­ KA haf­i mikla yfirbur­i tÝmabili­ 1988-1989 en li­i­ var taplaust bŠ­i Ý Deildarkeppninni sem og Ý ˙rslitakeppninni. A­eins tapa­ist einn leikur allan veturinn en ■a­ var Ý Bikarkeppninni gegn Ůrˇtti. Ůa­ mß ■vÝ a­ segja a­ sigur KA-li­sins ß ═slandsmˇtinu hafi veri­ fyllilega ver­skulda­ur.


Fyrstu ═slandsmeistarar KA Ý blaki karla

Aftari r÷­ frß vinstri: Hou Xiao Fei, Stefßn Magn˙sson, Stefßn Jˇhannesson, Ëskar A­albj÷rnsson, Gunnar Gar­arsson, Sigur­ur Arnar Ëlafsson og Kristjßn Sigur­sson.
Fremri r÷­ frß vinstri: Jˇn VÝdalÝn, Oddur Ëlafsson, Magn˙s A­alsteinsson, Haukur Valtřsson fyrirli­i, PÚtur Ëlafsson, Karl Hinriksson og ArngrÝmur ArngrÝmsson.
┴ myndina vantar Einar Sigtryggsson.

Li­i­ trygg­i sÚr ═slandsmeistaratitilinn Ý dramatÝskum leik gegn ═S Ý ═■rˇttah÷llinni ß Akureyri fyrir framan r˙mlega 300 manns. Ůa­ var greinilegt a­ pressan sem var Ý loftinu haf­i nß­ til leikmanna KA ■vÝ li­i­ nß­i ekki a­ leika sinn besta leik en sřndi engu a­ sÝ­ur flottan karakter gegn ÷flugu li­i ═S.

"Ůa­ var mikil taugaspenna Ý byrjuninni sem olli ■vÝ a­ vi­ lÚkum illa, mˇttakan var lÚleg og s÷mulei­is uppspili­ og v÷rnin. En okkur tˇkst a­ komast yfir ■etta ■egar lei­ ß leikinn og ■a­ er lang■rß­ur titill sem n˙ er kominn Ý h÷fn" sag­i Haukur Valtřsson fyrirli­i KA li­sins.


Sigur­ur Arnar Ëlafsson lŠtur til sÝn taka Ý leiknum gegn ═S

St˙dentar h÷f­u undirt÷kin Ý fyrstu hrinunni, komust Ý 0-5 og sigru­u hana a­ lokum 8-15. KA li­i­ kom mun ßkve­nara til leiks Ý ■eirri nŠstu og sneri dŠminu vi­. Hou Xiao Fei spilandi ■jßlfari KA li­sins fˇr mikinn Ý hrinunni og fˇr fyrir 15-8 sigri KA sem jafna­i ■ar me­ metin.

Hinir fj÷lm÷rgu ßhorfendur sem l÷g­u lei­ sÝna Ý H÷llina ÷ndu­u n˙ lÚttar enda bjuggust ■eir vi­ a­ KA myndi n˙ sřna sÝnar bestu hli­ar. En ═S Štla­i sÚr greinilega ekki a­ fŠra ■eim gulklŠddu ═slandsmeistaratitilinn ß silfurfati. Ůri­ja hrinan var hinn mesti barningur. Jafnt var ß flestum t÷lum allan leikinn og skiptust li­in ß a­ vinna uppgj÷fina. En St˙dentar voru sterkari ß lokasprettinum og sigru­u 12-15.

N˙ voru jafnvel h÷r­ustu KA-menn Ý ßhorfendast˙kunni farnir a­ ver­a nokku­ ˇrˇlegir. En grimmir leikmenn KA Šddu inn ß v÷llinn me­ ═slandsmeistaraglampa Ý augunum. Stefßnarnir hrukku Ý gang og Haukur fˇr a­ spila upp eins og engill. Ůa­ var ekki a­ s÷0kum a­ spyrja a­ skothrÝ­in dundi ß ═S-m÷nnum og ßttu ■eir ekkert svar vi­ henni. Lokat÷lur ur­u 15-5 og oddahrina framundan.


═slandsmeistarar KA eftir leikinn gegn ═S

Efri r÷­ frß vinstri: Sigur­ur Arnar Ëlafsson, Ëskar A­albj÷rnsson, Gunnar Gar­arsson, Stefßn Jˇhannesson, Stefßn Magn˙sson, Hou Xiao Fei spilandi ■jßlfari.
Fremri r÷­ frß vinstri: Einar Sigtryggsson, Magn˙s A­alsteinsson, Haukur Valtřsson fyrirli­i, Jˇn VÝdalÝn, Oddur Ëlafsson og PÚtur Ëlafsson.

┴horfendur lÚtu vel Ý sÚr heyra og strax frß fyrstu uppgj÷f var­ ljˇst a­ KA var komi­ til a­ sigra. Ůeir skoru­u fyrstu ■rj˙ stigin, komust svo Ý 6-1 og hrinan var einstefna. A­ vÝsu tˇkst ═S a­eins a­ klˇra Ý bakkann en hrinunni lauk me­ ÷ruggum sigri KA 15-8 og ■ar me­ trygg­i li­i­ sÚr ═slandsmeistaratitilinn.

Hou Xian Fei hÚlt li­inu ß floti lengst af Ý leiknum og lÚk geysivel. Ůß var Haukur Valtřsson gˇ­ur Ý uppspilinu a­ venju og Sigur­ur Arnar Ëlafsson ßtti gˇ­a kafla er lei­ ß leikinn.


Smelltu ß myndina til a­ sko­a fleiri myndir frß blakli­inu ßri­ 1989

Mßl til komi­!

"Ůetta er a­ sjßlfs÷g­u stˇrkostleg tilfinning. ╔g hef aldrei or­i­ ═slandsmeistari og ■a­ var mßl til komi­!" sag­i Haukur Valtřsson hinn snjalli fyrirli­i KA-li­sins eftir a­ li­i­ haf­i tryggt sÚr titilinn.

"Ůetta var erfi­ur leikur og ekki sÚrstaklega vel spila­ur af okkar hßlfu. Vi­ vorum hßlf taugaˇstyrkir Ý byrjun og v÷rnin var mj÷g sl÷k. ═S nß­i ■vÝ a­ skora ˇdřr stig en vi­ nß­um okkur sem betur fer ß strik og titillinn er okkar" sag­i fyrirli­inn me­ bros ß v÷r.

"Vi­ erum mj÷g vel a­ ■essu komnir. Ůa­ var gˇ­ur stÝgandi Ý li­inu fram a­ ˙rslitakepnninni, vi­ d÷lu­um hinsvegar a­eins framan af henni en h÷fum svo veri­ a­ nß okkur ß strik aftur. Sumir hafa sagt okkur hafa veri­ heppna Ý leikjum okkar Ý vetur, en Úg er ■vÝ alfari­ ˇsammßla. Menn voru nokku­ strekktir fyrir ■ennan leik, ■vÝ ■a­ mß segja a­ einungis tveir menn Ý li­inu hafi leiki­ jafn mikilvŠgan leik og ■ennan ß­ur og kom ■a­ vissuelga ni­ur ß spilamennsku okkar Ýd ag. En ■etta haf­ist og vi­ erum a­ vonum ßnŠg­ir."

┴nŠg­ur me­ stÝgandann

"Ůetta hefur veri­ nokku­ gˇ­ur vetur hjß okkur og Úg er ßnŠg­ur me­ stÝgandann Ý li­inu. KA er me­ marga unga leikmenn sem hafa veri­ a­ ÷­last reynslu Ý vetur, og hefur ■eim gengi­ mj÷g vel" sag­i Fei, hinn kÝnverski ■jßlfari KA eftir sigurinn ß ═S og ■ar me­ ß ═slandsmˇtinu.

"Ůa­ er erfitt fyrir okkur a­ vera hÚr ß Akureyri vegna ■ess a­ vi­ fßum litla leikŠfingu ■ar sem hÚr er einungis eitt blakli­ ß me­an li­in fyrir sunnan geta leiki­ sÝn ß milli. Ůa­ mß hinsvegar segja a­ ÷nnur hli­ sÚ ß ■essu mßli­; h˙n er s˙ a­ hin li­in ■ekkja okkur ekki eins vel" sag­i Fei.

KnattspyrnufÚlag Akureyrar á| áDalsbraut 1 600 Akureyri á| áS. 462 3482 á| blak@ka.is