KA slandsmeistari karla 1989

KA var slandsmeistari blaki karla fyrsta skipti ri 1989 og var etta fyrsti slandsmeistaratitill KA meistaraflokki lisrtt. Knattspyrnuli KA fylgdi svo eftir um sumari me snum frga titli en KA hefur dag ori sex sinnum slandsmeistari blaki karla.

Blakli KA hafi mikla yfirburi tmabili 1988-1989 en lii var taplaust bi Deildarkeppninni sem og rslitakeppninni. Aeins tapaist einn leikur allan veturinn en a var Bikarkeppninni gegn rtti. a m v a segja a sigur KA-lisins slandsmtinu hafi veri fyllilega verskuldaur.


Fyrstu slandsmeistarar KA blaki karla

Aftari r fr vinstri: Hou Xiao Fei, Stefn Magnsson, Stefn Jhannesson, skar Aalbjrnsson, Gunnar Gararsson, Sigurur Arnar lafsson og Kristjn Sigursson.
Fremri r fr vinstri: Jn Vdaln, Oddur lafsson, Magns Aalsteinsson, Haukur Valtsson fyrirlii, Ptur lafsson, Karl Hinriksson og Arngrmur Arngrmsson.
myndina vantar Einar Sigtryggsson.

Lii tryggi sr slandsmeistaratitilinn dramatskum leik gegn S rttahllinni Akureyri fyrir framan rmlega 300 manns. a var greinilegt a pressan sem var loftinu hafi n til leikmanna KA v lii ni ekki a leika sinn besta leik en sndi engu a sur flottan karakter gegn flugu lii S.

"a var mikil taugaspenna byrjuninni sem olli v a vi lkum illa, mttakan var lleg og smuleiis uppspili og vrnin. En okkur tkst a komast yfir etta egar lei leikinn og a er langrur titill sem n er kominn hfn" sagi Haukur Valtsson fyrirlii KA lisins.


Sigurur Arnar lafsson ltur til sn taka leiknum gegn S

Stdentar hfu undirtkin fyrstu hrinunni, komust 0-5 og sigruu hana a lokum 8-15. KA lii kom mun kvenara til leiks eirri nstu og sneri dminu vi. Hou Xiao Fei spilandi jlfari KA lisins fr mikinn hrinunni og fr fyrir 15-8 sigri KA sem jafnai ar me metin.

Hinir fjlmrgu horfendur sem lgu lei sna Hllina nduu n lttar enda bjuggust eir vi a KA myndi n sna snar bestu hliar. En S tlai sr greinilega ekki a fra eim gulklddu slandsmeistaratitilinn silfurfati. rija hrinan var hinn mesti barningur. Jafnt var flestum tlum allan leikinn og skiptust liin a vinna uppgjfina. En Stdentar voru sterkari lokasprettinum og sigruu 12-15.

N voru jafnvel hrustu KA-menn horfendastkunni farnir a vera nokku rlegir. En grimmir leikmenn KA ddu inn vllinn me slandsmeistaraglampa augunum. Stefnarnir hrukku gang og Haukur fr a spila upp eins og engill. a var ekki a s0kum a spyrja a skothrin dundi S-mnnum og ttu eir ekkert svar vi henni. Lokatlur uru 15-5 og oddahrina framundan.


slandsmeistarar KA eftir leikinn gegn S

Efri r fr vinstri: Sigurur Arnar lafsson, skar Aalbjrnsson, Gunnar Gararsson, Stefn Jhannesson, Stefn Magnsson, Hou Xiao Fei spilandi jlfari.
Fremri r fr vinstri: Einar Sigtryggsson, Magns Aalsteinsson, Haukur Valtsson fyrirlii, Jn Vdaln, Oddur lafsson og Ptur lafsson.

horfendur ltu vel sr heyra og strax fr fyrstu uppgjf var ljst a KA var komi til a sigra. eir skoruu fyrstu rj stigin, komust svo 6-1 og hrinan var einstefna. A vsu tkst S aeins a klra bakkann en hrinunni lauk me ruggum sigri KA 15-8 og ar me tryggi lii sr slandsmeistaratitilinn.

Hou Xian Fei hlt liinu floti lengst af leiknum og lk geysivel. var Haukur Valtsson gur uppspilinu a venju og Sigurur Arnar lafsson tti ga kafla er lei leikinn.


Smelltu myndina til a skoa fleiri myndir fr blakliinu ri 1989

Ml til komi!

"etta er a sjlfsgu strkostleg tilfinning. g hef aldrei ori slandsmeistari og a var ml til komi!" sagi Haukur Valtsson hinn snjalli fyrirlii KA-lisins eftir a lii hafi tryggt sr titilinn.

"etta var erfiur leikur og ekki srstaklega vel spilaur af okkar hlfu. Vi vorum hlf taugastyrkir byrjun og vrnin var mjg slk. S ni v a skora dr stig en vi num okkur sem betur fer strik og titillinn er okkar" sagi fyrirliinn me bros vr.

"Vi erum mjg vel a essu komnir. a var gur stgandi liinu fram a rslitakepnninni, vi dluum hinsvegar aeins framan af henni en hfum svo veri a n okkur strik aftur. Sumir hafa sagt okkur hafa veri heppna leikjum okkar vetur, en g er v alfari sammla. Menn voru nokku strekktir fyrir ennan leik, v a m segja a einungis tveir menn liinu hafi leiki jafn mikilvgan leik og ennan ur og kom a vissuelga niur spilamennsku okkar d ag. En etta hafist og vi erum a vonum ngir."

ngur me stgandann

"etta hefur veri nokku gur vetur hj okkur og g er ngur me stgandann liinu. KA er me marga unga leikmenn sem hafa veri a last reynslu vetur, og hefur eim gengi mjg vel" sagi Fei, hinn knverski jlfari KA eftir sigurinn S og ar me slandsmtinu.

"a er erfitt fyrir okkur a vera hr Akureyri vegna ess a vi fum litla leikfingu ar sem hr er einungis eitt blakli mean liin fyrir sunnan geta leiki sn milli. a m hinsvegar segja a nnur hli s essu mli; hn er s a hin liin ekkja okkur ekki eins vel" sagi Fei.

Knattspyrnuflag Akureyrar | Dalsbraut 1 600 Akureyri | S. 462 3482 | blak@ka.is