Leiktíđin 2019-2020

Ţjálfari meistaraflokks karla var Filip Pawel Szewczyk og lék liđiđ í Mizunodeild karla. Deildarkeppnin var ekki kláruđ vegna COVID-19 veirunnar en liđiđ sat ţá í 4. sćti deildarinnar og hefđi ţví tekiđ ţátt í úrslitakeppninni sem var ţó aldrei leikin.

Kvennaliđ KA lék sömuleiđis í Mizunodeild og var ţjálfari liđsins líkt og tímabiliđ á undan Miguel Mateo Castrillo. Deildarkeppnin var blásin af ţegar ein umferđ var eftir en ţá sat liđiđ í efsta sćti deildarinnar og var ţví útnefnt deildarmeistari.

Í lok tímabilsins tilkynnti Blaksamband Íslands ađ Helena Kristín Gunnarsdóttir hefđi veriđ valin besti leikmađur Íslandsmótsins svo og besti kantsmassarinn. Jóna Margrét Arnarsdóttir var valin besti uppspilarinn auk ţess ađ vera efnilegasti leikmađurinn.
Karlamegin var Miguel Mateo Castrillo valinn besti Díó en hann var jafnframt stigahćsti leikmađur karladeildarinnar. 

Helena, Mateo og Jóna eru flottir fulltrúar okkar

Hér til hliđar er hćgt ađ skođa leikmannahópa liđanna svo og yfirlit yfir úrslit allra leikja liđanna á tímabilinu og lokastöđu deildarkeppnanna.

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | blak@ka.is