slands- og Bikarmeistarar 1991

KA hampai snum fyrsta slandsmeistaratitli blaki karla ri 1989 en geri svo gott betur ri 1991 egar lii var bi slands- og Bikarmeistari. Mikil bikarhef hefur rkt hj KA kjlfari en karlali KA hefur alls ori nu sinnum Bikarmeistari blaki karla.


slands- og Bikarmeistarali KA 1991

Aftari r fr vinstri: Sigmundur risson formaur KA, Bjarni rhallsson, Hafsteinn Jakobsson, rstur Frifinnsson, Stefn Magnsson, Sigurur Arnar lafsson, Arngrmur Arngrmsson og Hou Xiao Fei jlfari.
Fremri r fr vinstri: Magns Aalsteinsson, Oddur lafsson, Haukur Valtsson fyrirlii, Kristjn Sigursson og Ptur lafsson.

Rtt eins og ri 1989 var KA lii me mikla yfirburi, lii vann 18 leiki af 20 og hafi tryggt slandsmeistaratitilinn egar enn voru rjr umferir eftir af deildarkeppninni. KA lii lk sustu tvo leiki sna fyrir sunnan og fkk a eim loknum bikarinn hendurnar.

fyrri leik helgarinnar mtti lii HK en au ttu svo einmitt eftir a mtast viku sar bikarrslitaleiknum. a m heldur betur segja a um maraonviureign hafi veri um a ra en leiknum lauk ekki fyrr en klukkan 00:45. voru rtt rmir nu tmar nsta leik en KA tti leik gegn Fram klukkan 10 um morguninn!


Smelltu myndina til a skoa fleiri myndir fr vetrinum 1990-1991

HK vann fyrstu hrinuna 15-9 en KA lii ni a sna leiknum sr vil og vann hann a lokum 1-3 eftir 10-15, 12-15 og 14-16 sigra nstu hrinum. Oft tum mtti sj skemmtileg tilrif leik lianna og einkum varnarleiknum. a var v bist vi spennandi og skemmtilegum leik rslitum Bikarkeppninnar.

"eir ttu gan leik, vru vel aftur vellinum og brust vel. eir eru frekar lgvaxnir annig a blokkin hj okkur var okkaleg en mttakan hinsvegar lleg. g er hflega bjartsnn bikarleikinn. a rkir nnur stemning kringum essa bikarleiki og taugaveiklunin er oft mikil. HK hefur aldrei spila rslitaleik en vi hfum spila tvo og tapa eim bum. Vi stefnum auvita a tvfldum sigri og hfum undirbi okkur samrmi vi a. En leikurinn byrjar 0-0 og v betra a vera bara hflega bjartsnn" sagi Haukur Valtsson fyrirlii KA.

rtt fyrir takmarkaan svefn klrai KA slandsmti 0-3 sigri Fram leik sem tti heldur risltill. KA lii vann 16-14, 15-9 og 15-12 sigra hrinunum remur og tk v vi slandsmeistaratitlinum sigri hrsandi. KA hlaut alls 36 stig toppi deildarinnar og var tta stigum undan rtti Reykjavk sem var ru sti.

egar bikarrslitaleikinn var komi var pressan nokkur lii KA sem tti sigurstranglegra gegn HK. a var greinilegt strax upphafi leiks a nokkurrar taugaspennu gtti en einna helst HK-megin. KA-menn tku leikinn strax snar hendur og fyrstu hrinu komust eir 7-0 n ess a HK tkist a svara fyrir sig. Li HK virkai frekar taugaslappt til a byrja me og geri nokku af drum mistkum sem KA-menn nttu sr til fullnustu.


slandsmeistaratitlinum hampa eftir 0-3 sigur Fram

HK ni a klra bakkann undir lokin en of seint og 15-5 sigur KA var stareyndin fyrstu hrinu. En Kpavogslii var arna bi a finna taktinn og r var sispennandi nnur hrina. Hrinan var uppfull af skemmtilegum tilrifum og var a einkum ferskur varnarleikur HK-manna sem gladdi auga. slandsmeistarali KA stti fast en HK tkst hva eftir anna vintralegan htt a bjarga knettinum fr a lenda glfinu.

HK hafi forystu allt fr upphafi og lii var me plmann hndunum egar staan var 11-14. En a var eins og HK vri fyrirmuna a vinna hrinuna, leikmenn lisins ttu tvvegis mguleika a n fimmtnda stigi stunni 14-11 en ess sta gengu KA-menn lagi og hluu inn nstu sex stigum og sigruu 17-15.

Kpavogslii sat v eftir me srt enni, enda hefi sigur hrinunni gjrbreytt stunni og n efa breytt miklu fyrir framhaldi. ess sta keyri KA-lii yfir riju hrinuna og sigrai hana rugglega 15-3 aeins 18 mntum. KA-lii var mun betra leiknum og leikur lisins var mun heilsteyptari en HK-lisins.


Bikarmeistaratitillinn hfn!

KA lii hampai v bi slands- og Bikarmeistaratitilinum ri 1991 og lk enginn vafi v a lii var a langsterkasta landinu a tmabili. Haukur Valtsson, Hafsteinn Jakobsson og Stefn Magnsson ttu allir gan dag en breiddin var aall lisins.

Nokkur fjldi manna var saman kominn Digranesi til a berja essa rslitaviureign augum, ar meal fmennur en krftugur hpur KA-manna sem studdu heldur betur vel vi baki snum mnnum.

eir oldu ekki pressuna

"etta var auveldara en g reiknai me. eir voru verulega taugaveiklaur og oldu greinilega ekki pressuna. Vi vorum svolti stfir byrjun en a m alltaf reikna me v svona leikjum. etta small saman lokin annarri hrinu og eftir a var etta engin spurning" sagi Haukur Valtsson fyrirlii KA.

"Satt a segja vonaist g eftir jafnari leik horfendanna vegna. Uppgjafirnar hj okkur voru eim erfiar og uru til ess a gera spil eirra einhft. ess vegna var vrnin einfaldari fyrir okkur. Vi vorum einfaldlega betri, ar er stareynd."


Haukur Valtsson fyrirlii KA lisins

Voru i ekki svolti heppnir lokin annarri hrinunni?"J, vissulega hefur heppnin alltaf svolti a segja. Hinsvegar erum vi me miklu meiri reynslu og hn nttist essari stu. Leikur okkar small saman einmitt essu augnabliki og fr allt a virka. a var fall fyrir a tapa essari hrinu en g er viss um a vi hefum unni leikinn hn hefi fari ruvsi."

Haukur sagi a hann hefi ekki tt von essum rangri upphafi keppnistmabilsins en egar lei hefi a breyst. "etta small alltaf betur og betur saman og maur var farinn a eygja ennan mguleika upp r ramtum. Og n getur maur ekki anna en veri ngur me tmabili."

Lii lk vel dag

Fei hinn knverski jlfari KA-manna sl ltta strengi og sagi a leikmenn lisins hefu leiki svo vel a hann hefi ekki komist inn . "g hlt g myndi urfa a leika en eir lku svo vel a g gat bara seti bekknum og slappa af." Annars sagi Fei a lii hefi leiki mjg taktskt til ess a reyna a brjta niur sngga spili hj HK og a hefi tekist "v mttakan hj HK gekk illa og geri okkur mun betur kleift a eiga vi ."


Fei var hampa a bikarrslitaleiknum loknum

"HK-strkarnir voru miklu styrkari en g bjst vi. g tti von a eir kmu fullir barttu og myndu ekki vera hrddir vi neitt en reyndin var nnur. Mnir menn lku gtlega en etta var of auveldur leikur" og s v ekki stu til a leika sjlfur leiknum en hann hafi styrkt lii um veturinn egar miki l vi.

Knattspyrnuflag Akureyrar | Dalsbraut 1 600 Akureyri | S. 462 3482 | blak@ka.is