Skráning iđkenda

Kćru foreldrar, forráđamenn og iđkendur

Miđlun upplýsinga til ykkar er mjög mikilvćg í starfi Blakdeildar KA.  Viđ viljum ţví biđja ykkur ađ senda okkur upplýsingar um ykkur og ykkar börn ţannig ađ viđ getum sent ykkur tölvupósta um málefni sem ykkur varđa.

Eftir farandi upplýsingar er ćskilegt ađ fá umhvern iđkanda:

Ćskilegt fyrir eldri iđkendur 4. fl (7. bekkur) og ofar
Ef viđkomandi á GSM

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | blak@ka.is