Skráning iðkenda

Kæru foreldrar, forráðamenn og iðkendur

Miðlun upplýsinga til ykkar er mjög mikilvæg í starfi Blakdeildar KA.  Við viljum því biðja ykkur að senda okkur upplýsingar um ykkur og ykkar börn þannig að við getum sent ykkur tölvupósta um málefni sem ykkur varða.

Eftir farandi upplýsingar er æskilegt að fá umhvern iðkanda:

Æskilegt fyrir eldri iðkendur 4. fl (7. bekkur) og ofar
Ef viðkomandi á GSM

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | blak@ka.is