Dregiđ í Kjörísbikarnum í blaki

Blak

Í dag var dregiđ í 8-liđa úrslit Kjörísbikars karla og kvenna í blaki. Bćđi liđ KA voru ađ sjálfsögđu í pottinum en karlaliđ KA er eins og flestir vita ríkjandi bikarmeistari og hefur unniđ bikarkeppnina ţrisvar á síđustu fjórum árum.

Karlaliđ KA fékk útileik gegn Hamar frá Hveragerđi en Hamarsmenn leika í 1. deildinni og sitja ţar í 2.-3. sćti.

Kvennaliđiđ okkar fékk heimaleik gegn Ţrótti Reykjavík en bćđi liđ leika í Mizunodeildinni og vann KA einmitt 0-3 útisigur í viđureign liđanna á sunnudaginn.

Leikirnir munu fara fram dagana 17.-24. febrúar nćstkomandi.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | blak@ka.is