Súrt tap gegn Völsungi á Húsavík

Blak
Súrt tap gegn Völsungi á Húsavík
Konurnar töpuđu fyrir Völsungi í kvöld

Fyrirfram var búist viđ spennandi rimmu ţar sem liđin voru jöfn Ţrótti Reykjavík í 5.-7. sćti deildarinnar og sú varđ raunin.

Leikurinn var nokkuđ sveiflukenndur og sést ţađ helst á ţví ađ liđin skiptust á ađ vinna hrinurnar. Fyrstu hrinunni lauk međ 21-25 sigri Völsungs, ţeirri annarri međ 25-16 sigri KA, ţriđju međ 19-25 sigri Völsungs, ţeirri fjórđu međ 25-19 sigri KA og oddahrina ţví raunin. Oddahrinan hefđi ekki getađ tapast naumar og lauk henni ekki fyrr en eftir upphćkkun, 15-17 og 2-3 tap ţví raunin.

KA fer ţví í jólafrí í 6. sćti deildarinnar međ 6 stig eftir 9 leiki. Völsungur er einu stigi á undan eftir 8 leiki og Ţróttur Reykjavík vermir botninn međ einu fćrri stig en KA eftir jafn marga leiki.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | blak@ka.is