Útileikur á Álftanesi hjá stelpunum

Blak

KA sćkir liđ Álftanes heim í Mizunodeild kvenna í blaki í dag klukkan 13:00 en ţarna mćtast liđin í 3. og 4. sćti deildarinnar og má reikna međ krefjandi leik. KA hefur unniđ báđa leiki liđanna til ţessa í vetur en fyrri viđureignin á Álftanesi fór í oddahrinu.

Toppliđin ţrjú HK, Afturelding og KA hafa skiliđ sig frá hinum liđunum í deildinni en framundan er gríđarlega hörđ barátta hjá Álftanes, Ţrótti Neskaupstađ og Ţrótti Reykjavík um síđasta sćtiđ í úrslitakeppninni og ekki spurning ađ Álftanes mun veita okkur harđa mótspyrnu í dag.

Leikurinn verđur í beinni á streymissíđu BLÍ og spennandi ađ sjá hvernig leikurinn spilast, áfram KA!


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | blak@ka.is