Flýtilyklar
Blak
KA - Álftanes karla og kvenna (Egill)
Egill Bjarni Friðjónsson mætti einnig á blakleiki helgarinnar þegar KA lagði Álftanes bæði í karla- og kvennaflokki. Hér má sjá myndir hans frá leikjunum.
KA - Álftanes karla og kvenna (Egill)
- 332 stk.
- 04.11.2018
KA - Álftanes karla og kvenna
KA og Álftanes mættust tvívegis bæði í karla- og kvennaflokki 3. og 4. nóvember í KA-Heimilinu. KA liðin gerðu sér lítið fyrir og unnu alla leikina, þar af þrjá 3-0! Þórir Tryggvason ljósmyndari var á svæðinu og myndaði leikina á laugardeginum.
KA - Álftanes karla og kvenna
- 78 stk.
- 04.11.2018
KA Íslandsmeistari í blaki 2018
KA tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í blaki með 3-0 sigri á HK í KA-Heimilinu þann 17. apríl 2018. Myndirnar tók Þórir Tryggvason
KA Íslandsmeistari í blaki 2018
- 50 stk.
- 17.04.2018
KA - Þróttur Nes 10. október 2017
Bæði karla og kvenna lið KA byrja Mizuno-deildina á að taka á mótð Þrótti Nes. Bæði lið voru staðráðin í því að klára þessi leiki með sigri.
KA - Þróttur Nes 10. október 2017
- 95 stk.
- 07.10.2017
Stigamót 5 - Laugardagur
Myndir frá sitigamóti 5 BLÍ í Kjarnaskógi
Stigamót 5 - Laugardagur
- 508 stk.
- 05.08.2017
Stigamót II - Kjarnaskógi - fleiri myndir
Stigamót II - Kjarnaskógi - fleiri myndir
- 301 stk.
- 27.06.2017
Fyrsta strandblakmót sumarsins | Krákumót
Fyrsta strandblakmót sumarsins sem Krákurnar héldu í Kjarnaskógi.
Fyrsta strandblakmót sumarsins | Krákumót
- 100 stk.
- 19.06.2017
Blak kv. KA - Þróttur Nes janúar 2016
Myndir Þóris Tryggvasonar frá leik KA og Þróttar Nes. Kvenna 0-3 (16-25) (12-25) (15-25). Þróttur Neskaupsstað vann 3:0 sigur á KA í Mizuno-deild kvenna í blaki í dag. Fyrsta hrinan var nokkuð jöfn og spennandi framan af en Þróttarar áttu góðan endasprett og unnu þeir hrinuna 25:16. Í næstu tveimur hrinum var Þróttur Nes með töluverða yfirburði þrátt fyrir marga góða kafla hjá KA. Önnur hrina fór 25:12 og þriðja hrina 25:15.Stigahæstar í liði KA voru Hildur Davíðsdóttir með 7 stig og Unnur Árnadóttir með 6 stig. Hjá Þrótturum var María Karlsdóttir með 17 stig og Ana María Vidal Bouza með 9 stig.
Blak kv. KA - Þróttur Nes janúar 2016
- 47 stk.
- 25.01.2016
KA - Þróttur blak 22. janúar 2016
Myndir Þóris Tryggvasonar frá sigurleik KA á Þrótti Nes í meistaraflokki karla í blaki 22. janúar 2016.
KA - Þróttur blak 22. janúar 2016
- 40 stk.
- 23.01.2016