Tvíhöfđi í blakinu í kvöld

Blak

Karla- og kvennaliđ KA eiga bćđi leiki í úrslitakeppni Blaksambands Íslands fimmtudaginn 15. mars. Konurnar mćta Ţrótti Reykjavík klukkan 18 og međ sigri tryggja ţćr sig inn í nćstu umferđ!
Karlarnir mćta svo Aftureldingu í undanúrslitum Íslandsmótsins klukkan 20!

Báđir leikirnir fara fram í KA-heimilinu!

Allir á völlinn!


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | blak@ka.is