Yngriflokkar


Smelltu á töfluna til ađ sjá hana stćrri

Tengiliđir flokka veturinn 2021-2022

3. fl kk Stefán Árnason stefanarna@gmail.com / 8687504
3. fl kvk Stefán Guđnason stefangudna@unak.is / 8682396
4. fl kk Stefán Árnason stefanarna@gmail.com / 8687504
4. fl kvk Gunnar Líndal gunnarlindal@sak.is / 7799115
5. fl kk Stefán Árnason stefanarna@gmail.com / 8687504
5. fl kvk Hildur Lilja Jónsdóttir hildurlilja@gmail.com / 8482277
6. fl kk Óđinn Ţór Ríkarđsson odinn97@gmail.com / 6906060
6. fl kvk Einar Rafn Eiđsson einareids@gmail.com / 8624662
7. fl kk Jónatan Magnússon jonni@ka.is / 8990203
7. fl kvk Jónatan Magnússon jonni@ka.is / 8990203
8. fl kk og kvk Jónatan Magnússon jonni@ka.is / 8990203


Yfirţjálfari er Jónatan Magnússon. Símanúmeriđ hans er
899-0203 og tölvupóstfangiđ jonni@ka.is. Ekki hika viđ ađ hafa samband ef ţiđ hafiđ einhverjar spurningar eđa athugasemdir. Annars fara öll samskipti í gegnum Sportabler.

Međ gjöldunum veturinn 2021-2022 fylgir glćsilegur Hummel ćfingagalli. Hćgt er ađ nálgast gallann gegn framvísun kvittunar vegna greiđslu ćfingagjalda úr Sportabler appinu.

Ćfingagjöld o.fl.

  • Skráning iđkenda, greiđsla ćfingagjalda og öll upplýsingamiđlun fer nú fram í gegnum Sportabler
  • Kerfiđ er afar einfalt í notkun og ef einhver lendir í vandrćđum međ kerfiđ bendum viđ á ţjónustuver hjá Sportabler.
  • Međ ţví ađ fćra ćfingagjöldin yfir einföldum viđ starfiđ međ ţví ađ hafa allt á sama stađ, gjöld, skráningar og upplýsingamiđlun.
  • Ađstandendur hafa góđa yfirsýn yfir stöđu skráninga í Sportabler appinu.
  • Systkinaafsláttur er 10% og millideildaafsláttur hjá KA er 10%. Kerfiđ sér um ađ reikna afsláttinn eins og viđ á.

Smelliđ á https://sportabler.com/shop/KA til ađ fara á skráningarsíđu KA.

 

Ćfingagjöld tímabiliđ 2021-2022

     
flokkur upphćđ  
3. kk 81.500    2 styrktarćfingar innifaldar
3. kvk 81.500    2 styrktarćfingar innifaldar
4. kk 79.500    1 styrktarćfing innifalin
4. kvk 79.500    1 styrktarćfing innifalin 
5. kk 66.500     
5. kvk 66.500     
6. kk 59.500     
6. kvk 59.500     
7. kk 57.500     
7. kvk 57.500     
8. kk 49.500     
8. kvk 49.500     
     
 

 Almennt um ćfingagjöld hjá yngri flokkum KA og KA/Ţórs í handbolta.

Skilyrđi er ađ skráning sé framkvćmd í upphafi tímabils.
Almennt eru leyfđir prufutímar í samkomulagi viđ ţjálfara.
Mikilvćgt er ađ hafa samband viđ Unglingaráđ ef um fjárhagserfiđleika er ađ rćđa og finna úrlausn sem leiđir til áframhaldandi ţátttöku iđkandans.
Ef iđkandi hćttir á miđju tímabili eru gjöldin ekki endurgreidd. Hćgt er ađ sćkja um undanţágu frá ţessu til Unglingaráđs. Ekki er heimilt ađ endurgreiđa Tómstundaávísun Akureyrarbćjar.

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is