Fréttir

Stórafmæli í nóvember

Stórafmæli skráðra félagsmanna í nóvember

Takk Andri Fannar!

Við þökkum Andra Fannari Stefánssyni kærlega fyrir hans frábæra framlag sem leikmaður KA!

Sigurður Nói skrifar undir út 2028

Sigurður Nói Jóhannsson skrifaði í dag undir samning við knattspyrnudeild KA út sumarið 2028. Eru þetta afar jákvæðar fréttir en Sigurður Nói er gríðarlega efnilegur og spennandi leikmaður sem er að koma uppúr yngriflokkastarfi KA

Óbrjótanlegi KA bollinn tilbúinn til afhendingar

Hinn glæsilegi og óbrjótanlegi KA bolli sem fylgir félagsgjaldi KA í ár er mættur í KA-Heimilið og geta félagsmenn KA sem hafa greitt félagsgjaldið í ár komið og sótt bollann sinn í afgreiðslu KA-Heimilisins

Þjálfari Júdódeildar KA tekur þátt í sögulegum viðburði í Róm

Eirini Fytrou, aðalþjálfari júdódeildar KA, var meðal þátttakenda á fyrsta námskeiði IJF Academy sem var eingöngu ætlað konum. Þessi sögulegi viðburður fór fram í Ólympíumiðstöðinni í Ostia á Ítalíu dagana 20.-25. október. Viðburðurinn markaði tímamót fyrir konur í júdóheiminum.

Hallgrímur Mar bestur á lokahófi KA

Fótboltasumrinu lauk í gær er KA vann góðan 3-4 útisigur á ÍBV í lokaumferð Bestudeildarinnar en með sigrinum tryggðu strákarnir sér forsetabikarinn sem er afhentur liðinu sem endar í efsta sæti neðri hlutans. Er þetta þriðja árið í röð sem strákarnir vinna neðri hlutann og hafa því unnið bikarinn til eignar

Frábær árangur iðkanda í áhaldafimleikum á Haustmóti 2025

Frábær árangur júdódeildar KA á hinu alþjóðlega JRB móti

Keppendur frá Júdódeild KA náðu frábærum árangri á alþjóðlega JRB mótinu sem fór fram helgina 18.-19. október í Ljónagryfjunni á Reykjanesbæ. Mótið var fjölmennt með yfir 100 keppendum frá ýmsum þjóðum.

Hallgrímur Jónasson skrifar undir nýjan 2 ára samning

Hallgrímur Jónasson og knattspyrnudeild KA hafa skrifað undir nýjan tveggja ára samning og verður Hallgrímur því áfram þjálfari meistaraflokks KA næstu tvö árin hið minnsta. KA leikur áfram í deild þeirra bestu og spennandi tímar framundan

Jakob Héðinn gengur í raðir KA

Knattspyrnudeild KA hefur borist góður liðsstyrkur en Jakob Héðinn Róbertsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við félagið og er því samningsbundinn út sumarið 2028. Jakob hefur vakið verðskuldaða athygli með liði Völsungs og verður virkilega spennandi að fylgjast með framgöngu hans í gula og bláa búningnum