Fréttir

Stórafmæli í júlí

Stórafmæli skráðra félagsmanna í júlí

Kara, Katla og Sveinbjörg stóðu sig vel á SCA í Dublin

KA átti þrjá fulltrúa í kvennalandsliði Íslands í blaki sem keppti á Evrópukeppni Smáþjóða (SCA) í Dublin en þetta eru þær Kara Margrét Árnadóttir, Katla Fönn Valsdóttir og Sveinbjörg Lilja Ingólfsdóttir

Patrekur Stefánsson framlengir um tvö ár

Patrekur Stefánsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild KA og er nú samningsbundinn félaginu út tímabilið 2026-2027. Eru þetta afar góðar fregnir enda Patti lykilmaður í KA-liðinu og verið það undanfarin ár

Tinna Valgerður framlengir við KA/Þór

KA/Þór undirbýr sig nú af kappi fyrir baráttuna í efstudeildinni og var lykilskref tekið í þeirri vegferð í gær er Tinna Valgerður Gísladóttir skrifaði undir nýjan samning við félagið

Drífa stóð sig vel á HM í kraftlyftingum

Drífa Ríkharðsdóttir, lyftingakona úr KA, keppti á HM í klassískum kraftlyftingum í Þýskalandi nýverið. Drífa átti flott mót með samanlagðan árangur upp á 392,5 kg

Ingvar Heiðmann gengur í raðir KA

Handknattleiksdeild KA hefur borist góður liðsstyrkur en Ingvar Heiðmann Birgisson er genginn í raðir KA á nýjan leik og leikur með liðinu í Olísdeildinni á komandi vetri

Morten Boe Linder í raðir KA

Handknattleiksdeild KA barst í dag ansi góður liðsstyrkur fyrir komandi vetur er Norðmaðurinn Morten Boe Linder skrifaði undir tveggja ára samning við félagið

Bergrós Ásta með tvo sigra í Færeyjum með U19

Bergrós Ásta Guðmundsdóttir leikmaður KA/Þórs var í eldlínunni með U19 ára landsliði Íslands í handbolta á dögunum sem lék tvo æfingaleiki við Færeyinga en leikið var í Færeyjum

Veglegur styrkur kvennakvölds Þórs og KA

Ár hvert fer fram glæsilegt kvennakvöld Þórs og KA og afhenti kvennakvöldsnefndin kvennaliðum félaganna veglega styrki á mánudaginn í leikhléi í leik Þórs/KA og Breiðabliks í Boganum. Hver deild fékk í ár styrk að upphæð 1,5 milljónir sem kemur sér ansi vel í rekstri liðanna okkar

KA mætir Silkeborg í evrópukeppninni

Dregið var í aðra umferð Sambandsdeildar UEFA í hádeginu og voru Bikarmeistarar KA í pottinum en KA slapp við að leika í fyrstu umferð vegna Bikarmeistaratitilsins og góðs gengis íslenskra liða í Evrópu undanfarin ár