14.11.2025
Diego Montiel gengur í raðir KA
Knattspyrnudeild KA hefur borist ansi góður liðsstyrkur fyrir komandi sumar en Diego Montiel skrifaði í dag undir tveggja ára samning við félagið. Diego er 30 ára gamall miðjumaður sem gengur í raðir KA frá Bikarmeisturum Vestra