Fréttir

19.11.2025

Stubbur framlengir út 2026

Steinþór Már Auðunsson eða Stubbur eins og hann er iðulega kallaður skrifaði í dag undir nýjan eins árs samning við knattspyrnudeild KA og er nú samningsbundinn félaginu út sumarið 2026
14.11.2025

Diego Montiel gengur í raðir KA

Knattspyrnudeild KA hefur borist ansi góður liðsstyrkur fyrir komandi sumar en Diego Montiel skrifaði í dag undir tveggja ára samning við félagið. Diego er 30 ára gamall miðjumaður sem gengur í raðir KA frá Bikarmeisturum Vestra
31.10.2025

Takk Andri Fannar!

Við þökkum Andra Fannari Stefánssyni kærlega fyrir hans frábæra framlag sem leikmaður KA!
30.10.2025

Sigurður Nói skrifar undir út 2028

Sigurður Nói Jóhannsson skrifaði í dag undir samning við knattspyrnudeild KA út sumarið 2028. Eru þetta afar jákvæðar fréttir en Sigurður Nói er gríðarlega efnilegur og spennandi leikmaður sem er að koma uppúr yngriflokkastarfi KA