02.09.2025
KA mætir FS Jelgava í evrópukeppni U19
Það er ekki bara meistaraflokkslið KA í knattspyrnu sem tekur þátt í evrópuverkefni í sumar en KA varð Íslandsmeistari í 2. flokki karla í fyrra sem tryggði strákunum keppnisrétt í evrópukeppni unglingaliða í flokki U19