Fréttir

31.10.2025

Takk Andri Fannar!

Við þökkum Andra Fannari Stefánssyni kærlega fyrir hans frábæra framlag sem leikmaður KA!
30.10.2025

Sigurður Nói skrifar undir út 2028

Sigurður Nói Jóhannsson skrifaði í dag undir samning við knattspyrnudeild KA út sumarið 2028. Eru þetta afar jákvæðar fréttir en Sigurður Nói er gríðarlega efnilegur og spennandi leikmaður sem er að koma uppúr yngriflokkastarfi KA
26.10.2025

Hallgrímur Mar bestur á lokahófi KA

Fótboltasumrinu lauk í gær er KA vann góðan 3-4 útisigur á ÍBV í lokaumferð Bestudeildarinnar en með sigrinum tryggðu strákarnir sér forsetabikarinn sem er afhentur liðinu sem endar í efsta sæti neðri hlutans. Er þetta þriðja árið í röð sem strákarnir vinna neðri hlutann og hafa því unnið bikarinn til eignar
10.10.2025

Hallgrímur Jónasson skrifar undir nýjan 2 ára samning

Hallgrímur Jónasson og knattspyrnudeild KA hafa skrifað undir nýjan tveggja ára samning og verður Hallgrímur því áfram þjálfari meistaraflokks KA næstu tvö árin hið minnsta. KA leikur áfram í deild þeirra bestu og spennandi tímar framundan