Fréttir

22.08.2025

KA og Hallgrímur Mar framlengja út 2026

Knattspyrnudeild KA og Hallgrímur Mar Steingrímsson hafa ákveðið að nýta ákvæði í samningi sínum og framlengja hann út sumarið 2026. KA og Grímsi skrifuðu undir tveggja ára samning sumarið 2023 en samningurinn innihélt ákvæði um þriðja árið sem hefur nú verið virkjað
19.08.2025

Liðsmyndir og myndband frá N1 móti stelpna

KA og N1 hafa haldið N1 mótið fyrir 5. flokk drengja frá árinu 1987 og hefur mótið vaxið og dafnað ár frá ári og er nú eitt allra stærsta íþróttamót landsins og er klárlega einn af hápunktum ársins hjá okkur KA-mönnum. Á dögunum var sagan svo skrifuð upp á nýtt er KA og N1 héldu fyrsta N1 mótið fyrir 6. flokk stúlkna
17.08.2025

Snorri vann gull með U17 í Ungverjalandi

Snorri Kristinsson var í lokahóp U17 ára landsliðs Íslands í knattspyrnu sem lék á Telki Cup í Ungverjalandi á dögunum. Fjögur lið léku á mótinu en auk Íslands tóku Ungverjar, Írar og Tyrkir þátt
28.07.2025

KA - Silkeborg afhending miða og aðrar upplýsingar

KA tekur á móti Silkeborg í síðari leik liðanna í 2. umferð Sambandsdeildar UEFA á fimmtudaginn (31. júlí) klukkan 18:00 á Greifavellinum. Athugið að það er uppselt á leikinn og því miður getum við ekki bætt við sætum eða selt í standandi hólf og verða því ekki fleiri miðar í sölu.