22.08.2025
KA og Hallgrímur Mar framlengja út 2026
Knattspyrnudeild KA og Hallgrímur Mar Steingrímsson hafa ákveðið að nýta ákvæði í samningi sínum og framlengja hann út sumarið 2026. KA og Grímsi skrifuðu undir tveggja ára samning sumarið 2023 en samningurinn innihélt ákvæði um þriðja árið sem hefur nú verið virkjað