Fréttir

Sigur í fyrsta heimaleiknum (myndaveisla)

KA/Ţór tók á móti Haukum í fyrsta heimaleik vetrarins á sunnudaginn en liđunum er spáđ svipuđu gengi í vetur og úr varđ hörkuleikur ţar sem stelpurnar okkar náđu ađ knýja fram sigur á lokasekúndum leiksins
Lesa meira

Hrafnhildur og Hildur til liđs viđ KA/Ţór

Hrafnhildur Irma Jónsdóttir og Hildur Marín Andrésdóttir gengu á dögunum í rađir KA/Ţórs og munu án nokkurs vafa styrkja liđiđ fyrir baráttuna í vetur. Ţá framlengdu ţćr Kristín Ađalheiđur Jóhannsdóttir og Katrín Vilhjálmsdóttir sína samninga viđ félagiđ
Lesa meira

Hyllum Mörthu fyrir fyrsta heimaleikinn

KA/Ţór tekur á móti Haukum á sunnudaginn í fyrsta heimaleik vetrarins í Olísdeild kvenna. Martha Hermannsdóttir hefur nú lagt skóna á hilluna og munum viđ ađ sjálfsögđu hylla hana fyrir leikinn en hann hefst klukkan 16:00 og ţví eina vitiđ ađ mćta snemma
Lesa meira

Agnes, Telma, Lydía og Aţena skrifa undir

Agnes Vala Tryggvadóttir, Telma Ósk Ţórhallsdóttir, Lydía Gunnţórsdóttir og Aţena Sif Einvarđsdóttir skrifuđu allar undir samning viđ KA/Ţór á dögunum en allar eru ţćr ţrćlefnilegar og ađ koma uppúr yngriflokkastarfi félagsins
Lesa meira

Handboltaleikjaskólinn hefst á sunnudaginn

Handboltaleikjaskóli KA hefst á sunnudaginn, 25. september, eftir gott sumarfrí en skólinn hefur slegiđ í gegn undanfarin ár. Viđtökurnar hafa veriđ frábćrar og hefur heldur betur veriđ gaman ađ fylgjast međ krökkunum kynnast handbolta á skemmtilegan hátt
Lesa meira

Myndaveisla frá fyrsta heimaleiknum

Handboltinn er farinn ađ rúlla og var heldur betur líf og fjör í KA-Heimilinu á dögunum er KA tók á móti ÍBV í fyrsta heimaleik vetrarins. Eftir ćsispennandi leik ţurftu liđin ađ sćttast á jafnan hlut eftir 35-35 jafntefli
Lesa meira

Fyrsti heimaleikur vetrarins er á morgun!

Ţađ er loksins komiđ ađ fyrsta heimaleiknum í handboltanum ţegar KA tekur á móti ÍBV í KA-Heimilinu á morgun, laugardag, klukkan 16:30. Viđ teflum fram ungu og spennandi liđi í vetur sem er uppfullt af uppöldum KA strákum og verđur afar gaman ađ fylgjast međ framgöngu ţeirra í vetur
Lesa meira

Tryggđu ţér ársmiđa fyrir veturinn!

Handboltaveislan er framundan gott fólk en fyrsti heimaleikur KA í vetur er á laugardaginn ţegar ÍBV kemur í heimsókn. Stelpurnar í KA/Ţór taka svo á móti Haukum ţann 25. september og ţví eina vitiđ ađ koma sér í gírinn fyrir veisluna í vetur
Lesa meira

Rut og Arna í ţjálfarateymi KA/Ţórs

Rut Arnfjörđ Jónsdóttir og Arna Valgerđur Erlingsdóttir koma inn í ţjálfarateymi KA/Ţórs og verđa ađstođarţjálfarar Andra Snćs Stefánssonar í vetur. KA/Ţór er ađ fara inn í sitt ţriđja tímabil undir stjórn Andra og afar spennandi ađ fá ţćr Rut og Örnu inn í ţjálfarateymiđ
Lesa meira

Kynningakvöld KA og KA/Ţór er á laugardaginn

Kynningakvöld KA og KA/Ţór fyrir komandi átök í vetur fer fram á laugardaginn kl. 20:00 í golfskálanum viđ Jađarsvöll. Ţeir sem vilja gera sér extra glađan dag geta mćtt kl. 19:00 og tekiđ ţátt í PubQuiz međ glćsilegum vinningum.
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is