Fréttir

Kristín Ađalheiđur framlengir um tvö ár

Kristín Ađalheiđur Jóhannsdóttir hefur skrifađ undir nýjan tveggja ára samning viđ KA/Ţór og leikur ţví međ áfram međ liđinu. Ţetta eru frábćrar fréttir en Kristín er uppalin hjá KA/Ţór og afar mikilvćgur hlekkur í okkar öfluga liđi
Lesa meira

Hugi Elmarsson framlengir um tvö ár

Hugi Elmarsson skrifađi í dag undir nýjan tveggja ára samning viđ handknattleiksdeild KA og er nú samningsbundinn út tímabiliđ 2025-2026. Hugi sem er 18 ára gamall er afar efnilegur vinstri hornamađur sem hefur veriđ ađ vinna sér inn stćrra hlutverk í meistaraflokksliđi KA
Lesa meira

Sumarćfingar handboltans hefjast 5. júní

Handknattleiksdeild KA verđur međ sumarćfingar fyrir metnađarfulla og öfluga krakka fćdd 2008-2015 í júní. Ćfingarnar eru samstarfsverkefni unglingaráđs og meistaraflokka KA og KA/Ţórs en leikmenn meistaraflokka munu ađstođa viđ ćfingarnar og miđla
Lesa meira

Einar og Matea best á lokahófi | Skarphéđinn og Bergrós efnilegust

Lokahóf handknattleiksdeildar KA og KA/Ţór fór fram á miđvikudaginn og var gleđin viđ völd
Lesa meira

Kamil Pedryc til liđs viđ KA

Handknattleiksdeild KA barst í dag góđur liđsstyrkur ţegar Kamil Pedryc skrifađi undir tveggja ára samning viđ félagiđ. Kamil sem verđur 29 ára síđar í mánuđinum er afar öflugur línumađur sem ćtti bćđi ađ styrkja sóknar- og varnarlínu okkar unga liđs á komandi vetri
Lesa meira

Lydía og Bergrós á HM međ U18

KA/Ţór á tvo fulltrúa í lokahóp U18 ára landsliđs kvenna í handbolta sem tekur ţátt á Heimsmeistaramótinu í Kína dagana 14.-25. ágúst nćstkomandi en ţetta eru ţćr Lydía Gunnţórsdóttir og Bergrós Ásta Guđmundsdóttir. Auk ţess er Sif Hallgrímsdóttir valin til vara
Lesa meira

Ott Varik framlengir um tvö ár

Ott Varik hefur skrifađ undir nýjan tveggja ára samning viđ handknattleiksdeild KA og eru ţađ afar jákvćđar fréttir. Ott gekk í rađir KA fyrir veturinn og kom gríđarlega öflugur inn í liđiđ og fór heldur betur fyrir sínu í hćgra horninu er hann gerđi 115 mörk í 27 leikjum
Lesa meira

Jens Bragi framlengir um tvö ár

Jens Bragi Bergţórsson skrifađi í dag undir nýjan tveggja ára samning viđ handknattleiksdeild KA og er nú samningsbundinn út tímabiliđ 2025-2026. Jens sem verđur 18 ára í sumar er orđinn algjör lykilmađur í meistaraflokksliđi KA og afar jákvćtt ađ hann taki áfram slaginn međ uppeldisliđinu
Lesa meira

Ađalfundir deilda KA á nćsta leiti

Ađalfundir deilda KA eru á nćsta leiti og hvetjum viđ félagsmenn til ađ sćkja fundina. Ađalfundur knattspyrnudeildar fór fram 12. febrúar og er nú komiđ ađ öđrum deildum félagsins.
Lesa meira

Myndaveislur Ţóris frá síđustu heimaleikjum

Ţađ er heldur betur búiđ ađ vera nóg í gangi á KA-svćđinu undanfarna daga en meistaraflokksliđ félagsins léku fjóra heimaleiki á fjórum dögum frá föstudegi til mánudags. Ţórir Tryggvason ljósmyndari var eins og svo oft áđur á svćđinu og býđur til myndaveislu frá öllum leikjunum
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is