Fréttir

Unnur Ómarsdóttir snýr aftur heim

Unnur Ómarsdóttir skrifađi í dag undir tveggja ára samning viđ KA/Ţór og mun ţví leika međ liđinu á komandi tímabili. Unnur sem er uppalin hjá KA/Ţór snýr ţví aftur heim og verđur virkilega gaman ađ sjá hana aftur í okkar búning í KA-Heimilinu
Lesa meira

Óđinn, Einar og Arnar til liđs viđ KA

Handknattleiksdeild KA gerđi í dag samninga viđ ţá Óđin Ţór Ríkharđsson, Einar Rafn Eiđsson og Arnar Frey Ársćlsson og munu ţeir leika međ liđinu á nćsta tímabili. Samningarnir eru til tveggja ára og er ljóst ađ koma ţeirra mun styrkja KA liđiđ enn frekar í baráttunni í Olísdeildinni
Lesa meira

Nýjar sóttvarnarreglur stöđva íţróttastarf

Nýjar sóttvarnarreglur voru kynntar á fundi almannavarna í dag og taka gildi á miđnćtti ţar sem allt íţróttastarf var stöđvađ auk ţess sem 10 manna samkomubann var komiđ á. KA mun ađ sjálfsögđu fara eftir reglum og tilmćlum stjórnvalda á međan samkomubanniđ er í gildi
Lesa meira

Miđasalan er hafin á KA - Stjarnan

Baráttan heldur áfram í handboltanum á morgun, mánudag, eftir smá landsleikjapásu ţegar KA fćr Stjörnuna í heimsókn klukkan 18:00 í KA-Heimilinu. Strákarnir hafa veriđ á mikilli siglingu og stefna ađ sjálfsögđu á tvö stig
Lesa meira

KA og KA/Ţór fengu útileik í bikarnum

Dregiđ var í 16-liđa úrslit Coca-Cola bikars karla og kvenna í handboltanum í hádeginu og voru KA og KA/Ţór ađ sjálfsögđu í pottinum. Bćđi liđ fengu andstćđing úr neđri deild en samkvćmt reglum bikarkeppninnar fćr ţađ liđ sem er deild neđar ávallt heimaleik og ţví útileikir framundan
Lesa meira

10 frá KA og KA/Ţór í Hćfileikamótun HSÍ

KA og KA/Ţór eiga alls 10 fulltrúa í Hćfileikamótun HSÍ sem fer fram 19.-21. mars nćstkomandi. Alls voru fimm strákar og fimm stelpur úr okkar röđum valin en öll eru ţau fćdd áriđ 2007. Alls munu hóparnir ćfa fjórum sinnum yfir helgina í Víkinni og Ásvöllum
Lesa meira

KA strákar bestir í 5. og 6. flokki

Annađ mót vetrarins í 5. og 6. flokki í handboltanum fór fram um helgina og stóđu KA strákar sig frábćrlega. KA stóđ uppi sem sigurvegari í efstu deild í báđum flokkum og ljóst ađ strákarnir eru ţeir bestu á landinu um ţessar mundir
Lesa meira

5. flokkur KA/Ţórs átti frábćra helgi

5. flokkur KA/Ţórs stóđ í ströngu á öđru handboltamóti vetrarins um helgina en KA/Ţór er međ tvö liđ í aldursflokknum. KA/Ţór 1 vann 2. deildina á síđasta móti og lék ţví í efstu deild og komu stelpurnar heldur betur af krafti inn í deildina
Lesa meira

Frábćr sigur á HK og KA/Ţór á toppnum

KA/Ţór sótti HK heim í Olísdeild kvenna í handboltanum í gćr en leiknum hafđi veriđ frestađ tvívegis og stelpurnar líklega ansi fegnar ađ komast loksins suđur og í leikinn. Í millitíđinni hafđi Fram skotist upp fyrir stelpurnar og á topp deildarinnar
Lesa meira

HK - KA/Ţór loksins kominn á dagskrá

UPPFĆRT! KA/Ţór liđiđ er komiđ suđur og allt ćtti ađ verđa klárt ţannig ađ leikurinn fari loksins fram klukkan 18:00 í dag, föstudag.
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is