Fréttir

KA sćkir Selfoss heim kl. 19:30

Baráttan heldur áfram í Olís deild karla í handboltanum í kvöld ţegar KA sćkir Selfyssinga heim klukkan 19:30. Bćđi liđ unnu góđa sigra í fyrstu umferđinni og spennandi leikur framundan í Hleđsluhöllinni
Lesa meira

Ţór og KA drógust saman í bikarnum

Dregiđ var í 32-liđa úrslit Coca-Cola bikars karla í handbolta í morgun og má međ sanni segja ađ KA liđiđ hafi fengiđ stórleik. Niđurstađan er útileikur gegn nágrönnum okkar í Ţór og verđur leikiđ ţriđjudaginn 6. október, viđ fáum ţví ţrjá nágrannaslagi í vetur gott fólk
Lesa meira

Handboltaleikjaskóli á sunnudögum í vetur

Handknattleikdeild KA ćtlar ađ bjóđa krökkum fćdd árin 2015-2016 upp á bráđskemmtilegan handbolta- og leikjaskóla á sunnudögum klukkan 10:00-10:45 í íţróttahúsi Naustaskóla í vetur
Lesa meira

Höldur og Handknattleiksdeild framlengja um 2 ár

Bílaleiga Akureyrar Höldur og Handknattleiksdeild KA framlengdu á dögunum samning sinn um tvö ár. Ţá var einnig framlengdur styrktarsamningur Hölds og KA/Ţórs og og heldur ţví farsćlt samstarf handboltans međ Höldi nćstu árin
Lesa meira

Myndaveislur frá sigri KA á Fram

KA hóf tímabiliđ í Olís deildinni af krafti međ 23-21 sigri á Fram í KA-Heimilinu í gćrkvöldi. Strákarnir sýndu mikinn karakter og sigldu heim krefjandi sigri en fyrir veturinn er liđunum spáđ svipuđu gengi og ljóst ađ sigurinn getur reynst mikilvćgur ţegar upp er stađiđ
Lesa meira

Stelpurnar hefja leik í Vestmannaeyjum

Eftir góđan sigur strákanna í gćr er komiđ ađ stelpunum ađ standa vaktina í handboltanum ţegar KA/Ţór sćkir sterkt liđ ÍBV heim klukkan 16:30 í dag. Eyjakonur eru međ gríđarlega vel mannađ liđ og er spáđ 2. sćti deildarinnar af flestum spámönnum og ljóst ađ verkefni dagsins verđur krefjandi
Lesa meira

Fyrsti heimaleikur í kvöld! Miđasala hefst 16:00

Handboltinn hefst í kvöld ţegar karlaliđ KA tekur á móti Fram klukkan 19:30 í KA-Heimilinu. Ţetta verđur fyrsti keppnisleikur liđsins í hálft ár og ljóst ađ eftirvćntingin er mikil og ćtla strákarnir sér ađ byrja veturinn af krafti og sćkja tvö stig međ ykkar stuđning
Lesa meira

Handboltaveislan hefst á föstudaginn!

KA tekur á móti Fram í fyrsta leik vetrarins í Olís deild karla í KA-Heimilinu á föstudaginn klukkan 19:30. Strákarnir eru heldur betur klárir í slaginn og ćtla sér ađ byrja veturinn međ trompi međ ykkar stuđning
Lesa meira

Sólveig Lára framlengir viđ KA/Ţór

Sólveig Lára Kristjánsdóttir skrifađi í dag undir nýjan eins árs samning viđ KA/Ţór og tekur ţví slaginn međ liđinu í vetur. Sólveig Lára gekk til liđs viđ KA/Ţór veturinn 2018-2019 og átti frábćrt tímabil sem skilađi henni međal annars í ćfingahóp A-landsliđsins
Lesa meira

Opna Norđlenska hefst í kvöld!

Ţađ styttist óđum í ađ Olísdeildarveislan hefjist í handboltanum og til ađ koma okkar liđum í gírinn fer fram Opna Norđlenska mótiđ hér á Akureyri ţessa dagana. Í karlaflokki leika KA, ÍR og Ţór en kvennamegin leika KA/Ţór, FH og Stjarnan
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is