Fréttir

KA/Ţór lagđi HK á lokasekúndunni

KA/Ţór sótti HK heim í kvöld í 16. umferđ Olís deildar kvenna en međ sigri gat okkar liđ jafnađ ÍBV í 4. sćti deildarinnar sem gefur einmitt ţátttökurétt í úrslitakeppninni ađ deildarkeppninni lokinni. Liđ HK er hinsvegar ađ berjast fyrir lífi sínu í deildinni og mátti ţví búast viđ hörkuleik sem úr varđ
Lesa meira

Leik HK og KA/Ţórs frestađ til morguns

Athugiđ ađ leik HK og KA/Ţórs hefur veriđ frestađ til morguns, miđvikudag, klukkan 19:30 vegna ófćrđar.
Lesa meira

Slćmt tap gegn Gróttu í dag

KA sótti Gróttu heim í Olís deild karla í kvöld en eftir góđan leik gegn Fram í síđustu umferđ má segja ađ Gróttumenn hafi kippt okkar mönnum harkalega niđur á jörđina í dag
Lesa meira

KA sćkir Gróttu heim í mikilvćgum leik

Olís deild karla í handboltanum er farin af stađ og ţađ er enginn skortur á mikilvćgum leikjum hjá KA liđinu. Um síđustu helgi vann liđiđ gríđarlega mikilvćgan og góđan sigur á liđi Fram sem kom KA liđinu 5 stigum frá fallsćti. Í dag klukkan 17:00 sćkir liđiđ svo botnliđ Gróttu heim en fyrir leikinn munar 6 stigum á liđunum og ţví ansi mikilvćg stig í húfi fyrir bćđi liđ
Lesa meira

Ungmennaliđ KA komiđ upp í Grill-66 deildina

Ungmennaliđ KA í handboltanum hefur átt frábćran vetur í 2. deildinni og hefur liđiđ veriđ í harđri baráttu um ađ tryggja sér sćti í Grill-66 deildinni á nćsta tímabili. Í gćr tóku strákarnir á móti ungmennaliđi Aftureldingar og gátu međ sigri náđ markmiđi vetrarins
Lesa meira

Háspennusigur KA/Ţórs á Selfossi

KA/Ţór sótti í kvöld liđ Selfoss heim í 15. umferđ Olís deildar kvenna. Ţetta var ţriđja viđureign liđanna í vetur og hafđi KA/Ţór unniđ sannfćrandi sigra, ţađ var ţó ljóst ađ heimastúlkur myndu selja sig dýrt í kvöld enda liđiđ á botni deildarinnar og ţurftu nauđsynlega á stigum ađ halda til ađ koma sér nćr liđunum í kringum sig
Lesa meira

Selfoss - KA/Ţór í beinni í kvöld

Baráttan heldur áfram í Olís deild kvenna í kvöld ţegar KA/Ţór sćkir liđ Selfoss heim klukkan 20:00 í 15. umferđ deildarinnar. Ţetta verđur ţriđja viđureign liđanna í vetur en leikin er ţreföld umferđ hjá konunum og er leikur kvöldsins fyrsti leikur í síđasta ţriđjungnum. Leikurinn átti ađ fara fram í gćr en var frestađ vegna ófćrđar
Lesa meira

Gođsagnir handboltans, Patrekur og Ekill ríđa á vađiđ

Handknattleiksdeild KA er farin af stađ međ ansi skemmtilega nýjung ţar sem helstu leikmenn KA í gegnum tíđina eru hylltir. Á leik KA og Fram í Olís deild karla á sunnudaginn var fyrsti leikmađurinn vígđur inn í gođsagnarhöllina og var ţađ enginn annar en Patrekur Jóhannesson. Á myndinni má sjá strigann sem hengdur var upp í KA-Heimilinu af ţví tilefni
Lesa meira

Myndaveisla frá sigri KA á Fram

Hann var ansi hreint mikilvćgur sigur KA liđsins á Fram í KA-Heimilinu í gćr í Olís deild karla í handbolta en međ sigrinum komst KA liđiđ 5 stigum frá fallsćti ţegar 8 umferđir eru eftir af deildinni. Stemningin í húsinu var magnţrungin og mćtingin frábćr ţrátt fyrir ađ leikurinn fćri fram á matmálstíma á sunnudegi
Lesa meira

Seiglusigur KA í fjögurra stiga leiknum

Ţađ var ansi mikiđ undir ţegar KA tók á móti Fram í fyrsta leiknum í Olís deild karla eftir jólafrí. Gestirnir í Fram voru í fallsćti fyrir leikinn en KA ađeins ţremur stigum fyrir ofan í 9. sćtinu. Leikurinn var ţví skólabókardćmi um fjögurra stiga leik og klárt mál ađ okkar liđ var búiđ ađ einblína mikiđ á ţennan leik í undirbúning sínum fyrir síđari hluta deildarinnar
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is