Fréttir

Háspennuleikur KA og Aftureldingar áriđ 2001

Deildarmeistarar KA og Afturelding mćttust í oddaleik í undanúrslitum Íslandsmótsins í handbolta ţann 21. apríl áriđ 2001. Úr varđ einhver mest spennandi leikur í sögu KA-Heimilisins sem varđ tvíframlengdur og fór á endanum í bráđabana
Lesa meira

Starf sjálfbođaliđa KA er ómetanlegt

Starf íţróttafélaga er ađ miklu leiti háđ starfi sjálfbođaliđa og erum viđ í KA gríđarlega ţakklát ţeim fjölmörgu félagsmönnum sem koma ađ ţví ađ láta okkar mikla starf í öllum deildum ganga upp
Lesa meira

KA fyrst liđa í Meistaradeild Evrópu

KA varđ Íslandsmeistari í handbolta í fyrsta skiptiđ áriđ 1997 og fékk fyrir vikiđ ţátttökurétt í forkeppni Meistaradeildar Evrópu tímabiliđ 1997-1998. Ţar voru mótherjar KA liđsins Litháensku meistararnir í liđi Granitas Kaunas og var leikiđ heima og heiman
Lesa meira

Fyrstu Íslandsmeistarar kvenna hjá KA

Áriđ 2002 var ansi gjöfult fyrir handknattleiksdeild KA en ekki nóg međ ađ meistaraflokkur karla varđ Íslandsmeistari öđru sinni ţá unnust alls sex Íslandsmeistaratitlar í keppni yngri flokka. Ţar á međal var sigur unglingaflokks kvenna sem var fyrsti Íslandsmeistaratitill KA í kvennaflokki í handboltanum
Lesa meira

KA Íslandsmeistari 1997 - Leiđin til sigurs

KA varđ Íslandsmeistari í handbolta í fyrsta skiptiđ áriđ 1997 en fram ađ ţví hafđi liđiđ tvívegis orđiđ Bikarmeistari og einu sinni Deildarmeistari. KA hafđi tapađ í lokaúrslitum Íslandsmótsins undanfarin tvö ár og ţví var eđlilega fagnađ af mikilli innlifun ţegar liđiđ landađi ţeim stóra eftir frábćra úrslitakeppni
Lesa meira

Ţegar KA lagđi Ungverska risann

KA varđ Bikarmeistari karla í handknattleik annađ áriđ í röđ ţegar liđiđ hampađi titlinum áriđ 1996. KA lék ţví aftur í Evrópukeppni Bikarhafa og var reynslunni ríkari eftir flottan árangur áriđ áđur ţar sem liđiđ komst í 16-liđa úrslit keppninnar og sló međal annars út Viking Stavanger frá Noregi sem viđ rifjuđum upp í gćr
Lesa meira

Seier'n er vĺr! - Sigur í fyrsta Evrópuverkefninu

Handknattleiksliđ KA varđ Bikarmeistari áriđ 1995 og tryggđi međ ţví ţátttökurétt í Evrópukeppni Bikarhafa tímabiliđ 1995-1996. Ţetta var í fyrsta skiptiđ sem KA tók ţátt í Evrópukeppni í handbolta og var eftirvćntingin eđlilega mikil hjá liđinu sem og stuđningsmönnum KA
Lesa meira

KA-Heimilinu og öđrum íţróttamannvirkjum lokađ

Öllum íţróttamannvirkjum Akureyrarbćjar verđur lokađ á međan samkomubann er í gildi ađ ađ frátöldum sundlaugum. Fyrr í dag kom tilkynning frá ÍSÍ um ađ ćfingar yngriflokka falli niđur á međan samkomubanniđ er í gildi en nú er ljóst ađ KA-Heimilinu verđur einfaldlega lokađ
Lesa meira

Engar ćfingar í samkomubanninu

Engar ćfingar verđa hjá yngriflokkum KA sem og hjá öđrum félögum á međan samkomubanni stendur á en ţetta varđ ljóst í dag međ tilkynningu frá Íţrótta- og Ólympíusambandi Íslands. Viđ birtum hér yfirlýsingu ÍSÍ og hvetjum ykkur öll ađ sjálfsögđu til ađ fara áfram varlega
Lesa meira

KA Íslandsmeistari í handbolta áriđ 2002

Ţađ er komiđ ađ ţví ađ rifja upp oddaleik KA og Vals um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta áriđ 2002. KA liđiđ sem hafđi lent 2-0 undir hafđi jafnađ einvígiđ í 2-2 og tókst loks hiđ ómögulega og hampađi titlinum eftir frábćran síđari hálfleik í oddaleiknum sem vannst 21-24 ađ Hlíđarenda
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is