Fréttir

Óđinn Ţór í ćfingahóp A-landsliđsins

Óđinn Ţór Ríkharđsson var í dag valinn í 21 manna ćfingahóp A-landsliđs Íslands í handbolta. Landsliđiđ mun ćfa saman dagana 1.-6. nóvember nćstkomandi og marka ćfingarnar upphafiđ ađ undirbúningi liđsins fyrir EM 2022 sem fer fram í Ungverjalandi og Slóvakíu
Lesa meira

KA/Ţór fékk spćnsku bikarmeistarana

Dregiđ var í 32-liđa úrslit Evrópubikars kvenna í handbolta í dag en KA/Ţór sló út Kósóvómeistarana í KHF Istogu í 64-liđa úrslitunum samtals 63-56 og var ţví í pottinum ţegar dregiđ var í höfuđstöđvum Evrópska Handknattleikssambandsins í Austurríki í dag
Lesa meira

Stórleikur KA og Vals á sunnudag

KA tekur á móti Íslandsmeisturum Vals í Olísdeild karla í handboltanum á sunnudag klukkan 18:00. Strákarnir eru heldur betur klárir í slaginn og ćtla sér stigin tvö međ ykkar stuđning
Lesa meira

Skarphéđinn valinn í U18 ára landsliđiđ

Íslenska landsliđiđ í handbolta skipađ leikmönnum 18 ára og yngri heldur til Parísar ţann 3. nóvember nćstkomandi og tekur ţar ţátt í Pierre Tiby mótinu. Auk Íslands leika ţar liđ Frakka, Króata og Ungverja og ljóst ađ ansi spennandi verkefni er framundan hjá liđinu
Lesa meira

Haraldur Bolli til Danmerkur međ U20

Haraldur Bolli Heimisson er í U20 ára landsliđi Íslands sem fer til Danmerkur dagana 4.-7. nóvember nćstkomandi. Ţar mun liđi leika tvo ćfingaleiki gegn Dönum en leikiđ verđur í Ishřj. Einar Andri Einarsson og Róbert Gunnarsson eru ţjálfarar liđsins en Róbert kom inn í teymiđ í síđustu viku
Lesa meira

10 fulltrúar KA í U15 og U16 landsliđunum

KA á alls 10 fulltrúa í landsliđshópum U15 og U16 ára landsliđa Íslands í handbolta sem munu koma saman til ćfinga helgina 5.-7. nóvember nćstkomandi. Ţađ segir ansi mikiđ um ţađ frábćra starf sem er unniđ hjá félaginu ađ eiga jafn marga fulltrúa í hópunum tveimur
Lesa meira

Stelpurnar tryggđu sér sćti í nćstu umferđ

Liđ KA/Ţórs heldur áfram ađ skrifa söguna upp á nýtt en liđiđ tryggđi sér sćti í nćstu umferđ Evrópubikarsins er liđiđ vann afar sannfćrandi 37-34 sigur á Kósóvómeisturum KHF Istogu í síđari leik liđanna. Stelpurnar unnu fyrri leikinn 22-26 og vinna ţví einvígiđ samtals 63-56
Lesa meira

Síđari leikur KA/Ţórs kl. 16:00 í dag

KA/Ţór mćtir Kósóvómeisturunum í KHF Istogu öđru sinni eftir ađ hafa unniđ frábćran 22-26 sigur í leik liđanna í gćr. Leikurinn í gćr var skráđur sem heimaleikur Istogu og er ţví leikur dagsins skráđur sem okkar heimaleikur. Ef Istogu vinnur í dag međ fjórum mörkum gilda mörk á útivelli
Lesa meira

KA/Ţór leiđir fyrir síđari leikinn

KA/Ţór lék sinn fyrsta leik í Evrópukeppni í dag ţegar liđiđ mćtti Kósóvómeisturunum í KHF Istogu í Kósóvó í dag. Báđir leikirnir í einvíginu fara fram ytra og er seinni leikurinn strax á morgun, laugardag. Ţađ liđ sem hefur betur samanlagt úr leikjunum tveimur fer áfram í nćstu umferđ
Lesa meira

Istogu - KA/Ţór í beinni kl. 16:00

KA/Ţór mćtir Kósóvó meisturunum í KHF Istogu klukkan 16:00 í fyrri leik liđanna í Evrópukeppninni í dag. Mikil eftirvćnting er fyrir leiknum enda fyrsta Evrópuverkefni stelpnanna og liđiđ er stađráđiđ í ađ komast áfram í nćstu umferđ
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is