Fréttir

Handboltinn kynnir nýjar leikmannasíđur

Handboltatímabiliđ er svo sannarlega komiđ af stađ og hefur veriđ ótrúlega gaman ađ upplifa stemninguna í KA-Heimilinu bćđi á leikjum KA og KA/Ţórs. KA tekur á móti ÍR á morgun klukkan 17:00 og hvetjum viđ ykkur ađ sjálfsögđu öll ađ mćta og halda áfram ţeirri stemningu og gleđi sem ríkt hefur á heimaleikjunum
Lesa meira

Myndir frá ungmennaslagnum

Ungmennaliđ Akureyrar og KA áttust viđ í skemmtilegum leik í Höllinni í gćr ţar sem fjölmargir mćttu í stúkuna og létu í sér heyra. Eftir spennandi leik ţá fóru Akureyringar međ sigur af hólmi og hafa ţví montréttinn fram ađ nćsta leik liđanna. Ţórir Tryggvason ljósmyndari mćtti í Höllina og tók nokkrar góđar myndir af okkar strákum
Lesa meira

KA fékk Hauka og KA/Ţór Aftureldingu

Í hádeginu var dregiđ í fyrstu umferđ í Coca-Cola bikarnum í handboltanum og var eđlilega spenna í loftinu. Karlaliđ KA fékk heimaleik gegn Haukum í 32-liđa úrslitum og verđur spennandi ađ sjá ţann leik enda ekki langt síđan KA vann ótrúlegan sigur á Haukum í deildinni
Lesa meira

Önnur myndaveisla frá sigri KA/Ţórs

Ţađ var ansi gaman í KA-Heimilinu í gćr ţegar KA/Ţór vann sinn fyrsta heimaleik í vetur međ 23-19 sigri á Stjörnunni. Sigurinn var miklu meira sannfćrandi en lokatölurnar gefa til kynna en stelpurnar leiddu međ níu mörkum er 20 mínútur lifđu leiks
Lesa meira

Akureyri vann ungmennaslaginn

Ţađ var alvöru bćjarslagur í Höllinni í kvöld ţegar ungmennaliđ KA og Akureyrar áttust viđ. Töluverđ spenna var fyrir leiknum enda margir flottir leikmenn í báđum liđum sem fá flottan möguleika á ađ láta ljós sitt skína í 2. deildinni
Lesa meira

Bćjarslagur í kvöld hjá ungmennaliđunum

Ţađ er áfram líf og fjör í handboltanum en í kvöld er sannkallađur bćjarslagur ţegar ungmennaliđ KA sćkir ungmennaliđ Akureyrar heim í Höllina. Leikurinn er liđur í 2. deild karla og má búast viđ svakalegum leik eins og alltaf ţegar liđin í bćnum mćtast
Lesa meira

Myndaveisla frá sigri KA/Ţórs í gćr

Kvennaliđ KA/Ţórs gerđi sér lítiđ fyrir og vann ákaflega sannfćrandi sigur á Stjörnunni í KA-Heimilinu í gćr. Liđiđ leiddi leikinn frá upphafi og náđi á tímabili níu marka forskoti. KA/Ţór er ţví međ 6 stig eftir fyrstu fimm leiki vetrarins og situr sem stendur í 3. sćti deildarinnar
Lesa meira

KA/Ţór vann frábćran sigur á Stjörnunni

KA/Ţór tók á móti Stjörnunni í KA-Heimilinu í kvöld í 5. umferđ Olís deildar kvenna. Stelpurnar höfđu unniđ báđa útileiki vetrarins en hinsvegar höfđu báđir heimaleikirnir tapast og sást langar leiđir ađ stelpurnar ćtluđu sér ađ breyta ţví í kvöld. Byrjunin var eftir ţví og strax eftir fimm mínútna leik var stađan orđin 4-0 og spilamennskan algjörlega til fyrirmyndar
Lesa meira

Sólveig Lára valin í A-landsliđshóp

Axel Stefánsson landsliđsţjálfari A-landsliđs kvenna í handknattleik valdi 20 manna ćfingahóp sem kemur saman dagana 27.-29. október. Viđ í KA/Ţór eigum einn fulltrúa í hópnum og er ţađ hún Sólveig Lára Kristjánsdóttir
Lesa meira

KA/Ţór tekur á móti Stjörnunni í dag

KA/Ţór tekur á móti Stjörnunni í Olís-deild kvenna í handknattleik í dag. Leikurinn hefst kl. 18:15 í KA-heimilinu
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is