Fréttir

KA/Ţór knúđi fram stig gegn toppliđinu

KA/Ţór sótti toppliđ Vals heim í Olísdeild kvenna í handboltanum í kvöld en fyrir leikinn munađi einungis einu stigi á liđunum. Ţađ var ţví ansi mikiđ undir og margir sem höfđu beđiđ spenntir eftir baráttu liđanna
Lesa meira

Toppslagur á Hlíđarenda í kvöld

Ţađ er heldur betur stórleikur framundan í Olísdeild kvenna í handboltanum í kvöld ţegar KA/Ţór sćkir Val heim ađ Hlíđarenda klukkan 18:30. Liđ Vals er á toppi deildarinnar međ 8 stig en KA/Ţór hefur stigi minna og ljóst ađ gríđarlega mikilvćg stig eru í bođi í leik kvöldsins
Lesa meira

Myndaveisla frá stórsigri KA/Ţórs á HK

KA/Ţór fékk HK í heimsókn í Olísdeild kvenna í handbolta í gćr. Ađeins munađi einu stigi á liđunum fyrir leikinn en ţau börđust hart um sćti í úrslitakeppninni á síđustu leiktíđ og reiknuđu ţví flestir međ hörkuleik
Lesa meira

KA/Ţór fćr HK í heimsókn kl. 18:00

Baráttan heldur áfram í Olís deild kvenna í handboltanum í kvöld ţegar KA/Ţór fćr HK í heimsókn. Athugiđ ađ engir áhorfendur eru leyfđir á leikjum ţessa dagana en ţess í stađ verđur leikurinn í beinni og ţví um ađ gera ađ fylgjast vel međ gangi mála
Lesa meira

Spennusigur KA/Ţórs á Ásvöllum

Baráttan í Olísdeild kvenna fór aftur af stađ í dag er KA/Ţór sótti Hauka heim í 4. umferđ deildarinnar. Ađeins einu stigi munađi á liđunum fyrir leik og miđađ viđ undanfarna leiki liđanna mátti búast viđ hörkuleik enda ljóst ađ gríđarleg barátta verđur um efstu fjögur sćti deildarinnar sem gefa sćti í úrslitakeppninni
Lesa meira

KA/Ţór sćkir Hauka heim kl. 16:00

Ţađ er svo sannarlega stórleikur framundan í Olísdeild kvenna í handboltanum í dag ţegar KA/Ţór sćkir Hauka heim klukkan 16:00 á Ásvöllum. Síđustu leikir liđanna hafa veriđ spennuţrungnir og má heldur betur búast viđ áframhaldi á ţví í dag
Lesa meira

Komdu á handboltaćfingu!

Heimsmeistaramótiđ í handbolta er í fullum gangi og um ađ gera ađ koma og prófa ţessa skemmtilegu íţrótt. Ef ţú hefur áhuga á ađ koma á ćfingu og prófa handbolta hjá okkur í KA og KA/Ţór ţá skaltu ekki hika viđ ađ láta sjá ţig, ţú munt ekki sjá eftir ţví
Lesa meira

Íţróttaveislan ađ hefjast á ný!

Eftir langa íţróttapásu undanfarna mánuđi er loksins komiđ ađ ţví ađ viđ getum fariđ ađ fylgjast aftur međ liđunum okkar. Ţó er ljóst ađ einhver biđ er í ađ áhorfendum verđi hleypt á leiki en ţess í stađ stefnir KA-TV á ađ gefa enn frekar í og sýna frá hvort sem um rćđir leiki meistaraflokka eđa yngriflokka félagsins
Lesa meira

Gígja og Brynjar íţróttafólk KA áriđ 2020

Á 93 ára afmćlisfögnuđi KA var áriđ gert upp og ţeir einstaklingar sem stóđu uppúr verđlaunađir. Ţar ber hćst kjör á íţróttakarli og íţróttakonu KA á árinu. Deildir félagsins tilnefndu karl og konu úr sínum röđum en knattspyrnumađurinn Brynjar Ingi Bjarnason var valinn íţróttakarl ársins og blakkonan Gígja Guđnadóttir valin íţróttakona ársins
Lesa meira

Rafrćnn 93 ára afmćlisfögnuđur KA

Knattspyrnufélag Akureyrar heldur upp á 93 ára afmćli sitt ađ ţessu sinni međ sjónvarpsţćtti vegna Covid 19 stöđunnar. Í ţćttinum er íţróttakarl og íţróttakona ársins hjá félaginu kjörin auk ţjálfara og liđs ársins. Böggubikarinn er ađ sjálfsögđu á sínum stađ og Ingvar Már Gíslason formađur flytur ávarp sitt
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is