Arnar Gauti ráđinn skrifstofustjóri KA

Almennt
Arnar Gauti ráđinn skrifstofustjóri KA
Arnar Gauti og Sćvar framkvćmdarstjóri KA

Arnar Gauti Finnsson hefur veriđ ráđinn skrifstofustjóri KA og hefur hann störf í ágúst mánuđi. Um er ađ rćđa nýtt stöđugildi innan félagsins og alveg ljóst ađ ţetta mun auka enn á faglegheit í starfi okkar öfluga félags og gefa okkur möguleika á ađ bjóđa okkar félagsmönnum upp á enn betri ţjónustu.

Arnar Gauti ţekkir innviđi félagsins afar vel en hann gegndi starfi gjaldkera yngriflokkaráđs í knattspyrnu hjá KA í ansi mörg ár og stóđ sig međ mikilli prýđi í ţví hlutverki. Hann er menntađur viđskiptalögfrćđingur frá Bifröst og er međ MSc í fjármálafrćđi.

Skrifstofustjóri KA heyrir beint undir framkvćmdastjóra félagsins og verđa helstu verkefni Arnars Gauta daglegur rekstur skrifstofu KA sem og umsjón međ öllu bókhaldi félagsins og deilda. Ţá mun hann einnig sjá um gerđ reikninga sem og hafa umsjón međ Sportabler kerfinu.

Eins og áđur segir kemur Arnar Gauti inn í starfiđ í ágúst mánuđi og hlökkum viđ mikiđ til ađ fá hann af fullum krafti inn í daglegt starf félagsins og alveg ljóst ađ ţetta er stórt skref í áttina ađ enn faglegra og betra starfi hjá KA.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband