Reglugerđ um val íţróttamanns KA

Reglugerđ um Íţróttamann KA

1. grein
Velja skal íţróttakarl og íţróttakonu til titilsins Íţróttamađur KA

2. grein
Titilinn íţróttamađur KA skal ađ jafnađi veita íţróttamönnum 16 ára eđa eldri.

3. grein
Íţróttamađur KA getur einungis orđiđ sá er keppt hefur undir merkjum KA á liđnu ári.

4. grein
Íţróttamađur KA skal valinn eftir árangri í íţróttagrein sinni og framkomu jafnt í keppni sem utan vallar. Deildir KA senda inn tilnefningar til kjörs um Íţróttamann KA. Deildirnar tilnefni bćđi íţróttakarl og íţróttakonu. Tilnefningar ţurfa ađ berast fyrir 10. desember ár hvert til íţróttafulltrúa KA.

5. grein
Ađalstjórn og formenn deilda, framkvćmdastjóri KA, íţróttafulltrúar KA, einn ţjálfari frá hverri deild KA, starfsmađur ÍBA og Íţróttafulltrúi Akureyrarbćjar hafa kosningarétt í kjöri til Íţróttamanns KA.

6. grein
Kosiđ er í fyrsta, annađ og ţriđja sćti fyrir íţróttakarl og íţróttakonu.

Stigagjöfin er svona:
1. Sćti = 5 stig
2. Sćti = 3 stig
3. Sćti = 1 stig

Stigahćsti einstaklingurinn hlýtur nafnbótina íţróttakarl og íţróttakona KA. Standi á jöfnu skal kjósa aftur milli ţeirra einstaklinga. Ef standi enn á jöfnu skal varpa hlutkesti.

Reglugerđ um liđ ársins

1. grein
Liđ ársins hjá KA skal tilkynnt og heiđrađ á afmćli félagsins í janúar ár hvert. Kosiđ er um liđ ársins á sama tíma og kosiđ er um íţróttakarl og konu KA.

2. grein
Hver deild má tilnefna 3 liđ óháđ kyni eđa aldri til titilsins liđ ársins. Tilnefningar ţurfa ađ berast fyrir 10. desember til íţróttafulltrúa KA, ár hvert.

3. grein
Viđ val á liđi ársins er horft til árangurs innan vallar jafnt sem utan. Liđiđ sýni frumkvćđi í leik og starfi og vinni ötullega eftir gildum og einkunarorđum félagsins. Haldi merkjum KA á lofti svo eftir verđi tekiđ.

4. grein
Ađalstjórn og formenn deilda, framkvćmdastjóri KA, íţróttafulltrúar KA, einn ţjálfari frá hverri deild KA, starfsmađur ÍBA og Íţróttafulltrúi Akureyrarbćjar hafa kosningarétt í kjöri til liđ ársins hjá KA.

5. grein
Kosiđ er í fyrsta, annađ og ţriđja sćti fyrir liđ ársins.

Stigagjöfin er svona:
1. Sćti = 5 stig
2. Sćti = 3 stig
3. Sćti = 1 stig

Reglugerđ um ţjálfara ársins

1. grein
Ţjálfari ársins hjá KA skal tilkynntur og heiđrađur á afmćli félagsins í janúar ár hvert. Kosiđ er um ţjálfara ársins á sama tíma og kosiđ er um íţróttakarl og konu KA.

2. grein
Hver deild má tilnefna 2 ţjálfara óháđ kyni eđa aldri til titilsins ţjálfari ársins. Ćskilegt er ađ tilnefna karl og konu. Tilnefningar ţurfa ađ berast fyrir 10. desember til íţróttafulltrúa KA, ár hvert.

3. grein
Viđ val á ţjálfara ársins er horft til árangurs innan vallar jafnt sem utan. Ţjálfarinn sýni frumkvćđi í leik og starfi og vinni ötullega eftir gildum og einkunarorđum félagsins. Haldi merkjum KA á lofti svo eftir verđi tekiđ.

4. grein
Ađalstjórn og formenn deilda, framkvćmdastjóri KA, íţróttafulltrúar KA, einn ţjálfari frá hverri deild KA, starfsmađur ÍBA og Íţróttafulltrúi Akureyrarbćjar hafa kosningarétt í kjöri til ţjálfara ársins hjá KA.

5. grein
Kosiđ er í fyrsta, annađ og ţriđja sćti fyrir ţjálfara ársins.

Stigagjöfin er svona:
1. Sćti = 5 stig
2. Sćti = 3 stig
3. Sćti = 1 stig

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband