Fréttir

Happdrćtti knattspyrnudeildar KA

Meistaraflokkur KA í knattspyrnu stendur nú fyrir glćsilegu happdrćtti ţar sem verđmćti vinninga er yfir 1.500.000 krónum. Ađeins verđur dregiđ úr seldum miđum og ansi miklar líkur á ađ hampa góđum vinning á sama tíma og ţú leggur liđinu okkar liđ fyrir komandi átök í sumar
Lesa meira

Valdimar Logi skrifar undir sinn fyrsta samning

Valdimar Logi Sćvarsson skrifađi á dögunum undir sinn fyrsta leikmannasamning viđ knattspyrnudeild KA en hann fagnađi einmitt 15 ára afmćli sínu á sama tíma
Lesa meira

Dusan Brkovic gengur til liđs viđ KA

Knattspyrnudeild KA samdi í dag viđ Dusan Brkovic og mun hann ţví styrkja liđ okkar enn frekar fyrir komandi baráttu í Pepsi Max deildinni í sumar. Dusan er 32 ára gamall varnarmađur sem kemur frá Serbíu en hann á yfir 150 leiki í Ungverjalandi og varđ međal annars Ungverskur meistari áriđ 2014
Lesa meira

Stórafmćli í apríl

Viđ óskum ţeim KA félögum sem eiga stórafmćli í apríl innilega til hamingju.
Lesa meira

Unnur Ómarsdóttir snýr aftur heim

Unnur Ómarsdóttir skrifađi í dag undir tveggja ára samning viđ KA/Ţór og mun ţví leika međ liđinu á komandi tímabili. Unnur sem er uppalin hjá KA/Ţór snýr ţví aftur heim og verđur virkilega gaman ađ sjá hana aftur í okkar búning í KA-Heimilinu
Lesa meira

Óđinn, Einar og Arnar til liđs viđ KA

Handknattleiksdeild KA gerđi í dag samninga viđ ţá Óđin Ţór Ríkharđsson, Einar Rafn Eiđsson og Arnar Frey Ársćlsson og munu ţeir leika međ liđinu á nćsta tímabili. Samningarnir eru til tveggja ára og er ljóst ađ koma ţeirra mun styrkja KA liđiđ enn frekar í baráttunni í Olísdeildinni
Lesa meira

Fjórar frá Ţór/KA í ćfingahóp U15

Ólafur Ingi Skúlason ţjálfari U15 ára landsliđs Íslands í knattspyrnu valdi á dögunum hóp leikmanna fyrir úrtaksćfingar og á Ţór/KA alls fjóra fulltrúa í hópnum
Lesa meira

Nýjar sóttvarnarreglur stöđva íţróttastarf

Nýjar sóttvarnarreglur voru kynntar á fundi almannavarna í dag og taka gildi á miđnćtti ţar sem allt íţróttastarf var stöđvađ auk ţess sem 10 manna samkomubann var komiđ á. KA mun ađ sjálfsögđu fara eftir reglum og tilmćlum stjórnvalda á međan samkomubanniđ er í gildi
Lesa meira

Miđasalan er hafin á KA - Stjarnan

Baráttan heldur áfram í handboltanum á morgun, mánudag, eftir smá landsleikjapásu ţegar KA fćr Stjörnuna í heimsókn klukkan 18:00 í KA-Heimilinu. Strákarnir hafa veriđ á mikilli siglingu og stefna ađ sjálfsögđu á tvö stig
Lesa meira

Stelpurnar sóttu ţrjú stig gegn Ţrótti

Eftir frábćran 2-3 sigur á nýkrýndum Bikarmeisturum HK í gćr sótti KA liđ Ţróttar Reykjavíkur heim í Mizunodeild kvenna í dag. Ţađ er hörđ barátta um lokasćtiđ í úrslitakeppninni og ljóst ađ liđ Ţróttar myndi koma af krafti inn í leik dagsins
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband