Fréttir

KA í undanúrslit Mjólkurbikarsins!

KA vann 3-0 sigur á Ćgismönnum á Greifavellinum í gćr en međ sigrinum tryggđu strákarnir sér sćti í undanúrslitum Mjólkurbikarsins og heldur frábćrt gengi liđsins í sumar ţví áfram og afar spennandi tímar framundan
Lesa meira

KA-menn í eldlínunni međ karlalandsliđinu

Karlalandsliđ Íslands í blaki stendur í ströngu um ţessar mundir en liđiđ leikur í undankeppni EM 2023 ţar sem Ísland leikur gegn Svartfjallalandi, Portúgal og Lúxemborg. Blaksambandiđ hefur veriđ í mikilli uppbyggingu í kringum landsliđin og umgjörđin algjörlega til fyrirmyndar
Lesa meira

Hildur Lilja í 8. sćti á HM međ U18

Hildur Lilja Jónsdóttir stóđ í ströngu međ U18 ára landsliđi Íslands í handbolta sem lék á HM í Norđur-Makedóníu á dögunum. Stelpurnar stóđu sig frábćrlega á mótinu og náđu á endanum besta árangri hjá íslensku kvennalandsliđi í handbolta
Lesa meira

Allan og Jóhann framlengja

Hornamennirnir Allan Norđberg og Jóhann Geir Sćvarsson skrifuđu báđir undir nýjan samning viđ handknattleiksdeild KA og eru nú samningsbundnir félaginu nćstu tvö árin. Ţađ er innan viđ mánuđur í fyrsta leik vetrarins og afar jákvćtt ađ ţeir Allan og Jói verđi áfram innan okkar rađa
Lesa meira

Sunna til Sviss og Ásdís til Svíţjóđar

Ţađ eru spennandi tímar framundan hjá ţeim Sunnu Guđrúnu Pétursdóttiu og Ásdísi Guđmundsdóttur en ţćr halda báđar á ný miđ á komandi handboltavetri. Báđar eru ţćr uppaldar hjá KA/Ţór og veriđ í lykilhlutverki í velgengni liđsins undanfarin ár
Lesa meira

Undanúrslit í húfi á miđvikudaginn

KA tekur á móti Ćgi í 8-liđa úrslitum Mjólkurbikarsins á Greifavellinum á miđvikudaginn klukkan 18:00. Sćti í undanúrslitum bikarsins er ţví í húfi og ljóst ađ viđ KA-menn ţurfum ađ fjölmenna á völlinn og styđja strákana áfram í nćstu umferđ
Lesa meira

Mögnuđ stađa KA fyrir síđari hluta sumars

Ţađ er heldur betur stór vika framundan í fótboltanum hjá okkur í KA en á morgun, sunnudag, mćtir KA liđi FH í Kaplakrika í 16. umferđ Bestu deildar karla og viku síđar tekur KA á móti ÍA í 17. umferđ deildarinnar. Ţar á milli tekur KA á móti Ćgi í 8-liđa úrslitum Mjólkurbikarsins á miđvikudaginn
Lesa meira

Stórafmćli í ágúst

Viđ óskum ţeim KA félögum sem eiga stórafmćli í ágúst innilega til hamingju.
Lesa meira

Arnór Ísak og Bruno framlengja viđ handknattleiksdeild

Arnór Ísak Haddsson og Bruno Bernat framlengdu í gćr samninga sína viđ handknattleiksdeild KA til tveggja ára
Lesa meira

Gaber Dobrovoljc til liđs viđ KA

KA hefur borist góđur liđsstyrkur fyrir endasprettinn í Bestu deildinni í sumar en Gaber Dobrovoljc hefur skrifađ undir samning viđ félagiđ út núverandi tímabil. Gaber er 29 ára gamall miđvörđur sem kemur frá Slóveníu en hann kemur frá liđi NK Domžale í Slóveníu
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband