Fréttir

Ottó Björn á úrtaksćfingar hjá U-18

Ţorvaldur Örlygsson ţjálfari U-18 ára landsliđs karla í knattspyrnu hefur valiđ hóp leikmanna sem taka ţátt í úrtaksćfingum dagana 1.-3. febrúar nćstkomandi. KA á einn fulltrúa í hópnum en ţađ er hann Ottó Björn og óskum viđ honum til hamingju međ valiđ sem og góđs gengis á ćfingunum
Lesa meira

Blakdeild KA og Avis međ styrktarsamning

Blakdeild KA gat ekki bara glađst yfir ţremur frábćrum sigrum hjá karla- og kvennaliđum sínum um helgina ţví deildin skrifađi undir nýjan og glćsilegan styrktarsamning viđ Avis bílaleigu. Blakdeild KA rekur gríđarlega metnađarfullt starf en bćđi karla- og kvennaliđ liđsins eru í efsta sćti Mizunodeildanna auk ţess sem ţau munu bćđi keppa í Evrópukeppni í upphafi febrúar
Lesa meira

Góđ uppskera í handboltanum um helgina

Ţađ er ekki bara keppt á HM í handboltanum ţessa dagana en um helgina lék yngra ár 4. flokks kvenna tvívegis gegn Aftureldingu auk ţess sem bćđi liđ 3. flokks karla tóku á móti Haukum
Lesa meira

Stórleikur hjá KA/Ţór á morgun

KA/Ţór leikur gríđarlega mikilvćgan leik í KA-Heimilinu á morgun, ţriđjudag, kl. 19:30 ţegar HK kemur í heimsókn. Stelpurnar hafa stađiđ sig frábćrlega í vetur og međ sigri koma ţćr sér í mjög góđa stöđu í baráttunni um áframhaldandi veru í deild ţeirra bestu
Lesa meira

Frábćr árangur KA á Stefnumóti helgarinnar

Ţađ var heldur betur líf og fjör um helgina ţegar Stefnumót KA fyrir 4. flokk kvenna í knattspyrnu fór fram í Boganum og á KA-velli. Alls léku 22 liđ frá 13 félögum á mótinu og voru leiknir í heildina 55 leikir sem gera rúmlega 32 klukkutíma af fótbolta
Lesa meira

Deildartitillinn í augsýn eftir 3-0 sigur

KA tók aftur á móti HK í toppslag Mizunodeildar karla í dag en liđiđ hafđi deginum áđur unniđ 3-2 sigur í svakalegum leik liđanna. Gestirnir urđu ađ vinna leikinn og ţađ međ ţriggja stiga sigri til ađ hanga í KA í toppbaráttu deildarinnar og úr varđ hörkuleikur tveggja bestu blakliđa landsins
Lesa meira

Ţriđji stórsigur KA á Kjarnafćđismótinu

KA og Magni mćttust í gćrkvöldi í Kjarnafćđismótinu en fyrir leikinn höfđu bćđi liđ unniđ sína leiki og eftir 2-2 jafntefli Ţórs gegn Völsung fyrr um daginn var ljóst ađ liđiđ sem fćri međ sigur af hólmi í leiknum myndi taka bílstjórasćtiđ í baráttunni um sigur á mótinu
Lesa meira

KA vann uppgjör toppliđanna 3-0!

Ţađ var annar risaslagur í blakinu í dag ţegar KA tók á móti HK í Mizunodeild kvenna. Rétt eins og hjá körlunum var um uppgjör toppliđanna tveggja ađ rćđa en í ţetta skiptiđ var ţađ KA liđiđ sem var undir meiri pressu ađ sćkja sigurinn. KA var á toppi deildarinnar međ stigi meira en HK en hafđi leikiđ einum leik meira
Lesa meira

Frábćr KA sigur í oddahrinu

KA tók á móti HK í uppgjöri toppliđanna í Mizunodeild karla í blaki í KA-Heimilinu í dag. Ţađ var ljóst ađ međ sigri gćti KA liđiđ komiđ sér í kjörstöđu í baráttunni um Deildarmeistaratitilinn en á sama tíma var leikurinn gríđarlega mikilvćgur fyrir liđ gestanna enda mikilvćgt ađ saxa á forskot KA liđsins á toppnum
Lesa meira

Stórleikir í blakinu á morgun, KA-HK

Ţeir gerast vart stćrri blakleikirnir sem fara fram í KA-Heimilinu á morgun, laugardag en ţá taka bćđi karla- og kvennaliđ KA á móti HK. Bćđi liđ KA eru á toppi Mizunodeildanna en HK veitir ţeim ansi harđa keppni og ljóst ađ ţetta eru lykilleikir í baráttunni um Deildarmeistaratitilinn
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband