Fréttir

Leikjum dagsins frestađ vegna veđurs

Leikjum dagsins hefur veriđ frestađ vegna veđurs en til stóđ ađ KA/Ţór myndi mćta Val í toppslag Olísdeildar kvenna í handbolta og ađ KA myndi mćta KF í Kjarnafćđismóti karla í fótbolta.
Lesa meira

Sebastiaan Brebels til liđs viđ KA

Knattspyrnudeild KA samdi í dag viđ Belgann Sebastiaan Brebels. Sebastiaan er 26 ára miđjumađur sem kemur til liđs KA frá Lommel í Belgíu
Lesa meira

Mateo 2. í kjöri íţróttakarls Akureyrar

Íţróttabandalag Akureyrar stóđ í dag fyrir kjöri íţróttakarls og íţróttakonu Akureyrar fyrir áriđ 2020. Tíu íţróttakarlar og tíu íţróttakonur komu til greina og fór á endanum svo ađ Miguel Mateo Castrillo varđ annar hjá körlunum og Gígja Guđnadóttir í ţriđja hjá konunum, bćđi koma ţau frá blakdeild KA
Lesa meira

Myndaveisla frá stórsigri KA/Ţórs á HK

KA/Ţór fékk HK í heimsókn í Olísdeild kvenna í handbolta í gćr. Ađeins munađi einu stigi á liđunum fyrir leikinn en ţau börđust hart um sćti í úrslitakeppninni á síđustu leiktíđ og reiknuđu ţví flestir međ hörkuleik
Lesa meira

KA/Ţór fćr HK í heimsókn kl. 18:00

Baráttan heldur áfram í Olís deild kvenna í handboltanum í kvöld ţegar KA/Ţór fćr HK í heimsókn. Athugiđ ađ engir áhorfendur eru leyfđir á leikjum ţessa dagana en ţess í stađ verđur leikurinn í beinni og ţví um ađ gera ađ fylgjast vel međ gangi mála
Lesa meira

Myndaveisla frá sigri KA á Álftanes

Kvennaliđ KA í blaki vann góđan 3-1 sigur á Álftanesi í KA-Heimilinu í gćr er liđin mćttust í Mizunodeildinni. Ţetta var fyrsti leikurinn í ansi langan tíma eftir Covid pásu en ţađ kom ekki ađ sök og stelpurnar sýndu flottan leik sem tryggđi ţrjú mikilvćg stig
Lesa meira

Heimaleikur hjá stelpunum í dag

KA tekur á móti Álftanes í Mizunodeild kvenna í blaki klukkan 15:00 í KA-Heimilinu í dag. Ţetta er fyrsti leikur stelpnanna eftir Covid pásuna og verđur gaman ađ sjá hvernig liđiđ okkar mćtir til leiks
Lesa meira

Ţór/KA hefur leik í Kjarnafćđismótinu

Undirbúningstímabiliđ í fótboltanum er fariđ af stađ og klukkan 15:00 hefur Ţór/KA leik á Kjarnafćđismótinu ţegar liđiđ mćtir Fjarđabyggđ/Hetti/Leikni í Boganum. Ţetta er fyrsti leikur liđsins frá ţví ađ keppni í sumar var aflýst
Lesa meira

Spennusigur KA/Ţórs á Ásvöllum

Baráttan í Olísdeild kvenna fór aftur af stađ í dag er KA/Ţór sótti Hauka heim í 4. umferđ deildarinnar. Ađeins einu stigi munađi á liđunum fyrir leik og miđađ viđ undanfarna leiki liđanna mátti búast viđ hörkuleik enda ljóst ađ gríđarleg barátta verđur um efstu fjögur sćti deildarinnar sem gefa sćti í úrslitakeppninni
Lesa meira

Frábćr sigur strákanna í Mosó

KA sótti Aftureldingu heim í 2. umferđ Mizunodeildar karla í blaki í dag en fyrir leikinn voru heimamenn međ ţrjú stig en KA án stiga. Ţađ var ţví smá pressa á strákunum ađ koma sér á blađ og ţeir stóđu heldur betur undir ţví
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband