Fréttir

Darko Bulatovic snýr aftur í KA!

Darko Bulatovic hefur snúiđ aftur í rađir KA en hann skrifađi undir samning út núverandi tímabil viđ knattspyrnudeild félagsins. Ţessi 34 ára gamli Svartfellski bakvörđur lék međ KA sumariđ 2017 og ansi gott ađ fá inn leikmann á miđju tímabili sem ţekkir til félagsins
Lesa meira

Andlát: Kári Árnason

Genginn er góđur KA félagi, Kári Árnason íţróttakennari, en hann lést á sjúkrahúsinu á Akureyri, 2. júlí síđastliđinn, Kári var áttrćđur
Lesa meira

Stórafmćli félagsmanna í júlí

Lesa meira

Bikarúrslit í húfi á morgun!

Kćra KA-fólk, nú ţurfum viđ á ykkar stuđning ađ halda ţegar strákarnir okkar taka á móti Val á ţriđjudaginn klukkan 18:00 á Greifavellinum. Sćti í sjálfum bikarúrslitum er undir og klárt ađ viđ ćtlum okkur ţangađ
Lesa meira

Kappa markmannsţjálfari KA út 2026

Markmannsţjálfarinn Michael Charpentier Kjeldsen eđa Kappa eins og hann er iđulega kallađur hefur skrifađ undir nýjan samning viđ knattspyrnudeild KA út keppnistímabiliđ 2026. Kappa hóf störf hjá félaginu í janúar á ţessu ári og hefur komiđ af miklum krafti inn í starfiđ
Lesa meira

Myndaveislur frá síđustu heimaleikjum

Viđ búum svo vel hér í KA ađ viđ fáum reglulega myndaveislur frá keppnisleikjum félagsins frá ljósmyndurum bćjarins. Hér birtum viđ nokkrar myndaveislur frá síđustu heimaleikjum í fótboltanum í bođi ţeirra Ţóris Tryggvasonar og Sćvars Geirs Sigurjónssonar
Lesa meira

Telma framlengir og nýr samningur viđ Sparisjóđinn

Telma Lísa Elmarsdóttir hefur skrifađ undir nýjan tveggja ára samning viđ KA/Ţór og er nú samningsbundin félaginu út tímabiliđ 2025-2026. Ţetta eru afar jákvćđar fréttir enda Telma sterk skytta sem og öflugur varnarmađur sem er uppalin hjá KA/Ţór
Lesa meira

Tvö stórmót í lyftingum í KA um helgina

Lyftingadeild KA stendur í stórrćđum um helgina en deildin heldur tvö stórmót í KA-Heimilinu. Á laugardeginum fer fram Íslandsmeistaramót í réttstöđulyftu og á sunnudaginn fer fram sumarmót LSÍ og KA í ólympískum lyftingum
Lesa meira

Strandhandboltamót KA/Ţórs um Versló!

Handknattleiksdeild KA/Ţórs í samvinnu viđ EINNI MEĐ ÖLLU verđur međ strandhandboltamót í Kjarnaskógi um verslunarmannahelgina. Mótiđ hefur slegiđ í gegn undanfarin ár og síđast komust fćrri ađ en vildu. Ţví er um ađ gera ađ skrá sig sem allra fyrst
Lesa meira

Anna Ţyrí framlengir viđ KA/Ţór!

Anna Ţyrí Halldórsdóttir skrifađi í dag undir nýjan samning viđ KA/Ţór og leikur hún ţví áfram međ liđinu á komandi handboltavetri. Ţetta eru gífurlega jákvćđar fréttir enda hefur Anna Ţyrí sýnt sig og sannađ sem einn besti línumađur og varnarmađur Olísdeildarinnar undanfarin ár
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband