Fréttir

Heimaleikur hjá Ţór/KA gegn FH í dag

Ţór/KA hefur fariđ vel af stađ í sumar og fćr í dag heimaleik gegn FH klukkan 18:00 á Ţórsvellinum. Stelpurnar eru komnar áfram í 8-liđa úrslitin í Mjólkurbikarnum og eru međ 6 stig af 9 mögulegum eftir fyrstu ţrjá leikina í Pepsi Max deildinni
Lesa meira

Myndaveislur frá leik KA og Fjölnis

KA og Fjölnir gerđu 1-1 jafntefli á Greifavellinum í gćr ţar sem Brynjar Ingi Bjarnason gerđi mark KA strax á fyrstu mínútu leiksins. KA liđiđ komst ansi nálćgt ţví í seinni hálfleik ađ tryggja sér öll stigin ţrjú en ţađ tókst hinsvegar ekki og liđin sćttust ţví á jafnan hlut
Lesa meira

Jafntefli gegn Fjölni

KA og Fjölnir gerđu í kvöld 1-1 jafntefli í 6. umferđ Pepsi Max deildarinnar á Greifavellinum á Akureyri í kvöld. Mark KA skorađi Brynjar Ingi Bjarnason á fyrstu mínútu leiksins. Gestirnir jöfnuđu tuttugu mínútum síđar og ţar viđ sat.
Lesa meira

Sigdís Lind Sigurđardóttir til liđs viđ KA

Kvennaliđ KA í blaki hefur borist mikill liđsstyrkur en Sigdís Lind Sigurđardóttir hefur skrifađ undir hjá félaginu. Sigdís er 23 ára gömul og gengur til liđs viđ KA frá Kolding VK í Danmörku og ljóst ađ koma hennar mun styrkja KA liđiđ mikiđ en hún spilar miđju
Lesa meira

Blakdeild semur viđ André Collin

Karlaliđ KA hefur fengiđ góđan liđsstyrk en André Collin hefur skrifađ undir samning hjá félaginu og mun bćđi leika međ liđinu sem og koma ađ ţjálfun karla- og kvennaliđs KA. Collin sem er 41 árs og 1,94 metrar á hćđ er reynslumikill leikmađur og hefur veriđ gríđarlega sigursćll bćđi á Spáni og í Brasilíu
Lesa meira

Mikilvćgur heimaleikur gegn Fjölni í dag

Baráttan heldur áfram í Pepsi Max deild karla í dag ţegar KA tekur á móti Fjölni á Greifavellinum klukkan 18:00. Bćđi liđ eru án sigurs eftir fyrstu leiki sumarsins og ljóst ađ gríđarlega mikilvćg stig eru í húfi fyrir bćđi liđ
Lesa meira

Ţór/KA áfram í bikarnum (myndir)

Ţór/KA tók á móti Keflavík í 16-liđa úrslitum Mjólkurbikarsins í gćr en leikurinn var fyrsti leikurinn hjá okkar liđi í ţó nokkurn tíma en síđasti leikur fór fram 24. júní. Á sama tíma hefur liđ Keflavíkur veriđ á miklu skriđi en Keflavík er á toppi Lengjudeildarinnar og mátti ţví búast viđ hörkuleik
Lesa meira

Myndaveislur frá síđustu leikjum KA

Viđ í KA búum svo vel ađ njóta krafta nokkurra frábćrra ljósmyndara sem mynda starf okkar í bak og fyrir. Ţađ hefur heldur betur veriđ nóg ađ gera undanfarnar vikur í fótboltanum og birtum viđ nú myndaveislur frá fyrstu ţremur heimaleikjum sumarsins
Lesa meira

Myndband frá stćrsta N1 móti KA!

34. N1 mót KA fór fram á KA-svćđinu undanfarna daga og tókst ákaflega vel til. Mótiđ heldur áfram ađ stćkka ár frá ári og var metţáttaka í ár er 212 liđ kepptu í 9 deildum. Keppendur voru um 2.000, 204 liđ frá 49 félögum en alls voru leiknir 1060 leikir sem gera 29.952 mínútur af fótbolta
Lesa meira

Dramatískt jafntefli gegn Blikum

KA og Breiđablik gerđu dramatískt jafntefli í dag í 4. umferđ Pepsi Max deildar karla. KA komst yfir í uppbótartíma en gestirnir jöfnuđu enn síđar í uppbótartímanum. Ćsispennandi lokamínútur.
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband