Fréttir

33 fulltrúar KA í afreks- og hćfileikamótun KSÍ

Knattspyrnusamband Íslands verđur í vikunni međ afreksćfingar fyrir stráka og stelpur fćdd 2004-2005 sem og hćfileikamótun fyrir stráka og stelpur fćdd 2006-2007. Ţađ má međ sanni segja ađ fulltrúar KA skipi ansi stóran hluta en alls koma 33 fulltrúar frá KA ađ ćfingunum
Lesa meira

Komdu í blak! Frítt ađ prófa

Blakdeild KA býđur öllum ađ koma og prófa blak út febrúar. Mikil gróska er í blakinu hjá KA um ţessar mundir en bćđi karla- og kvennaliđ félagsins eru Íslands-, Bikar- og Deildarmeistarar og um ađ gera ađ prófa ţessa mögnuđu íţrótt
Lesa meira

Ţór/KA valtađi yfir Hamrana

Ţađ var heldur betur nágranna- eđa vinaslagur í Boganum í dag er Ţór/KA og Hamrarnir mćttust í Kjarnafćđismóti kvenna. Bćđi liđ höfđu unniđ góđan sigur í fyrstu umferđ mótsins og var um áhugaverđa viđureign ađ rćđa
Lesa meira

Sigur og tap á Ísafirđi hjá körlunum

KA sótti Vestra heim í tveimur leikjum í Mizunodeild karla í blaki um helgina. KA liđiđ hefur ekki fundiđ ţann stöđugleika sem hefur einkennt liđiđ undanfarin ár og er í harđri baráttu um sćti í úrslitakeppninni í vor sem er vissulega ný stađa fyrir liđ sem hefur unniđ allt sem hćgt er undanfarin tvö ár
Lesa meira

Ţór/KA og Hamrarnir mćtast í dag

Ţađ má búast viđ fjörugum leik í Boganum í dag ţegar Ţór/KA og Hamrarnir mćtast í Kjarnafćđismóti kvenna klukkan 15:15. Bćđi liđ unnu sannfćrandi sigur í sínum fyrsta leik á mótinu auk ţess sem ađ liđin ţekkjast ansi vel
Lesa meira

KA lagđi Leikni F. ađ velli 3-0

KA vann góđan 3-0 sigur á Leikni Fáskrúđsfirđi er liđin mćttust í Boganum í dag í Kjarnafćđismótinu. KA var fyrir leikinn međ fullt hús stiga eftir ţrjá leiki en ţurfti á sigri ađ halda til ađ endurheimta toppsćtiđ í mótinu og ţađ tókst
Lesa meira

Stórt tap KA/Ţórs ađ Hlíđarenda

KA/Ţór lék sinn fyrsta leik í Olís deild kvenna í dag eftir jólafrí er liđiđ sótti Íslands-, Bikar- og Deildarmeistara Vals heim. Ţađ mátti reikna međ erfiđum leik enda liđ Vals ógnarsterkt og ţađ varđ svo sannarlega raunin
Lesa meira

Fimm leikmenn semja hjá Ţór/KA

Undirbúningur fyrir nćsta sumar er í fullum gangi hjá Ţór/KA og í dag skrifuđu alls fimm leikmenn undir samning hjá liđinu. Ţrír leikmenn framlengdu samning sinn viđ liđiđ en ţađ voru ţćr Harpa Jóhannsdóttir, Heiđa Ragney Viđarsdóttir og Karen María Sigurgeirsdóttir
Lesa meira

KA mćtir Leikni F í Boganum í dag

Kjarnafćđismótiđ í knattspyrnu heldur áfram í Boganum í dag ţegar KA mćtir Leikni Fáskrúđsfirđi. Fyrir leikinn er KA međ fullt hús stiga eftir fyrstu ţrjá leiki sína en ţarf engu ađ síđur á sigri ađ halda til ađ endurheimta toppsćtiđ
Lesa meira

Fyrsti leikur KA/Ţórs eftir jólafrí í dag

Baráttan í Olís deild kvenna í handboltanum fer af stađ á ný eftir jólafrí í dag. Stelpurnar í KA/Ţór fá ansi krefjandi verkefni ţegar ţćr sćkja Íslands-, Bikar- og Deildarmeistara Vals heim í Origo höllina klukkan 16:00
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband