Fréttir

Handboltatvíhöfđi á laugardaginn!

Ţađ er heldur betur handboltaveisla framundan í KA-Heimilinu á laugardaginn ţegar bćđi KA og KA/Ţór eiga heimaleik. Stelpurnar ríđa á vađiđ gegn Stjörnunni klukkan 14:00 og strákarnir taka á móti Haukum klukkan 16:00
Lesa meira

Skarpi á Sparkassen Cup međ U19

Skarphéđinn Ívar Einarsson er í lokahóp U19 ára landsliđs Íslands í handbolta sem keppir á Sparkassen Cup milli jóla og nýárs en mótiđ fer fram í Ţýskalandi. Ţeir Heimir Ríkarđsson og Einar Jónsson stýra liđinu en hópurinn kemur saman 17. desember nćstkomandi
Lesa meira

Einar Rafn jafnađi met Arnórs - 17 mörk í leik!

Einar Rafn Eiđsson fór hamförum er KA og Grótta skildu jöfn 33-33 í KA-Heimilinu á sunnudaginn en Einar gerđi sér lítiđ fyrir og gerđi 17 mörk í leiknum. Ţar jafnađi hann félagsmet Arnórs Atlasonar en Arnór gerđi einnig 17 mörk í nágrannaslag gegn Ţór ţann 11. nóvember 2003
Lesa meira

Jólafótbolti 21. og 22. des - skráning hafin!

Meistaraflokkur karla í knattspyrnu stendur fyrir skemmtilegum jólabolta dagana 21. og 22. desember nćstkomandi fyrir hressa stráka og stelpur í 4., 5. og 6. flokk. Ýmsar skemmtilegar ćfingar verđa í bođi ásamt leikjum og keppnum sem ćttu ađ koma öllum í rétta gírinn fyrir jólin
Lesa meira

Jólahappdrćtti KA og KA/Ţórs - dregiđ 16. des

Handknattleiksliđ KA og KA/Ţórs standa fyrir veglegu jólahappdrćtti og fer sala á miđum fram hjá leikmönnum og stjórnarmönnum liđanna. Alls eru 75 vinningar í bođi og er heildarverđmćti vinninganna 1.936.340 krónur
Lesa meira

Stór handboltahelgi framundan - tveir heimaleikir

Ţađ er heldur betur nóg um ađ vera í handboltanum um helgina en öll meistaraflokksliđ okkar eiga leik um helgina og eru ţar af tveir ţeirra á heimavelli
Lesa meira

Myndaveisla frá 3-0 sigri KA á Ţrótti R

KA tók á móti Ţrótti Reykjavík í úrvalsdeild kvenna í blaki á miđvikudaginn. Deildin er svo sannarlega tvískipt en fjögur efstu liđ deildarinnar eru í einum knapp og ţar fyrir aftan er gríđarleg barátta í sćtum 5 til 7
Lesa meira

Stórafmćli félagsmanna

Viđ óskum ţeim KA félögum sem eiga stórafmćli í desember innilega til hamingju.
Lesa meira

Tap í Eyjum - Logi lék sinn fyrsta leik

KA sótti ÍBV heim í Olísdeild karla í handboltanum í gćr en liđin gerđu jafntefli í KA-Heimilinu í haust í hörkuleik. Ţađ var ţví töluverđ eftirvćnting eftir ţessum landsbyggđarslag en Vestmannaeyingar eru iđulega erfiđir heim ađ sćkja og verkefniđ krefjandi
Lesa meira

Hólmar Örn ráđinn í ţjálfarateymi KA

Hólmar Örn Rúnarsson kemur inn í ţjálfarateymi meistaraflokks KA í knattspyrnu sem og 2. flokss karla en hann skrifađi undir tveggja ára samning viđ félagiđ í dag og er ţví samningsbundinn félaginu út sumariđ 2024
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband