Fréttir

Svavar Ingi framlengir um tvö ár

Svavar Ingi Sigmundsson hefur framlengt samning sinn viđ handknattleiksdeild KA um tvö ár. Ţessi ungi og öflugi markvörđur verđur ţví áfram í okkar herbúđum í baráttunni í Olís deildinni og er gríđarleg ánćgja međ ţessa niđurstöđu en Svavar verđur tvítugur síđar á árinu
Lesa meira

Myndaveislur frá einvígi KA og Hauka 2001

KA og Haukar mćttust í úrslitum Íslandsmótsins í handbolta veturinn 2000-2001. KA hafđi orđiđ Deildarmeistari fyrr um veturinn og hafđi ţví heimaleikjarétt í einvíginu og fór fyrsti leikur liđanna fram í KA-Heimilinu 26. apríl 2001
Lesa meira

Sigurfögnuđur KA sumariđ 2016

KA vann yfirburđarsigur í Inkassodeild karla sumariđ 2016 og batt ţar međ enda á 12 ára veru í nćstefstu deild. Ţessum tímamótum var eđlilega fagnađ ákaft vel og innilega af ţeim fjölmörgu KA-mönnum sem fylgdust međ liđinu hampa bikarnum eftir sigur á Grindavík sem endanlega tryggđi titilinn
Lesa meira

Blaktímabiliđ blásiđ af - engir meistarar krýndir

Blaksamband Íslands hefur komist ađ ţeirri niđurstöđu ađ blása núverandi tímabil af en ákvörđunin var tekin í samráđi viđ félögin í landinu. Áđur var búiđ ađ krýna sigurvegara í Mizunodeildunum og stóđ kvennaliđ KA ţar uppi sem sigurvegari
Lesa meira

Tönnin í nefinu á Jonna í 10 mánuđi

Jónatan Magnússon lenti í hörđum árekstri viđ Ţorvarđ Tjörva Ólafsson er KA og Haukar mćttust í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta áriđ 2001. Tjörvi skall međ andlitiđ framan á andlit Jonna og féllu ţeir báđir viđ. Ţađ fossblćddi úr Jonna og voru meiđsli hans mjög alvarleg
Lesa meira

Enn hćgt ađ kaupa happdrćttismiđa

Dregiđ verđur í happdrćtti meistaraflokks KA í knattspyrnu miđvikudaginn 8. apríl nćstkomandi. Enn eru nokkrir miđar óseldir og ţví er enn hćgt ađ verđa sér útum miđa. Happdrćttiđ er mikilvćgur hlekkur í fjáröflun liđsins fyrir komandi baráttu í Pepsi Max deildinni
Lesa meira

Ógleymanlegi fyrsti bikarsigur KA liđsins

KA hampađi sínum fyrsta stóra titli í handboltanum ţegar liđiđ varđ Bikarmeistari áriđ 1995 eftir ótrúlega maraţonviđureign gegn Íslandsmeisturum Vals sem var tvíframlengdur og hefur oft veriđ nefndur sem besti úrslitaleikurinn í sögu íslensks handbolta
Lesa meira

Ţór/KA Íslandsmeistari sumariđ 2017

Ţór/KA varđ Íslandsmeistari í knattspyrnu kvenna sumariđ 2017 og var ţađ í annađ skiptiđ sem liđiđ hampađi ţeim stóra. Ţađ má međ sanni segja ađ sigur liđsins hafi komiđ mörgum á óvart en ţegar spáđ var í spilin fyrir sumariđ virtust flestir reikna međ hörkukeppni Vals, Breiđabliks og Stjörnunnar um Íslandsmeistaratitilinn
Lesa meira

KA Deildarmeistari eftir ótrúlega lokaumferđ

KA varđ Deildarmeistari í handbolta öđru sinni veturinn 1997-1998 og má međ sanni segja ađ aldrei hafi veriđ jafn mikil spenna í toppbaráttunni eins og ţann vetur. Ţegar upp var stađiđ voru fjögur liđ efst í deildinni međ 30 stig en KA var međ bestu markatöluna og stóđ ţví uppi sem Deildarmeistari
Lesa meira

KA Íslands- og Bikarmeistari í blaki 1991

KA hampađi sínum fyrsta Íslandsmeistaratitli í blaki karla áriđ 1989 en gerđi svo gott betur áriđ 1991 ţegar liđiđ varđ bćđi Íslands- og Bikarmeistari. Mikil bikarhefđ hefur ríkt hjá KA í kjölfariđ en karlaliđ KA hefur alls orđiđ níu sinnum Bikarmeistari í blaki karla
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband