Fréttir

Pop up ćfing fyrir öfluga handboltakrakka!

Ott Varik, leikmađur KA og töframađur í hćgra horninu, ćtlar ađ vera međ pop-up ćfingu í KA-Heimilinu á ţriđjudaginn frá klukkan 18:00 til 19:00. Ţetta er tilvalin aukaćfing fyrir öfluga handboltakrakka til ađ bćta sig og frábćrt tćkifćri til ađ lćra af Ott
Lesa meira

Ívar og Árni lánađir austur - Árni í U17

Ţeir Ívar Arnbro Ţórhallsson og Árni Veigar Árnason voru á dögunum lánađir austur í Hött/Huginn og munu ţeir leika međ liđinu í 2. deildinni á komandi sumri. Á síđasta ári gerđu KA og Höttur međ sér samstarfssamning međ ţađ ađ markmiđi ađ efla starf beggja liđa
Lesa meira

Fimm frá KA/Ţór í yngrilandsliđum Íslands

KA/Ţór á fimm fulltrúa í ćfingahópum yngrilandsliđa Íslands í handbolta en hóparnir koma saman til ćfinga dagana 29. febrúar til 3. mars nćstkomandi. Er ţetta flott viđurkenning á okkar flotta kvennastarfi og óskum viđ stelpunum okkar til hamingju međ valiđ
Lesa meira

Ţrír frá KA í U17 ára landsliđinu

Aron Dađi Stefánsson, Mikael Breki Ţórđarson og Jóhann Mikael Ingólfsson eru í U17 ára landsliđi Íslands sem mćtir Finnlandi í tveimur ćfingaleikjum. KA á flesta fulltrúa í hópnum og ljóst ađ ţađ verđur afar spennandi ađ fylgjast međ okkar köppum í ţessu flotta verkefni
Lesa meira

Ađalfundur knattspyrnudeildar KA

Ađalfundur knattspyrnudeildar KA verđur haldinn í KA-Heimilinu mánudaginn 19. febrúar nćstkomandi klukkan 18:00. Hefđbundin ađalfundarstörf verđa á dagskrá ásamt kosningu stjórnar
Lesa meira

Sparisjóđur Höfđhverfinga styđur viđ KA/Ţór

Sparisjóđur Höfđhverfinga hefur undirritađ samstarfssamning viđ kvennaliđ KA/Ţórs í handbolta. Ţađ er ljóst ađ ţessi samningur mun hjálpa kvennastarfinu mikiđ og erum viđ afar ţakklát Sparisjóđnum fyrir ađkomu ţeirra í okkar metnađarfulla starfi
Lesa meira

Aron Dađi skrifar undir samning út 2026

Aron Dađi Stefánsson skrifađi í dag undir nýjan samning viđ knattspyrnudeild KA sem gildir út áriđ 2026. Aron sem er nýorđinn 17 ára er gríđarlega efnilegur leikmađur sem er ađ koma uppúr yngriflokkastarfi félagsins
Lesa meira

Stórafmćli félagsmanna

Stórafmćli í febrúar
Lesa meira

Kappa nýr markmannsţjálfari KA

Michael Charpentier Kjeldsen eđa Kappa eins og hann er kallađur hefur tekiđ til starfa sem markmannsţjálfari hjá knattspyrnudeild KA. Kappa er reynslumikill danskur ţjálfari sem hefur starfađ bćđi međ unga markmenn og meistaraflokksmarkmenn í Danmörku
Lesa meira

Drífa bćtti eigiđ Íslandsmet

Drífa Ríkharđsdóttir úr lyftingadeild KA keppti fyrir hönd Íslands á Reykjavík International Games um helgina. Drífa átti mjög gott mót og setti íslandsmet í hnébeygju í 57kg flokki ţegar hún lyfti 135 kg. Drífa lyfti 80kg í bekkpressu og 172,5kg í réttstöđulyftu og bćtti ţar eigiđ íslandsmet um 10kg. Hún sló ţví sitt eigiđ íslandsmet í samanlögđu međ 387.5kg sem skilađi henni í annađ sćti á mótinu. Međ árangrinum náđi hún lágmörkum fyrir HM í klassískum kraftlyftingum. Mótiđ fer fram í Litháen 15-23. júní í sumar. Viđ óskum Drífu innilega til hamingju međ árangurinn!
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband