Fréttir

3. Sćtiđ undir í stórleik dagsins

Ţađ er heldur betur stórleikur framundan í dag ţegar KA tekur á móti FH í lokaumferđ Pepsi Max deildarinnar. KA situr fyrir leikinn í 3. sćti deildarinnar og tryggir međ sigri nćstbesta árangur í sögu félagsins auk ţess sem sćtiđ gćti gefiđ ţátttökurétt í Evrópukeppni á nćstu leiktíđ
Lesa meira

KA/Ţór - Stjarnan kl. 16:30 í dag

Baráttan heldur áfram í Olísdeild kvenna í dag er Íslandsmeistarar KA/Ţórs taka á móti Stjörnunni í KA-Heimilinu klukkan 16:30. Stelpurnar unnu góđan sigur á ÍBV á dögunum og ţá slógu ţćr út Stjörnuna í Bikarkeppninni í fyrsta leik tímabilsins
Lesa meira

Arnar Grétarsson áfram međ KA

Knattspyrnudeild KA og Arnar Grétarsson hafa gengiđ frá samkomulagi um ađ Arnar muni áfram stýra liđi KA á nćstu leiktíđ. Arnar sem tók viđ liđinu um mitt seinasta sumar hefur komiđ af miklum krafti inn í félagiđ og lyft öllu starfi okkar upp á hćrra plan
Lesa meira

Sannfćrandi sigur KA (myndaveislur)

KA lék sinn fyrsta heimaleik í Olísdeild karla í gćr er nýliđar Víkings mćttu norđur. KA sem hafđi byrjađ tímabiliđ á góđum útisigri á HK var stađráđiđ í ađ sćkja annan sigur og ţađ má segja ađ sigur strákanna hafi í raun aldrei veriđ í hćttu í gćr
Lesa meira

Myndaveislur frá heimasigrum í blakinu

Karla- og kvennaliđ KA hófu blaktímabiliđ á góđum heimasigrum og býđur Ţórir Tryggvason ljósmyndari upp á myndaveislu frá báđum leikjum. Karlarnir unnu háspennusigur í oddahrinu á Ţrótti Fjarđabyggđ eftir ađ gestirnir höfđu leitt 1-2 eftir fyrstu ţrjár hrinurnar
Lesa meira

Fyrsti heimaleikur strákanna er í kvöld

KA leikur sinn fyrsta heimaleik í Olísdeild karla ţegar Víkingur mćtir í KA-Heimiliđ klukkan 19:30 í kvöld. Strákarnir unnu góđan sigur í fyrsta leik vetrarins á dögunum og ćtla klárlega ađ fylgja ţví eftir međ ykkar stuđning í kvöld
Lesa meira

Myndaveisla er KA lagđi Ţrótt 3-1

KA lék sinn fyrsta leik í úrvalsdeild kvenna í blaki í gćr er Ţróttur Reykjavík mćtti norđur í KA-Heimiliđ. KA liđiđ er nokkuđ breytt frá síđustu leiktíđ auk ţess sem ađ ţađ vantađi ađeins í liđiđ í gćr og ţví mátti reikna međ krefjandi verkefni
Lesa meira

KA/Ţór međ bingó á sunnudag

KA/Ţór verđur međ stórskemmtilegt bingó á sunnudaginn klukkan 14:00 í Naustaskóla. Glćsilegir vinningar verđa í bođi og ţá er vöfflukaffi á svćđinu. Allur ágóđi fer í fyrsta evrópuverkefni stelpnanna og ljóst ađ ţú vilt ekki missa af ţessu fjöri sem hentar öllum aldri
Lesa meira

Októberfest lokahóf á laugardaginn

Októberfest lokahóf knattspyrnudeildar KA fer fram á laugardaginn í Golfskálanum. KA leikur gegn FH í lokaleik sumarsins á Greifavellinum klukkan 14:00. Húsiđ opnar klukkan 18:00 og má búast viđ miklu fjöri er viđ gerum upp fótboltasumariđ
Lesa meira

Skarphéđinn skrifađi undir fyrsta samninginn

Skarphéđinn Ívar Einarsson skrifađi á dögunum undir sinn fyrsta samning viđ Handknattleiksdeild KA og lék sinn fyrsta meistaraflokksleik fyrir KA ţegar liđiđ vann góđan útisigur á HK í fyrstu umferđ Olísdeildar karla
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband