Fréttir

Oktoberfest KA er á föstudaginn!

Ţađ verđur líf og fjör á Oktoberfest í KA-Heimilinu á föstudaginn og ljóst ađ ţú vilt ekki missa af ţessari skemmtun!. Pétur Jóhann Sigfússon verđur međ uppistand, Rúnar Eff tekur lagiđ og Rikki G sér um veisluhaldiđ. Ađ ţví loknu slćr Hamrabandiđ upp í alvöru ball
Lesa meira

Frábćr sigur KA/Ţórs á Ásvöllum

KA/Ţór gerđi sér lítiđ fyrir og vann góđan 23-25 sigur á Haukum ađ Ásvöllum er liđin mćttust í gćr. Leikurinn var liđur í 4. umferđ Olís deildar kvenna en fyrir leikinn var okkar liđ međ 2 stig en Haukar voru enn án stiga og ţví ansi mikilvćgt fyrir okkar liđ ađ sćkja sigurinn til ađ skilja Haukaliđiđ eftir
Lesa meira

KA U lagđi FH U ađ velli međ góđum leik

Ţađ var hörkuleikur í KA-Heimilinu í gćr er Ungmennaliđ KA tók á móti Ungmennaliđi FH í Grill 66 deild karla í handboltanum. Fyrir leikinn voru bćđi liđ međ fjögur stig eftir fyrstu ţrjá leiki vetrarins og klárt mál ađ hart yrđi barist um stigin tvö sem í bođi voru
Lesa meira

KA/Ţór sćkir Hauka heim í dag

KA/Ţór sćkir Hauka heim í Olís deild kvenna í dag klukkan 17:00. Leikurinn er liđur í fjórđu umferđ deildarinnar en fyrir leikinn er KA/Ţór međ tvö stig en Haukar eru enn án stiga. Stelpurnar unnu virkilega mikilvćgan sigur í síđasta leik og eru stađráđnar í ađ sćkja annan sigur í dag
Lesa meira

KA U tekur á móti FH U í kvöld

Ungmennaliđ KA tekur á móti Ungmennaliđi FH í 4. umferđ Grill 66 deildar karla í handboltanum klukkan 20:30 í kvöld. Strákarnir unnu fyrstu tvo leiki tímabilsins en ţurftu ađ sćtta sig viđ tap gegn Ţrótti í síđustu umferđ og ljóst ađ okkar flotta liđ ćtlar sér aftur á sigurbrautina í kvöld
Lesa meira

Myndaveisla frá sigri KA á Álftanes

KA vann afar góđan 3-0 sigur á Álftnesingum í KA-Heimilinu á miđvikudaginn. KA er ţví áfram međ fullt hús stiga á toppi Mizunodeildar kvenna í blakinu og ljóst ađ okkar öfluga liđ er stađráđiđ í ţví ađ verja Deildarmeistaratitilinn sem liđiđ vann ásamt öllum öđrum titlum síđasta tímabils
Lesa meira

Hákon valinn í U15 og Einar Ari í U17

Á dögunum voru valdir lokahópar U15 og U17 ára landsliđa karla í knattspyrnu og ţar á KA tvo fulltrúa. Ţetta eru ţeir Hákon Orri Hauksson (U15) og Einar Ari Ármannsson (U17). Ţađ eru spennandi verkefni framundan hjá landsliđunum og óskum viđ strákunum til hamingju međ valiđ
Lesa meira

Karen María skorađi og U19 fór áfram

Karen María Sigurgeirsdóttir lék međ U19 ára landsliđi Íslands í knattspyrnu sem lék í undankeppni EM 2020. Undankeppnin fór fram hér á Íslandi en auk Íslands kepptust Spánn, Grikkland og Kasakstan um sćti í milliriđlum keppninnar
Lesa meira

Fyrsti heimaleikur stelpnanna í kvöld

Kvennaliđ KA í blaki tekur á móti Álftanesi í KA-Heimilinu í kvöld í fyrsta heimaleik vetrarins. Stelpurnar unnu fyrstu tvo leiki tímabilsins og eru ţví á toppi deildarinnar en ţurfa ađ halda áfram í kvöld gegn öflugu liđi gestanna. Leikurinn hefst klukkan 20:15
Lesa meira

Tveir sigrar og eitt tap í Fćreyjum

Íslenska karlalandsliđiđ í blaki lék í Evrópukeppni Smáţjóđa sem var haldin í Fćreyjum og átti KA alls fjóra fulltrúa í hópnum. Ţeir Birkir Freyr Elvarsson og Gunnar Pálmi Hannesson léku međ liđinu og ţeir Filip Pawel Szewczyk og Miguel Mateo Castrillo stýrđu liđinu
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband