Fréttir

Arnór Ísak í U18 sem fer á Sparkassen Cup

Arnór Ísak Haddsson leikmađur KA hefur veriđ valinn í lokahóp U18 ára landsliđs Íslands í handbolta sem fer á Sparkassen Cup í Ţýskalandi milli jóla og nýárs. Ţjálfarar liđsins eru ţeir Heimir Ríkarđsson og Guđmundur Helgi Pálsson
Lesa meira

Allar ćfingar falla niđur í dag

Allar ćfingar hjá KA falla niđur í dag hjá öllum deildum félagsins. Ţetta er gert bćđi vegna veđurs sem og vegna rafmagnsleysis. Öll íţróttamannvirki Akureyrarbćjar eru ţví lokuđ og lítiđ annađ í stöđunni en ađ vonast til ađ ástandiđ batni sem allra fyrst.
Lesa meira

Knattspyrnuskóli KA verđur 17.-19. des

KA verđur međ knattspyrnuskóla dagana 17.-19. desember nćstkomandi fyrir krakka sem ćtla sér alla leiđ í fótboltanum. Skólinn er haldinn af meistaraflokki KA og er fyrir stráka og stelpur fćdd 2006-2013. Mikil ánćgja var međ skólann í fyrra og byggjum viđ ofan á ţann góđa grunn
Lesa meira

Ćfingar handknattleiksdeildar falla niđur í dag

Ćfingar yngriflokka KA í handbolta falla niđur í dag vegna veđurs. Ţetta er gert til ţess ađ takmarka áhćttuna ţegar ađ fćrđ spillist í bćnum. Ţá sérstaklega međ ţá flokka sem eru háđir rútu og skutli. Viđ biđjum ykkur vinsamlegast um ađ koma skilabođunum áleiđis
Lesa meira

Ćfingar blakdeildar falla niđur í dag

Ćfingar yngriflokka KA í blaki falla niđur í dag vegna veđurs. Ţetta eru ćfingar hjá 2., 3. og 4. flokki en ţetta er gert til ţess ađ takmarka áhćttuna ţegar ađ fćrđ spillist í bćnum. Ţá sérstaklega međ ţá flokka sem eru háđir rútu og skutli
Lesa meira

Fótboltaćfingar falla niđur hjá yngstu krökkunum í dag!

Fótboltaćfingar hjá 8. flokk, 7. flokk og 6. flokk falla niđur í dag v/ veđurs!
Lesa meira

Júdóćfingum aflýst ţriđjudag og miđvikudag

Júdó ćfingum er aflýst í dag og á morgun miđvikudag vegna veđurs. Allir júdómenn og foreldrar eiga hins vegar ađ fara út í garđ og gera stóran snjókarl!
Lesa meira

Grautardagur KA er á laugardaginn

Hinn árlegi grautardagur KA verđur haldinn međ pompi og prakt á laugardaginn klukkan 11:30 til 13:00. Eins og venjulega verđur grjónagrautur og slátur á bođstólum og hvetjum viđ alla KA-menn til ađ líta viđ í KA-Heimiliđ og njóta samverunnar en grautardagurinn hefur notiđ mikilla vinsćlda undanfarin ár
Lesa meira

Myndaveisla frá lokaleik KA/Ţórs fyrir jól

KA/Ţór tók á móti Haukum í síđustu umferđ Olís deildar kvenna fyrir jólafrí. Ţađ má međ sanni segja ađ ţetta hafi veriđ fjögurra stiga leikur en fyrir leikinn voru stelpurnar í 4.-5. sćti deildarinnar međ 10 stig en Haukar voru sćti neđar međ 7 stig og ţví ansi mikiđ undir fyrir bćđi liđ
Lesa meira

Tap gegn toppliđinu eftir hörkuleik

KA sótti toppliđ Hauka heim í 13. umferđ Olís deildar karla í gćr en fyrir leikinn voru Haukar enn taplausir og ljóst ađ KA biđi ansi erfitt verkefni. Fyrri leikur liđanna í vetur var ţó hörkuspennandi og klárt mál ađ strákarnir gćtu međ góđum leik tekiđ öll stigin
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband