Fréttir

Nicolai Kristensen og Ott Varik í KA

Handknattleiksdeild KA barst í dag ansi góđur liđsstyrkur fyrir komandi tímabil ţegar ţeir Nicolai Horntvedt Kristensen og Ott Varik skrifuđu undir samning viđ félagiđ
Lesa meira

Matea framlengir viđ KA/Ţór um tvö ár

Matea Lonac skrifađi í dag undir nýjan tveggja ára samning viđ KA/Ţór og er nú samningsbundin liđinu út tímabiliđ 2024-2025. Ţetta eru algjörlega frábćrar fréttir enda hefur Matea veriđ einn allra besti markvörđur Olísdeildarinnar undanfarin ár og var valin besti leikmađur KA/Ţórs á nýliđnum vetri
Lesa meira

Tilkynning frá kvennaliđi KA í blaki

Töluverđ umrćđa hefur skapast ţegar vakin var athygli á ţví ađ enginn leikmađur úr kvenna liđi KA vćri í landsliđshóp fyrir komandi verkefni landsliđsins. Fyrst og fremst viljum viđ koma ţví á fram fćri ađ ţađ var okkar ákvörđun ađ gefa ekki kost á okkur í ţetta verkefni eftir ađ hafa fengiđ bođ um ţađ
Lesa meira

Strandblaksćfingar í sumar - frítt í maí

Blakdeild KA býđur upp á strandblaksćfingar í sumar fyrir allan aldur og er frítt ađ prófa í maí. Allar ćfingar í skjólinu í Kjarnaskógi og hvetjum viđ alla sem hafa áhuga til ađ láta vađa og prófa
Lesa meira

Sumarćfingar handboltans hefjast 6. júní

Handknattleiksdeild KA verđur međ sumarćfingar fyrir metnađarfulla og öfluga krakka fćdd 2004-2014 í sumar. Ćfingarnar eru samstarfsverkefni unglingaráđs og meistaraflokka KA og KA/Ţórs en leikmenn meistaraflokka munu ađstođa viđ ćfingarnar og miđla af sinni reynslu og ţekkingu til iđkenda
Lesa meira

Leikjaskólinn í KA sumariđ 2023

Skráning er hafin í leikjaskóla KA sumariđ 2023. Skráningin í ár er međ öđru sniđi en vanalega.
Lesa meira

KA og Akureyrarbćr skrifa undir uppbyggingarsamning

Ţađ er heldur betur merkisdagur í sögu Knattspyrnufélags Akureyrar í dag en KA og Akureyrarbćr skrifuđu í dag undir uppbyggingarsamning á KA-svćđinu. Á svćđinu verđur nýr glćsilegur gervigrasvöllur međ stúku sem uppfyllir allar helstu kröfur
Lesa meira

Myndaveisla frá lokahófi yngriflokka

Lokahóf yngriflokka KA og KA/Ţórs í handboltanum fór fram í KA-Heimilinu í gćr. Mögnuđu tímabili var ţá slaufađ međ hinum ýmsu leikjum og pizzuveislu. Tveir Íslandsmeistaratitlar unnust í vetur en stelpurnar í 4. og 6. flokki KA/Ţórs áttu frábćrt tímabil og voru hylltar á lokahófinu
Lesa meira

Lokahóf yngriflokka á föstudaginn

Lokahóf yngriflokka KA og KA/Ţórs í handbolta verđur haldiđ á föstudaginn klukkan 15:00 í KA-Heimilinu. Mögnuđum handboltavetri er ađ ljúka og viđ hćfi ađ kveđja tímabiliđ međ stćl međ skemmtilegum leikjum og fjölbreyttri dagskrá
Lesa meira

Rodri framlengir viđ KA út 2025!

Rodrigo Gomes Mateo skrifađi í dag undir nýjan tveggja ára samning viđ knattspyrnudeild KA og er nú samningsbundinn út sumariđ 2025. Eru ţetta stórkostlegar fréttir enda hefur Rodri sannađ sig sem einn allra besti leikmađur Bestu deildarinnar undanfarin ár
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband