Fréttir

Bjarki Fannar til liđs viđ KA - samningur út 2028

Bjarki Fannar Helgason er genginn í rađir KA og hefur hann skrifađ undir samning viđ félagiđ sem gildir út sumariđ 2028. Eru ţetta afar spennandi fréttir en Bjarki sem kemur frá Hetti/Huginn er efnilegur og spennandi miđjumađur sem er fćddur áriđ 2005
Lesa meira

Dagur Gautason semur viđ Montpellier

Dagur Gautason hefur gert samning viđ stórliđ Montpellier í frönsku úrvalsdeildinni og taka vistarskiptin strax gildi.
Lesa meira

Bríet Fjóla og Hafdís Nína lögđu Fćreyjar tvívegis

Bríet Fjóla Bjarnadóttir og Hafdís Nína Elmarsdóttir úr Ţór/KA léku báđar međ U16 ára landsliđi Íslands í knattspyrnu sem mćtti liđi Fćreyja tvívegis í ćfingaleikjum á föstudag og svo sunnudag. Báđir leikir fóru fram í Miđgarđi í Garđabć
Lesa meira

Ćvarr Freyr Bikarmeistari međ Odense

Ćvarr Freyr Birgisson varđ um helgina danskur Bikarmeistari í blaki međ liđi Odense en ţetta er ţriđja áriđ í röđ sem Ćvarr hampar titlinum. Ćvarr er auk ţess ríkjandi Danmerkurmeistari en Odense hefur unniđ titilinn undanfarin tvö ár og er í harđri baráttu á toppnum í vetur
Lesa meira

KA bikarmeistari U16 drengja - stelpurnar í úrslit

Bikarmót U16 ára í blaki fór fram í KA-Heimilinu og Naustaskóla um helgina og mćttu fjölmargir krakkar norđur til ađ leika listir sínar. KA sendi ţrjú liđ til leiks, tvö í stúlknaflokki og eitt í drengjaflokki, og má međ sanni segja ađ okkar iđkendur hafi stađiđ sig frábćrlega
Lesa meira

Ívar Arnbro framlengir út 2027 - lánađur í Völsung

Ívar Arnbro Ţórhallsson hefur skrifađ undir nýjan samning viđ knattspyrnudeild KA og er nú samningsbundinn út sumariđ 2027. Á sama tíma hefur hann veriđ lánađur til Völsungs ţar sem hann mun leika međ liđinu í nćstefstu deild
Lesa meira

Stórafmćli

Stórafmćli félagsmanna í febrúar
Lesa meira

Einar Birgir framlengir um tvö ár

Einar Birgir Stefánsson skrifađi í dag undir nýjan tveggja ára samning viđ handknattleiksdeild KA. Eru ţetta ákaflega jákvćđar fréttir en Einar eđa Danski eins og hann er iđulega kallađur hefur veriđ í algjöru lykilhlutverki í liđi KA bćđi í vörn og sókn
Lesa meira

Kári Gautason framlengir út 2027

Kári Gautason skrifađi í dag undir nýjan ţriggja ára samning viđ knattspyrnudeild KA og er nú samningsbundinn félaginu út sumariđ 2027. Kári sem er nýorđinn 21 árs kom af miklum krafti inn í meistaraflokksliđ KA síđasta sumar og vakti verđskuldađa athygli fyrir framgöngu sína
Lesa meira

Softballmót KA & KA/Ţór

SOFTBALLMÓT KA & KA/ŢÓR 2024! 18 ára+ fer fram í KA heimilinu 29.mars nćstkomandi!
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband