Flýtilyklar
Fréttir
22.03.2023
Nćstsíđasti heimaleikur strákanna á morgun!
KA tekur á móti Aftureldingu í Olísdeild karla í handboltanum á morgun, fimmtudag, klukkan 19:00 í KA-Heimilinu en leikurinn er nćstsíđasti heimaleikur strákanna í deildinni í vetur. Ţađ er ţví ekki spurning ađ viđ ţurfum ađ fjölmenna og styđja strákana til sigurs
Lesa meira
22.03.2023
KA tekur á móti Hamri í kvöld
Ţađ er heldur betur stórleikur í KA-Heimilinu í kvöld ţegar KA tekur á móti Hamar í fyrsta leik krossspils efstu liđanna í úrvalsdeild karla í blaki klukkan 20:15. Efstu ţrjú liđ deildarinnar mćtast innbyrđis í krossspilinu og fáum viđ ţví rosalega leiki í lok deildarinnar
Lesa meira
22.03.2023
Ísfold og Jakobína í lokahóp U19
Ţćr Ísfold Marý Sigtryggsdóttir og Jakobína Hjörvarsdóttir úr Ţór/KA eru báđar í lokahóp U19 ára landsliđs kvenna sem leikur í milliriđli undankeppni EM 2023. Ísland er ţar í riđli međ Danmörku, Svíţjóđ og Úkraínu en leikiđ er í Danmörku dagana 5.-11. apríl nćstkomandi
Lesa meira
20.03.2023
Einar Rafn framlengir um tvö ár!
Einar Rafn Eiđsson skrifađi í dag undir nýjan tveggja ára samning viđ handknattleiksdeild KA og er nú samningsbundinn félaginu út tímabiliđ 2024-2025. Eru ţetta frábćrar fréttir enda Einar einn allra besti leikmađur Olísdeildarinnar og algjör lykilmađur í okkar liđi
Lesa meira
19.03.2023
KA ungmenni stóđu sig vel á Vormóti JSÍ
Ungir KA menn náđu góđum árangri í bćđi 18 ára 21 árs flokki um helgina í Judo en mótiđ var haldiđ í KA heimilinu. Í flokki undir 18 ára vann Margrét Matthíasdóttir til gullverđlauna í 63kg. flokki kvenna og Samir Jónsson til silfurverđlauna í -66 kg ţyngdarflokki karla.
Lesa meira
18.03.2023
KA mćtir ÍBV í undanúrslitum Lengjubikarsins
KA og ÍBV mćtast í undanúrslitum Lengjubikarsins klukkan 16:05 í Akraneshöllinni í dag en bćđi liđ unnu sinn riđil og fóru ţví áfram í undanúrslitin. Í hinum leiknum mćtast Víkingur og Valur og verđur spennandi ađ sjá hvađa liđ fara áfram í sjálfan úrslitaleikinn
Lesa meira
17.03.2023
Bruno Bernat framlengir um 2 ár!
Bruno Bernat hefur skrifađ undir nýjan tveggja ára samning viđ handknattleiksdeild KA og leikur ţví áfram međ sínu uppeldisfélagi nćstu árin. Bruno kom af krafti ungur inn í markiđ í meistaraflokksliđi KA en hann verđur 21 árs á nćstu dögum og verđur afar gaman ađ fylgjast áfram međ hans framgöngu
Lesa meira
17.03.2023
KA/Ţór í bikarúrslitum kl. 18:00 í dag
KA/Ţór mćtir Val í úrslitaleik Powerade bikars 4. flokks kvenna í handbolta klukkan 18:00 í Laugardalshöllinni í dag. Viđ hvetjum ađ sjálfsögđu alla sem geta til ađ mćta og styđja stelpurnar til sigurs
Lesa meira
17.03.2023
Ívar í U17 og Ingimar í U19 landsliđunum
Ţađ eru stórir leikir framundan hjá U17 og U19 ára landsliđum Íslands í fótbolta en bćđi liđ leika í milliriđlum í undankeppni EM dagana 22.-28. mars nćstkomandi og eigum viđ KA-menn einn fulltrúa í hvoru liđi
Lesa meira
16.03.2023
Myndaveisla frá softballmóti KA og KA/Ţórs
Meistaraflokkar KA og KA/Ţórs stóđu fyrir glćsilegu softballmóti í KA-Heimilinu á dögunum og tóku alls 17 liđ ţátt. Keppt var í tveimur styrkleikaflokkum en fjölmargar gamlar kempur úr starfi KA og KA/Ţórs rifu fram skóna og léku listir sínar á ţessu stórskemmtilega móti
Lesa meira