Fréttir

Hörkubikarslagur í Mosó í kvöld

KA hefur leik í Coca-Cola bikar karla í kvöld er liđiđ sćkir Aftureldingu heim klukkan 19:00. Leikurinn er liđur í 16-liđa úrslitum keppninnar og ljóst ađ ţađ verđur ansi krefjandi fyrir strákana ađ tryggja sér sćti í 8-liđa úrslitum keppninnar
Lesa meira

KA tekur á móti Aftureldingu í kvöld

KA tekur á móti Aftureldingu í Mizunodeild karla í blaki í dag klukkan 20:15. Strákarnir unnu frábćran sigur á toppliđi HK í síđustu umferđ en ţurfa nauđsynlega á öllum ţremur stigunum ađ halda í kvöld til ađ halda sér í baráttunni á toppnum
Lesa meira

Jólabingó yngriflokka KA á sunnudaginn

Yngri flokkar KA í knattspyrnu verđa međ stórskemmtilegt jólabingó í Naustaskóla sunnudaginn 24. nóvember nćstkomandi klukkan 14:00. Ţessi fjáröflun hefur slegiđ í gegn undanfarin ár og eru ađ sjálfsögđu allir velkomnir á ţennan skemmtilega viđburđ
Lesa meira

Myndaveisla frá sigri KA/Ţórs á Stjörnunni

KA/Ţór vann ćvintýralegan 23-22 sigur á Stjörnunni er liđin mćttust á föstudagskvöldiđ í KA-Heimilinu. Ţetta var sannkallađur fjögurra stiga leikur og sigurmark Mateu Lonac markvarđar KA/Ţórs yfir allan völlinn á lokasekúndunni er gulls í gildi. Fyrir vikiđ munar einungis einu stigi á liđunum í 3. og 4. sćtinu og hörku barátta framundan
Lesa meira

KA lagđi Breiđablik ađ velli í Bose mótinu

KA lék sinn fyrsta leik á undirbúningstímabilinu í gćr er liđiđ sótti Breiđablik heim í Bose mótinu. Liđin leika í 1. riđli en einnig eru Stjarnan og Valur í ţeim riđli. Ađeins efsta liđiđ fer áfram í úrslitaleikinn og ţví skiptir hver leikur ansi miklu máli í ţeirri baráttu
Lesa meira

Háspennu lífshćttusigur hjá KA U gegn Fjölni U

Ungmennaliđ KA tók á móti ungmennaliđi Fjölnis í Grill 66 deild karla í KA-Heimilinu í dag. Fyrir leikinn höfđu strákarnir tapađ síđustu ţremur leikjum sínum og voru ţví stađráđnir í ađ koma sér aftur á beinu brautina. Gestirnir voru hinsvegar á botninum međ 2 stig og ólmir í ađ laga sína stöđu
Lesa meira

Ótrúlegt sigurmark KA/Ţórs gegn Stjörnunni

Ţađ var heldur betur mikiđ undir í leik kvöldsins ţegar KA/Ţór tók á móti Stjörnunni í Olís deild kvenna. Ţarna mćttust liđin í 3. og 4. sćti deildarinnar og skólabókardćmi um fjögurra stiga leik. Úr varđ háspennu lífshćttu leikur sem mun seint renna mönnum úr minnum
Lesa meira

Happdrćtti meistaraflokka KA og KA/Ţór í handbolta

Glćsilegu happadrćtti hefur veriđ hrundiđ af stađ á vegum meistaraflokkanna okkar í handboltanum, KA og KA/Ţór. Glćsilegir vinningar og rennur allur ágóđi í ţađ góđa starf sem er unniđ í handknattleiksdeildinni! Hćgt er ađ kaupa miđa međ ţví ađ hafa samband viđ einhvern af leikmönnum eđa stjórnarmönnum í KA og KA/Ţór
Lesa meira

Bose mótiđ hefst á morgun, Breiđablik - KA

KA tekur ţátt í Bose mótinu í ár og er fyrsti leikur liđsins á morgun gegn Breiđablik á Kópavogsvelli klukkan 14:00. KA leikur í riđli 1 en ţar leika KA, Breiđablik, Stjarnan og Valur. Ađeins efsta liđiđ mun fara áfram og leikur úrslitaleik gegn efsta liđinu í riđli 2
Lesa meira

Fjögurra stiga heimaleikur KA/Ţórs í kvöld

Ţađ er alvöru leikur framundan í kvöld ţegar KA/Ţór tekur á móti Stjörnunni klukkan 18:00 í KA-Heimilinu. Ţarna eru liđin í 3. og 4. sćti Olís deildar kvenna ađ mćtast og ljóst ađ gríđarlega mikilvćg stig eru í húfi
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband