Fréttir

Stćrsta rekstrarár í sögu KA - 45 milljóna hagnađur

Ađalfundur Knattspyrnufélags Akureyrar var haldinn í í KA-Heimilinu á ţriđjudaginn ţar sem Eiríkur S. Jóhannsson formađur félagsins fór yfir skýrslu stjórnar og liđiđ ár. Síđasta rekstrarár var ţađ stćrsta í sögu félagsins og hefur velta félagsins aldrei veriđ jafn mikil eins og áriđ 2023
Lesa meira

Thomas Danielsen í ţjálfarateymi KA

Knattspyrnudeild KA hefur fengiđ Thomas Danielsen til liđs viđ ţjálfarateymi meistaraflokks karla en Thomas er gríđarlega fćr afrekssálfrćđingur. Thomas ţekkir vel til félagsins en hann var áđur í ţjálfarateymi KA sumariđ 2022 og mun hann án nokkurs vafa lyfta starfi okkar upp á enn hćrra plan
Lesa meira

Kristín Ađalheiđur framlengir um tvö ár

Kristín Ađalheiđur Jóhannsdóttir hefur skrifađ undir nýjan tveggja ára samning viđ KA/Ţór og leikur ţví međ áfram međ liđinu. Ţetta eru frábćrar fréttir en Kristín er uppalin hjá KA/Ţór og afar mikilvćgur hlekkur í okkar öfluga liđi
Lesa meira

Frábćr heimasigur á Fylki (myndaveislur)

KA vann frábćran 4-2 heimasigur á Fylkismönnum í 7. umferđ Bestudeildarinnar. Strákarnir fylgdu ţar eftir góđum sigri á Vestra í bikarnum á dögunum og klárt ađ liđiđ er búiđ ađ finna taktinn og bjóđa ţeir Ţórir Tryggvason og Sćvar Geir Sigurjónsson upp á myndaveislur frá leiknum
Lesa meira

Leikjaskóli KA sumariđ 2024 | Breytt sniđ

KA verđur međ hinn sívinsćla Leikjaskóla sumariđ 2024. Sömuleiđis verđur fimleikadeild KA međ leikjaskóla í Giljaskóla! Fleiri upplýsingar í međfylgjandi frétt
Lesa meira

Myndaveislur er KA fór áfram í bikarnum

KA tryggđi sér sćti í 8-liđa úrslitum Mjólkurbikarsins međ sannfćrandi 3-1 heimasigri á liđi Vestra í landsbyggđarslag á Greifavellinum. KA liđiđ lék einn sinn besta leik í sumar og eru strákarnir nú ţriđja áriđ í röđ komnir áfram í 8-liđa úrslit bikarkeppninnar
Lesa meira

Hugi Elmarsson framlengir um tvö ár

Hugi Elmarsson skrifađi í dag undir nýjan tveggja ára samning viđ handknattleiksdeild KA og er nú samningsbundinn út tímabiliđ 2025-2026. Hugi sem er 18 ára gamall er afar efnilegur vinstri hornamađur sem hefur veriđ ađ vinna sér inn stćrra hlutverk í meistaraflokksliđi KA
Lesa meira

Sumarćfingar handboltans hefjast 5. júní

Handknattleiksdeild KA verđur međ sumarćfingar fyrir metnađarfulla og öfluga krakka fćdd 2008-2015 í júní. Ćfingarnar eru samstarfsverkefni unglingaráđs og meistaraflokka KA og KA/Ţórs en leikmenn meistaraflokka munu ađstođa viđ ćfingarnar og miđla
Lesa meira

Stór vika hjá Lyftingadeild KA

Ţađ var stór vika hjá Lyftingadeild KA í síđustu viku. Alex Cambrey Orrason gerđi sér lítiđ fyrir og setti Íslandsmet ţegar hann keppti á Evrópumótinu í kraftlyftingum međ búnađi. Mótiđ fór fram í Hamm í Lúxemburg, 7.–12. maí. Árangur Alex skilađi honum fimmta sćti í -93kg. flokki.
Lesa meira

Einar og Matea best á lokahófi | Skarphéđinn og Bergrós efnilegust

Lokahóf handknattleiksdeildar KA og KA/Ţór fór fram á miđvikudaginn og var gleđin viđ völd
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband