Fréttir

Fraga-systur semja viđ KA/Ţór

Handknattleiksdeild KA/Ţór hefur gengiđ frá samningum viđ brasilískar systur. Nathália Fraga og systir hennar Isabelle Fraga.
Lesa meira

Dađi Jónsson snýr aftur heim!

Handknattleiksliđi KA barst í dag gríđarlega góđur liđsstyrkur ţegar Dađi Jónsson sneri aftur heim. Dađi sem verđur 26 ára síđar á árinu er uppalinn hjá okkur í KA og brennur svo sannarlega fyrir félagiđ. Hann hefur veriđ leiđandi í baráttunni bćđi innan sem utan vallar
Lesa meira

Myndaveisla frá bikarúrslitaleiknum

KA mćtti Víkingum í úrslitaleik Mjólkurbikarsins á dögunum en KA var ţarna ađ leika sinn fjórđa bikarúrslitaleik í sögunni. Ţví miđur voru úrslitin ekki okkur ađ skapi en viđ getum engu ađ síđur veriđ afar stolt af framgöngu okkar bćđi innan sem utan vallar
Lesa meira

Heimaleikir KA í blaki á KA-TV

KA-TV mun sýna alla heimaleiki karla- og kvennaliđs KA í blaki beint í vetur. Til ađ ná upp í kostnađ viđ útsendingarnar og vonandi til ađ geta bćtt enn viđ umfangiđ kostar ađgangur ađ hverjum leik 800 krónur
Lesa meira

Mátunardagur hjá Macron og handboltanum

Í dag, fimmtudag milli 15:30 og 16:30 og á morgun, föstudag milli 16:00 og 17:00 verđur hćgt ađ koma og máta peysur sem munu fylgja ćfingagjöldunum hjá handboltanum í KA og KA/Ţór í vetur. Mátunin fer fram í fundarsalnum í KA-heimilinu á auglýstum tímum og munu foreldrar ţurfa sjálfir ađ fylla út í skjal hvađa stćrđ barniđ ţeirra tekur. Afhending er síđan um 4 vikum eftir ađ KA sendir frá sér pöntun.
Lesa meira

Fyrrum fyrirliđar spá KA sigri

Á morgun, laugardag, er komiđ ađ stćrsta leik sumarsins ţegar KA og Víkingur mćtast í sjálfum bikarúrslitaleiknum á Laugardalsvelli klukkan 16:00. KA er ađ leika til úrslita í bikarkeppni KSÍ í fjórđa skiptiđ í sögunni og í fyrsta skiptiđ frá árinu 2004
Lesa meira

KA upphitun fyrir bikarúrslitaleikinn

Stćrsti leikur ársins er á laugardaginn ţegar KA og Víkingur mćtast í úrslitaleik Mjólkurbikarsins. KA er ađ leika til úrslita í fjórđa skiptiđ í sögunni og í fyrsta skiptiđ frá árinu 2004. Ţađ er ţví heldur betur spenna í loftinu og ljóst ađ enginn stuđningsmađur ćtti ađ láta ţessa veislu framhjá sér fara
Lesa meira

Fyrsti heimaleikur er á morgun | Halldór ţjálfari: Nota leikmenn úr eigin starfi og gefa uppöldum leikmönnum tćkifćri

KA tekur á móti Fram í fyrsta heimaleik drengjanna í Olís-deild karla ţennan veturinn. Leikurinn hefst kl. 19:30 annađkvöld (fimmtudag) og verđur vćntanlega hart barist. Af ţví tilefni fékk KA.is Halldór Stefán ţjálfara liđsins til ađ svara nokkrum spurningum
Lesa meira

Ţorsteinn Már heiđursgestur KA á úrslitaleiknum

Ţorsteinn Már Baldvinsson forstjóri Samherja verđur heiđursgestur KA á útslitaleik Mjólkurbikars karla í knattspyrnu á laugardaginn. Ţorsteinn Már er einarđur stuđningsmađur KA og hefur fylgt félaginu frá unga aldri, bćđi sem keppnismađur og stuđningsmađur
Lesa meira

2 dagar í fyrsta heimaleik | Skarpi svarar hrađaspurningum

Ţađ eru tveir dagar í ţađ ađ KA taki á móti Fram í Olísdeild karla í handbolta í KA-heimilinu. Síđast ţegar ţessi liđ mćttust síđasta vor var fullt hús af fólki og stemmingin sturluđ ţó ađ Fram hafi fariđ međ bćđi stigin međ sér suđur. Ţađ er um ađ gera endurtaka leikinn varđandi stemminguna - en helst ekki stigin. Leikurinn er á fimmtudaginn kl. 19:30 og verđa hammarar á grillunum og stuđ fram eftir kvöldi. Í tilefni ađ ţađ séu bara 2 dagar í leik fékk KA.is Skarphéđinn Ívar Einarsson til ađ svara nokkrum hrađaspurningum.
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband