Fréttir

Frítt á tvíhöfđa dagsins í KA-Heimilinu

Ţađ eru tveir stórleikir í handboltanum í dag ţegar bćđi karlaliđ KA og kvennaliđ KA/Ţórs leika heimaleiki. Konurnar hefja daginn klukkan 14:30 ţegar ţćr fá HK í heimsókn en bćđi liđ eru í harđri baráttu um sćti í úrslitakeppninni og ţurfa stelpurnar okkar á sigri ađ halda
Lesa meira

KA sćkir Fram heim í Lengjubikarnum

Baráttan í Lengjubikarnum heldur áfram í dag ţegar KA sćkir Fram heim í Egilshöllina klukkan 15:15. Leikurinn er liđur í annarri umferđ Lengjubikarsins en KA gerđi 1-1 jafntefli gegn Fylki um síđustu helgi. Framarar töpuđu hinsvegar fyrir Keflvíkingum í sínum leik
Lesa meira

Undanúrslit Bikars hjá 3. kvenna í dag

Stelpurnar í 3. flokki KA/Ţórs taka í dag á móti HK í undanúrslitum Bikarkeppni HSÍ en leikurinn fer fram klukkan 19:00 í KA-Heimilinu og ljóst ađ liđiđ sem vinnur er komiđ í úrslitaleikinn í Laugardalshöllinni
Lesa meira

Stefnumót 3.fl. karla hefst í dag

KA og Stefna hafa undanfarin ár stađiđ fyrir Stefnumótum fyrir yngri flokka í fótbolta. Mótin hafa heldur betur slegiđ í gegn og liđ hvađanćva af landinu tekiđ ţátt. Um helgina fer fram mót hjá 3. flokki karla en leikiđ er í Boganum sem og á KA-vellinum
Lesa meira

HK sló KA úr leik í Kjörísbikarnum

Ţađ var vćgast sagt stórleikur í Fagralundi í Kópavogi í kvöld er HK tók á móti KA í 8-liđa úrslitum Kjörísbikars karla í blaki. Ţarna áttust viđ liđin sem hafa barist um alla titla undanfarin ár og ljóst ađ ţađ liđ sem myndi tapa myndi detta úr leik og ţar međ missa af bikarúrslitahelginni
Lesa meira

Herrakvöld KA verđur 28. mars

Herrakvöld KA verđur haldiđ međ pompi og prakt laugardaginn 28. mars nćstkomandi. Ađ venju verđur skemmtileg dagskrá en fram koma međal annars Rögnvaldur gáfađi, Sumarliđi úr Hvanndalsbrćđrum og Gauti Einars
Lesa meira

Frítt á handboltaveislu laugardagsins

Ţađ er sannkölluđ handboltaveisla í KA-Heimilinu á laugardaginn er KA og KA/Ţór leika heimaleiki í Olís deildinni. KA/Ţór byrjar daginn kl. 14:30 međ risaleik gegn HK en liđin eru í svakalegri baráttu um sćti í úrslitakeppninni
Lesa meira

Stórslagur HK og KA í bikarnum í dag

Ţađ er heldur betur stórleikur framundan í kvöld í blakinu er KA sćkir HK heim í 8-liđa úrslitum Kjörísbikars karla. Ţarna mćtast liđin sem hafa barist um stóru titlana undanfarin ár og ljóst ađ liđiđ sem tapar leiknum í kvöld fellur úr leik og missir ţví af stćrstu helgi hvers blaktímabils
Lesa meira

Óli Stefán kynnir komandi fótboltasumar

Ţá er komiđ ađ síđustu föstudagsframsögunni í bili en Óli Stefán Flóventsson ţjálfari knattspyrnuliđs KA mun ţá frćđa okkur um komandi fótboltasumar auk ţess sem hann mun kynna nýjustu liđsmenn KA liđsins sem undirbýr sig fyrir fjórđa áriđ í röđ í efstu deild
Lesa meira

Jibril Abubakar á láni til KA

Knattspyrnudeild KA hefur fengiđ Jibril Abubakar ađ láni frá danska úrvalsdeildarliđinu FC Mydtjylland og mun hann leika međ KA út ágúst mánuđ. Jibril er tvítugur sóknarmađur og er 193 cm á hćđ. Hann hefur vakiđ áhuga stórliđa í Evrópu međ frammistöđu sinni međ U19 ára liđi Mydtjylland í Evrópukeppni síđasta tímabil
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband