Fréttir

Stórafmćli félagsmanna í nóvember

Á síđu félagsins er tengill inn á síđu sem heitir Stórafmćli
Lesa meira

Stubbur framlengir út nćsta tímabil

Steinţór Már Auđunsson eđa Stubbur eins og hann er iđulega kallađur skrifađi í dag undir nýjan eins árs samning viđ knattspyrnudeild KA og er nú samningsbundinn félaginu út sumariđ 2025
Lesa meira

Auđur, Sóldís og Ţórhildur í 4. sćti í Fćreyjum

U19 ára landsliđ kvenna í blaki lék á NEVZA móti í Fćreyjum síđustu daga. KA átti ţrjá fulltrúa í hópnum en ţađ eru ţćr Auđur Pétursdóttir, Sóldís Júlía Sigurpálsdóttir og Ţórhildur Lilja Einarsdóttir
Lesa meira

Hans Viktor bestur - Kári efnilegastur

Lokahóf knattspyrnudeildar KA var haldiđ međ pompi og prakt í veislusal Múlabergs í gćrkvöldi. Sigurgleđin var allsráđandi enda sögulegu sumri lokiđ ţar sem KA hampađi Bikarmeistaratitlinum í fyrsta skiptiđ í sögunni. Fyrr um daginn vann KA glćsilegan 1-4 útisigur á Fram sem tryggđi sigur í neđri hluta Bestu deildarinnar
Lesa meira

Birgir Baldvinsson framlengir út 2027

Birgir Baldvinsson hefur skrifađ undir nýjan ţriggja ára samning viđ knattspyrnudeild KA og er nú samningsbundinn út sumariđ 2027. Ţetta eru stórkostlegar fréttir enda hefur Biggi veriđ gríđarlega öflugur í gula og bláa búningnum og afar jákvćtt ađ halda honum innan okkar rađa
Lesa meira

Halldór Stefán fjarri góđu gamni á morgun

Halldór Stefán Haraldsson verđur fjarri góđu gamni međ KA á morgun sökum veikinda!
Lesa meira

KA á 7 fulltrúa í U17 landsliđum BLÍ

KA á 7 fulltrúa í U17 ára landsliđum BLÍ sem taka ţátt í NEVZA sem fram fer í Danmörku
Lesa meira

Vinningaskrá happadrćtti blakdeildar KA

Dregiđ var nýlega í happadrćtti blakdeildar KA. Hér er hćgt ađ sjá vinningsnúmerin. Sá sem seldi ţér miđann mun koma vinningnum til vinningshafans
Lesa meira

Stórafmćli félagsmanna í október

Á síđu félagsins er tengill inn á síđu sem heitir Stórafmćli
Lesa meira

Allir međ ! Íţróttaćfingar fyrir börn međ sérţarfir

KA og Íţróttafélagiđ Ţór verđa međ íţróttaćfingar fyrir börn međ sérţarfir á aldrinum 6-16 ára í Íţróttahúsi Naustaskóla í vetur!
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband