Fréttir

Golfmót KA 11. júní - skráđu ţig strax!

KA stendur fyrir glćsilegu og skemmtilegu golfmóti fimmtudaginn 11. júní á Jađarsvelli. Léttleikinn verđur í fyrirrúmi ţannig ađ allir geta tekiđ ţátt ţó vissulega verđi hart barist um sigur á mótinu
Lesa meira

Ađalfundur KA - uppbygging KA-svćđis

Vinnuhópur skipađur til ađ hefja formlegar viđrćđur um uppbyggingu á KA-svćđi
Lesa meira

Fjórar úr KA/Ţór á ćfingar hjá U16

KA/Ţór á alls fjóra fulltrúa í ćfingahópum U16 ára landsliđs Íslands í handbolta. Valdir voru tveir hópar sem munu ćfa helgina 5.-7. júní nćstkomandi. Hópunum er skipt upp eftir fćđingarári (2004 og 2005) og eftir helgina verđur skoriđ niđur í einn ćfingahóp sem mun ćfa nćstu tvćr helgar
Lesa meira

Ađalfundur KA er á fimmtudaginn

Viđ minnum félagsmenn á ađ ađalfundur Knattspyrnufélags Akureyrar verđur haldinn á fimmtudaginn klukkan 18:00 í fundarsal félagsins í KA-Heimilinu. Auk ţess eru ađalfundir Handknattleiks-, Blak-, Júdó- og Spađadeildar á miđvikudag og fimmtudag
Lesa meira

Ásdís valin best hjá KA/Ţór

Kvennaliđ KA/Ţórs hélt glćsilegt lokahóf í veislusal Greifans í kvöld og gerđi ţar upp nýliđiđ handboltatímabil. Liđiđ endađi í 6. sćti Olís deildarinnar en hápunktur vetrarins var án nokkurs vafa bikarćvintýri liđsins ţar sem stelpurnar fóru í fyrsta skipti í sögunni í úrslitaleikinn
Lesa meira

Sumarćfingar handboltans hefjast 2. júní

Handknattleiksdeild KA verđur međ sumarćfingar fyrir metnađarfulla og öfluga krakka. Ćfingarnar eru samstarfsverkefni unglingaráđs og meistaraflokka KA og KA/Ţórs og munu leikmenn meistaraflokka ţví ađstođa viđ ćfingarnar og miđla af sinni ţekkingu
Lesa meira

Helena best, Jóna efnilegust og Mateo besti Díó

Blaksamband Íslands tilkynnti í dag úrvalsliđ ársins og á KA alls ţrjá fulltrúa í liđunum. Kvennamegin var Helena Kristín Gunnarsdóttir valin á kantinn auk ţess sem hún var valin besti leikmađurinn. Jóna Margrét Arnarsdóttir var valin besti uppspilarinn auk ţess ađ vera efnilegasti leikmađurin
Lesa meira

Úthlutun ÍSÍ til KA vegna Covid-19

Knattspyrnufélag Akureyrar hefur móttekiđ greiđslu frá ÍSÍ 7.828.531. Greiđslan er hluti af framlagi ríkisins til íţróttahreyfingarinnar vegna áhrifa Covid-19. Nánari upplýsingar um úthlutunina má finna á vef Íţrótta og Ólympíusambands Íslands
Lesa meira

Andri Snćr tekur viđ KA/Ţór

KA/Ţór réđ í dag Andra Snć Stefánsson sem ţjálfara meistaraflokks kvenna og mun hann ţví taka ađ sér stjórn liđsins fyrir komandi handboltavetur. Mikill uppgangur hefur veriđ hjá kvennaliđinu okkar undanfarin ár og ljóst ađ spennandi vetur er framunda
Lesa meira

Strandblaksćfingar krakka hefjast

Blakdeild KA verđur međ strandblaksćfingar í Kjarnaskógi í sumar fyrir krakkana og mun Paula del Olmo sjá um ţjálfunina. Ćfingarnar munu fara fram í júní og júlí og eru ćfingjagjöldin 30.000 krónur á hvern iđkanda fyrir mánuđina saman en stakur mánuđur er á 20.000 krónur
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband