Fréttir

Öruggur 6-0 sigur Ţórs/KA á Selfossi

Ţór/KA tók á móti Selfyssingum í 4. umferđ Lengjubikars kvenna í knattspyrnu í Boganum í dag. Stelpurnar höfđu unniđ góđan 2-5 sigur á ÍBV í síđasta leik og gátu međ sigri tryggt sér sćti í undanúrslitum keppninnar
Lesa meira

Stuđhelgi Ţórs/KA og heimaleikur

Ţađ er heilmikil dagskrá í kringum Ţór/KA um helgina sem liđiđ kallar stuđhelgi. Ýmis dagskrá er í bođi sem hćgt er ađ sjá fyrir neđan en einnig mun liđiđ taka á móti Selfyssingum í Boganum í Lengjubikarnum klukkan 15:00 og hvetjum viđ alla til ađ mćta og styđja stelpurnar til sigurs
Lesa meira

5 handboltaleikir í KA-Heimilinu á morgun

Ţađ er alvöru dagskrá í KA-Heimilinu á morgun, laugardag, ţegar alls fimm handboltaleikir fara fram. Ungmennaliđ KA leikur lokaleik sinn í vetur er liđiđ mćtir ungmennaliđi Fjölnis í hreinum úrslitaleik um sigur í 2. deildinni og ţví bikar í húfi fyrir strákana sem hafa nú ţegar tryggt sér sćti í Grill 66 deildinni á nćsta ári
Lesa meira

Breyting á bikarúrslitahelgi BLÍ

Ţađ er komiđ ađ stćrstu helgi ársins í blakinu ţegar sjálf bikarúrslitin í Kjörísbikarnum fara fram. Vegna ófćrđar hefur dagskrá undanúrslitanna veriđ breytt en ţangađ eru bćđi karla- og kvennaliđ KA komin
Lesa meira

Daníel og Torfi spiluđu međ U21 gegn Tékkum

Daníel Hafsteinsson og Torfi Tímóteus Gunnarsson léku báđir međ U21 landsliđi Íslands sem gerđi í dag jafntefli í vináttuleik gegn Tékklandi á Spáni.
Lesa meira

Stórt tap gegn ÍA í undanúrslitum

KA beiđ í kvöld lćgri hlut gegn Skagamönnum í undanúrslitum Lengjubikarsins 4-0 í Akraneshöllinni. Stađan í hálfleik var 2-0 heimamönnum í vil.
Lesa meira

6 fulltrúar KA í A-landsliđum BLÍ

KA á alls sex fulltrúa í ćfingahópum karla- og kvenna landsliđa Íslands í blaki, ţrjá í karla- og ţrjá í kvennaliđinu. Ţetta eru ţau Filip Pawel Szewczyk, Sigţór Helgason, Alexander Arnar Ţórisson, Helena Kristín Gunnarsdóttir, Hulda Elma Eysteinsdóttir og Gígja Guđbrandsdóttir
Lesa meira

Auka ađalfundur knattspynudeildar

Lesa meira

Undanúrslit Lengjubikarsins í kvöld

KA mćtir ÍA í undanúrslitum Lengjubikarsins í Akraneshöllinni í dag klukkan 18:00. Strákarnir hafa ekki tapađ leik á undirbúningstímabilinu og ćtla sér í úrslitaleikinn en í hinum undanúrslitaleiknum mćtast KR og FH
Lesa meira

Valdimar Grímsson í gođsagnahöll KA

Valdimar Grímsson var vígđur inn í gođsagnarhöll handknattleiksdeildar KA í gćr fyrir leik KA og Selfoss. Valdimar bćtist ţar međ í hóp međ Patreki Jóhannessyni og Guđjóni Val Sigurđssyni og eru ţeir félagar á striga í sal KA-Heimilisins
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband