Fréttir

Steinţór Freyr framlengir út 2021

Knattspyrnudeild KA og Steinţór Freyr Ţorsteinsson hafa gert eins árs framlengingu á samning sínum og ţví ljóst ađ Steinţór leikur međ KA á nćstu leiktíđ. Ţetta eru miklar gleđifregnir enda er Steinţór öflugur leikmađur og flottur karakter sem hefur komiđ sterkur inn í félagiđ
Lesa meira

Stórafmćli félagsmanna

Viđ óskum ţeim KA félögum sem eiga stórafmćli í desember innilega til hamingju.
Lesa meira

Glćsilegar KA jólakúlur til sölu

Yngriflokkaráđ KA í knattspyrnu er međ glćsilegar KA jólakúlur til sölu en kúlan er fallega blá, 7 cm međ gullslegnu KA merki og gylltum borđa. Jólakúlan kemur í fallegum kassa, kostar 3.000 kr og rennur allur ágóđi af sölunni til yngriflokka KA í knattspyrnu
Lesa meira

Happadrćtti KA og KA/Ţór - vinningaskrá

Happadrćtti KA og KA/Ţór - miđasala í fullum gangi hjá leik- og stjórnarmönnum liđanna. Miđinn kostar 2000kr en ef ţú kaupir 3 miđa borgar ţú ađeins 5000kr.
Lesa meira

Styrktu KA međ gómsćtri ţristamús!

Nú getur ţú prófađ ţristamúsina sem allir eru ađ tala um og styrkt KA í leiđinni! Eftirrétturinn gómsćti hefur slegiđ í gegn hjá Barion og Mini Garđinum fyrir sunnan og nú getur ţú prófađ ţessa snilld sem allir eru ađ tala um
Lesa meira

Styrkir fyrir ungt fólk í íţrótta- og ćskulýđstarfi

Félagsmálaráđuneytiđ hefur opnađ fyrir umsóknir á íţrótta- og tómstundastyrkjum fyrir börn sem koma frá tekjulágum heimilum.
Lesa meira

Júdóćfingar hefjast hjá yngriflokkum

Ćfingar fyrir börn fćdd 2005 og síđar hefjast samkvćmt ćfingatöflu á morgun miđvikudag 18. nóv. Júdóćfingar barna mega hefjast aftur, samkvćmt nýrri reglugerđ sem tekur gildi á morgun 18. nóv. Verđur börnum fćddum 2005 og síđar heimilt ađ mćta aftur til ćfinga. Gunni og Berenika eru full tilhlökkunar og klár í ađ taka viđ krökkunum, líkleg tilbúin međ ný tök og jafnvel köst líka.
Lesa meira

Ćfingar yngriflokka hefjast á morgun

Á morgun, miđvikudaginn 18. nóvember, hefjast ćfingar yngriflokka á ný eftir Covid pásu. Börn og unglingar á grunnskólaaldri (1. til 10. bekkur) geta nú öll fariđ ađ ćfa aftur og hvetjum viđ okkar frábćru iđkendur eindregiđ til ađ koma sér strax aftur í gírinn eftir pásuna undanfarnar vikur
Lesa meira

Geggjađar KA dúskahúfur til sölu - tilvalin jólagjöf

Knattspyrnudeild KA hefur hafiđ sölu á glćsilegum KA-húfum sem eru tilvaldar í jólapakkann fyrir alla, unga sem aldna.
Lesa meira

Myndband međ öllum mörkum KA í sumar

Covid-19 setti heldur betur svip sinn á fótboltasumariđ 2020 en ţrátt fyrir ţađ tókst KA ađ halda stöđugleika sínum og landa 7. sćti Pepsi Max deildarinnar. Sumariđ var sögulegt en KA vann sinn 100 leik í efstu deild er liđiđ vann 2-4 útisigur á Gróttu og jafnađi ţar ađ auki metiđ yfir flest jafntefli á einu tímabili ţrátt fyrir ađ enn vćru fjórir leikir eftir er tímabilinu var aflýst
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband