Fréttir

Jólabolti KA fyrir 4.-6. flokk

Meistaraflokkur KA í knattspyrnu stendur fyrir stórskemmtilegum jólabolta fyrir iđkendur í 4., 5., og 6. flokki dagana 21. og 22. desember nćstkomandi. Á ţessum tímapunkti verđur jólafríiđ byrjađ bćđi í skóla og ćfingum svo ţađ er heldur betur tilvaliđ
Lesa meira

Mikilvćgur sigur KA gegn Gróttu (myndaveisla)

KA tók á móti Gróttu í 11. umferđ Olísdeildar karla í KA-Heimilinu í gćr en fyrir leikinn voru gestirnir einu stigi fyrir ofan í deildinni og ljóst ađ strákarnir ţyrftu nauđsynlega á sigri til ađ lyfta sér ofar í deildinni fyrir síđari umferđina
Lesa meira

Kjarnafćđismótiđ hefst í dag, KA - Ţór 2

Kjarnafćđismótiđ hefst í dag ţegar KA og Ţór 2 mćtast klukkan 17:15 í Boganum. KA er ríkjandi meistari á mótinu en mótiđ er mikilvćgur liđur í undirbúningnum fyrir komandi fótboltasumar
Lesa meira

Stelpurnar međ fullt hús fyrir toppslaginn

KA tekur á móti Aftureldingu í algjörum toppslag í úrvalsdeild kvenna í blaki á morgun, laugardag, klukkan 18:00. KA er međ fullt hús stiga á toppi deildarinnar en Afturelding kemur ţar skammt á eftir, en Mosfellingar hafa einungis tapađ einum leik í vetur og var ţađ einmitt gegn KA
Lesa meira

Frítt inn međ framvísun hrađprófs!

Ţađ er gríđarlega mikilvćgur leikur hjá strákunum í handboltanum á sunnudaginn ţegar Grótta mćtir norđur kl. 18:00. Grótta er stigi fyrir ofan okkar liđ og ljóst ađ međ sigri munu strákarnir fara uppfyrir Seltirninga í töflunni og býđur Greifinn ykkur frítt á leikinn
Lesa meira

Heimir Örn kemur í ţjálfarateymi KA

Heimir Örn Árnason kemur inn í ţjálfarateymi KA og verđur ţeim Jonna og Sverre til ađstođar og halds og trausts. Handboltaunnendur ćttu ađ ţekkja Heimi en hann er fćddur og uppalinn KA mađur og hefur mikla reynslu bćđi sem leikmađur og ţjálfari
Lesa meira

KEA afhenti styrk úr menningar-og viđurkenningasjóđi

KEA afhenti styrki úr Menningar-og viđurkenningasjóđi félagsins í gćr og fór styrkúthlutunin fram í Menningarhúsinu Hofi. Ţetta var í 88. skipti sem sjóđurinn veitir styrki en úthlutađ var rúmum 15 milljónum króna til 42 ađila
Lesa meira

Ekki missa af glćsilegu KA jólakúlunum!

Yngriflokkaráđ KA í knattspyrnu er međ glćsilegar KA jólakúlur til sölu en kúlan er fallega blá, 7 cm međ gullslegnu KA merki og gylltum borđa. Jólakúlan kemur í fallegum kassa, kostar 3.000 kr og rennur allur ágóđi af sölunni til yngriflokka KA í knattspyrnu
Lesa meira

Stórafmćli í desember

Viđ óskum ţeim KA félögum sem eiga stórafmćli í desember innilega til hamingju.
Lesa meira

KA á 5 fulltrúa í ćfingahópum A-landsliđanna

Nćstum ţví tvö ár eru liđin frá ţví ađ A-landsliđ karla og kvenna í blaki spiluđu leiki en sú biđ er brátt á enda. Landsliđin taka ţátt í Novotel Cup í Lúxemborg dagana 28.-30. desember nćstkomandi og framundan er undirbúningur fyrir mótiđ
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband