Stefna og markmiđ

1. Stefna og markmiđ

Knattspyrnufélag Akureyrar er íţróttafélag međ fjórar deildir, blakdeild, handknattleiksdeild, knattspyrnudeild og spađadeild. Félagiđ starfar innan vébanda Íţróttabandalags Akureyrar og í samstarfi viđ sérsambönd viđkomandi deilda. Einnig lýtur félagiđ lögum og reglum ÍSÍ.

Starfsemi félagsins byggir á lögum ţess. Meginhlutverk er ađ vinna ađ eflingu íţróttastarfs, glćđa áhuga almennings á gildi íţrótta og virkja sem flesta til ţátttöku í íţróttum og almennu félagsstarfi.

Íţróttafélagiđ stendur fyrir ţjálfun í íţróttagrein hverrar deildar. Áhersla er lögđ á ađ deildir félagsins eigi međ sér samstarf auk ţess sem stjórnendur deilda eru hvattir til aukinnar samvinnu viđ stjórnendur grunnskóla og annarra ađila sem hafa međ hagsmuni barna- og unglinga ađ gera. Ţannig má skapa tćkifćri til íţróttaiđkunar á breiđum grunni.

Stefnumiđ í ýmsum málaflokkum

Eitt af meginmarkmiđum Knattspyrnufélags Akureyrar er ađ stuđla ađ iđkun íţrótta fyrir keppnis- og afreksfólk. Ţá er ţađ einnig hlutverk KA ađ fylgjast međ ţví ađ starfsemi deilda fari fram samkvćmt gildandi lögum. Knattspyrnufélag Akureyrar stefnir ađ ţví ađ skapa iđkendum íţrótta góđar ađstćđur til íţróttaiđkunar og keppni. Í ţjálfun og kennslu er leitast viđ ađ taka tillit til getu, ţroska og aldurs iđkenda. Ţjálfarar og stjórnarmenn starfa eftir stefnu og markmiđum félagsins

Ţjálfaramenntun

Ađ ţjálfarar sem starfa innan Knattspyrnufélags Akureyrar

 • hafi fagţekkingu á sviđi ţjálfunar og/eđa kennslu í samrćmi viđ kröfur sérsambanda hverrar greinar og menntakerfis Íţrótta- og Ólympíusambands Íslands.
 • sćki námskeiđ á  međan ţeir starfa viđ ţjálfun til ađ auka viđ ţjálfaramenntun sína.

Skipulag félags og deilda

Ađ ađalstjórn KA stuđli ađ ţví:

 • ađ stjórnendur deilda vinni eftir skráđu skipuriti 
 • ađ öflugt samstarfi sé á milli deilda eđa hópa
 • ađ stjórnendur og ţjálfarar deilda fylgi eftir skrásettum stefnum og markmiđum félagsins
 • ađ hver deild vinni ađ markmiđasetningu fyrir innra starf sinnar deildar

Foreldrasamstarf

Ađ ađalstjórn KA og stjórnir deilda og ráđa

 • upplýsi foreldra um helstu markmiđ félags og deilda
 • vinni ađ ţví ađ fá foreldra til starfa ađ félagsmálum innan félagsins
 • setji starfsreglur vegna foreldrastarfs sem ráđ hverrar deildar vinnur eftir

Frćđsla og forvarnir

Ađ ađalstjórn KA stjórnir deilda, ráđa og ţjálfarar

 • vinni eftir forvarnarstefnu ÍSÍ
 • standi fyrir frćđslu fyrir iđkendur og foreldra um gildi íţrótta og ýmsa ţćtti ţeim tengda s.s. nćringu, svefn og hvíld.
 • leiti eftir frćđslu frá og samvinnu viđ sérmenntađ fólk og stofnanir ţeim tengdum varđandi forvarnir á ýmsum sviđum.

Jafnrétti

Ađ ađalstjórn KA og stjórnir deilda og ráđa

 • stuđli ađ greiđum ađgangi beggja kynja ađ ţeim íţróttum sem hjá félaginu eru stundađar
 • stuđli ađ ţví ađ bćđi drengjum og stúlkum séu kynntar ţćr greinar sem stundađar eru hjá félaginu
 • stuđli ađ ţví ađ skapa öllum jafna möguleika á ađ stunda íţróttir innan félagsins

Fjármál og rekstur

Ađ ađalstjórn KA og stjórnir deilda og ráđa sjái til ţess:    

 • ađ nákvćm fjárhagsáćtlun sé gerđ fyrir félag og deildir
 • ađ markvisst eftirliti sé međ áćtlanagerđ félags og deilda og ađ endurskođun sé virk og fari reglulega fram
 • ađ bókhald yngri og eldri flokka hverrar deildar sé ađskiliđ
 • ađ allir starfsmenn félagsins séu launţegar

Mannvirki og umhverfismál

Ađ ađalstjórn KA og stjórnir deilda og ráđa og ţjálfarar:

 • vinni ađ ţví ađ mannvirki og ađstađa sem félagiđ hefur ađgang ađ fullnćgi ţörfum ţeirra íţróttagreina sem hjá félaginu eru stundađar
 • sjái til ţess ađ umhverfismál félagsins séu í takt viđ stefnu stjórnvalda hverju sinni
 • leggi áherslu á góđa umgengni iđkenda innan húss og utan
 • sjái til ţess ađ iđkendur, ţjálfarar og starfsfólk gangi frá á íţróttasvćđi eftir ćfingar og keppni
 • sjái um ađ keppnis- og ćfingasvćđi séu vímuefnalaus
 • ađ leitast sé viđ ađ nota umhverfisvćn efni sem mest utan húss og innan

2. Markmiđ

Meginmarkmiđ KA

Meginmarkmiđ Knattspyrnufélags Akureyrar er ađ sjá til ţess ađ félaginu séu skapađar ađstćđur ţannig ađ einstaklingar geti eflt ţroska sinn og fengiđ tćkifćri til iđkunar ţeirra íţrótta sem hjá félaginu eru stundađar. Hér á eftir er ađ finna helstu markmiđ sem snúa ađ ţátttöku:

 • barna og unglinga
 • keppnis- og afreksfólks

Meginmarkmiđ međ ţátttöku barna og unglinga

Ađ ađalstjórn KA og stjórnir deilda og ráđa sjái til ţess ađ:

 • ţjálfarar hafi fagţekkingu međ hliđsjón af menntakerfi ÍSÍ og sérsambanda til ađ stjórna og ţjálfa börn og unglinga og skipuleggi íţróttastarfiđ viđ ţeirra hćfi
 • ţjálfarar efli á markvissan hátt ýmsa ţroskaţćtti barna, s.s.
 • íţróttastarf sé skipulagt á ţann hátt ađ börn og unglingar nái tökum á ţeim greinum sem hjá íţróttafélaginu eru stundađar
 • gefinn sé kostur á ađ stunda  keppnis- og afreksíţróttir innan hverrar deildar
 • samfara íţróttaiđkun sé unniđ međ aga, stundvísi og reglusemi
 • innan hverrar deildar sé sérstök námskrá sem lýtur ađ ţjálfun hvers aldurs flokks ţar sem fylgt er Barna- og unglingastefnu ÍSÍ sjá til ţess ađ í yngstu aldurflokkunum.
  • félags-, tilfinninga- og siđgćđisţroska
  • líkamsţroska
  • skyn- og hreyfiţroska

Meginmarkmiđ međ keppnis- og afreksíţróttum

Ađ ađalstjórn KA og stjórnir deilda og ráđa og ţjálfarar stuđli ađ:

 • markvissri eflingu félagslegra ţátta keppnis- og afreksfólks
 • skipulagi ţjálfunar međ bćtta heilsu ađ leiđarljósi
 • aukinni frćđslu og ţekkingu iđkenda á líkama og heilsu
 • ţví ađ keppnis- og afreksfólk fái góđa ađhlynningu hjá ýmsum faghópum, s.s. lćknum, sjúkraţjálfurum og nćringafrćđingum
 • ţví ađ styđja viđ einstaka afreksmenn eins og kostur er
 • ţví ađkeppnis- og afreksíţróttamenn séu góđar fyrirmyndir

Auk ţess er markmiđ KA ađ

 • gefa árlega út ćfinga- og keppnisáćtlun fyrir alla aldurshópa
 • setja fram markmiđ og áherslur í ţjálfun allra aldurshópa
 • hvetja stúlkur jafnt sem pilta til ţátttöku í íţróttum
 • stuđla ađ jafnrétti í ţjálfun
 • vinna eftir vímuvarnarstefnu félagsins
 • kynna árlega starfsemi félags og deilda fyrir íbúum og skólum í sveitarfélaginu

Markmiđ Knattspyrnufélags Akureyrar og deilda í keppnis- og afreksíţróttum er ađ eiga ávallt breiđan hóp afreksmanna í fremstu röđ ţeirra íţróttagreina sem eru stundađar hjá félaginu.

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband