Jafnréttisáćtlun KA

Jafnréttisáćtlun KA byggir á lögum nr. 10/2008 um jafna stöđu og jafnan rétt kvenna og karla. Jafnréttisáćtlunin er jafnframt byggđ á vinnu Íţrótta- og Ólympíusambands Íslands og Jafnréttisstofu um gerđ jafnréttisáćtlana fyrir íţróttafélög og leiđbeiningar ţess efnis.

Iđkendur

Markmiđ Ađgerđ Ábyrgđ Tímarammi Eftirlitshlutverk

Bćđi kyn, í sömu íţróttagrein og á sama aldri, fái jafn marga og sambćrilega ćfingatíma.

Kynin hafi sambćrilega ađstöđu/ađbúnađ.

Úttekt á ćfingatíma kynja í sömu íţróttagrein og á sama aldri.

Úttekt á ađbúnađi og ađstöđu kynja í sömu grein og á sama aldri. Leiđrétta kynbundinn mun ef er.

Stjórn eđa íţróttastjóri Árlega Jafnréttisfulltrúi KA

Samrćmi í fjárveitingum til íţróttagreina eftir kynjum.

Kynjunum er ekki mismunađ í fréttum eđa í öđru efni sem félagiđ sendir frá sér.

Úttekt á ţví hvernig fjármagni er skipt milli íţróttagreina eftir kynjum.

Úttekt á fréttum og öđru efni sem félagiđ sendir frá sér m.t.t. kyns. Leiđrétta kynbundinn mun ef er.

Stjórn eđa íţróttastjóri Árlega Jafnréttisfulltrúi KA

Verđlaun beggja kynja innan allra flokka og greina eru sambćrileg.

Samstarfsađilar ţekki stefnu félagsins í jafnréttismálum.

Úttekt á verđlaunum eftir kyni.

Leiđrétta kynbundinn mun ef er.

Jafnréttisstefna félagsins kynnt fyrir samstarfsađilum.

Stjórn eđa íţróttastjóri Árlega Jafnréttisfulltrúi KA
Vinna gegn stađalmyndum kynjanna.

Úttekt á fjölda iđkenda innan hverrar íţróttagreinar eftir kyni.

Gćta ţess ađ bćđi kynin eigi jafna möguleika til iđkunar íţróttagreinar/- greina.

Stjórn eđa íţróttastjóri Árlega Jafnréttisfulltrúi KA
Koma í veg fyrir kynbundiđ ofbeldi, kynbundna áreitni og kynferđislega áreitni innan félagsins.

Frćđsla fyrir ţjálfara. Vinna forvarnar- og viđbragđsáćtlun.

Forvarnar og viđbragđsáćtlunin kynnt fyrir starfsfólki.

Stjórn eđa íţróttastjóri Árlega Jafnréttisfulltrúi KA

 

Ţjálfarar

Markmiđ Ađgerđ Ábyrgđ Tímarammi Eftirlitshlutverk

Ţjálfarar eru vel menntađir og vel ađ sér um jafnrétti kynjanna.

Ţjálfarar njóta sömu launa og kjara fyrir sömu eđa sambćrileg störf og hafa sömu tćkifćri til ađ afla sér ţekkingar.

Frćđsla um jafnrétti kynjanna fyrir ţjálfara, stjórn og starfsfólk félagsins.

Úttekt á menntun, launum og launakjörum ţjálfara m.t.t. kyns.

Leiđrétta kynbundinn mun ef er.

Stjórn eđa íţróttastjóri Árlega Jafnréttisfulltrúi KA

 

Nefndir og ráđ

Markmiđ Ađgerđ Ábyrgđ Tímarammi Eftirlitshlutverk

Hlutfall kynjanna í nefndum, ráđum og stjórnum félagsins er sem jafnast og endurspeglar hlutfall iđkenda í viđkomandi íţróttagrein.

Bćđi kynin koma fram fyrir hönd félagsins.

Úttekt á nefndum, ráđum og stjórnum félagsins m.t.t. kyns.

Úttekt á hverjir koma fram fyrir hönd félagsins m.t.t. kyns.

Leiđrétta kynbundinn mun ef er.

Stjórn eđa íţróttastjóri Árlega Jafnréttisfulltrúi KA

 

Eftirfylgni/Endurskođun

Jafnréttisáćtlunin á ađ vera virk í öllu starfi félagsins, hún á ađ vera lifandi plagg sem tekur breytingum ţegar ţurfa ţykir. Árlega fer stjórn félagsins yfir jafnréttisáćtlunina og metur árangur verkefna. Hvađ gerum viđ vel? Hvađ getum viđ gert betur?

Markmiđ Ađgerđ Ábyrgđ Tímarammi

Jafnréttisáćtlunin sé virk í öllu starfi félagsins.

Jafnréttisáćtlunin er í sífelldri ţróun.

Áćtlunin og árangur verkefna kynnt innan félagsins og birt á heimasíđu.

Fara yfir jafnréttisáćtlunina og uppfćra m.t.t. árangurs og reynslu.

Stjórn og jafnréttisfulltrúi Árlega
Jafnréttisáćtlunin er endurskođuđ á fjögurra ára fresti.

Tillaga ađ nýrri jafnréttisáćtlun lögđ fram byggđ á fyrri reynslu.

Ný jafnréttisáćtlun til nćstu fjögurra ára samţykkt og tekur gildi.

Stjórn og jafnréttisfulltrúi Fjórđa hvert ár

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband