85 ÁRA AFMĆLIĐ, HALDIĐ 12. JANÚAR 2013

Tólfta janúar 2013 var haldin vegleg afmćlishátíđ í tilefni af 85 ára afmćli félagsins. Hátíđarhöld dagsins hófust klukkan 13:00 međ opnu húsi í KA heimilinu ţar sem bođiđ var upp á mjólkurgraut og skúffuköku áđur en tekin var fyrsta skóflustungan ađ gervigrasvelli á félagssvćđinu - milli KA-heimilisins og Lundarskóla. Ţađ voru tveir gamalkunnir KA-menn sem hófu verkiđ formlega; Ţormóđur Einarsson og Siguróli Sigurđsson er ţeir tóku fyrstu skóflustunguna ađ viđstöddu fjölmenni.

Ţormóđur og Siguróli tóku fyrstu skóflustunguna
Ţormóđur og Siguróli tóku fyrstu skóflustunguna

AfmćlisauglýsinginÍ ávarpi Hrefnu G. Torfadóttur, formanns KA, sagđi hún ađ ţetta vćri stór dagur í sögu félagsins. Hún ţakkađi Akureyrarbć fyrir samstarfiđ viđ undirbúning ađ vellinum og afhenti Eiríki Birni Björgvinssyni bćjarstjóra knött sem hún bađ hann ađ varđveita međan á framkvćmdum stćđi en skila ađ ţeim loknum. Geir Kristinn Ađalsteinsson, forseti bćjarstjórnar Akureyrar, óskađi KA til hamingju međ daginn og sagđi gervigrasvöllinn nýja festa Akureyri enn frekar í sessi en áđur sem öflugan íţróttabć.

Fleiri myndir frá opnu húsi og skóflustungunni

Um kvöldiđ var haldin vegleg afmćlisveisla í KA-heimilinu sem hófst međ glćsilegum ţríréttuđum hátíđarkvöldverđi.

Rögnvaldur veislustjóriUm fjögur hundruđ veislugestir skemmtu sér konunglega en um veislustjórn sá Rögnvaldur Gáfađi og fór á kostum eins og honum er einum lagiđ. Fjölmargir fluttu ávörp og góđar kveđjur til afmćlisbarnsins.

Á stórafmćlum KA er hefđ fyrir ađ veita gull-, silfur- og bronsmerki sem ţakklćtisvott fyrir vel unnin störf í ţágu félagsins. Engin breyting var ţar á en alls voru veitt ađ ţessu sinni 65 merki, 36 brons, 23 silfur og 6 gull. Hér er hćgt ađ sjá lista yfir alla ţá sem hlotiđ hafa slík merki allt frá upphafi, en fyrstu merkin voru veitt áriđ 1988 á 60 ára afmćli KA. Ţá voru afhentir styrkir úr Jakobssjóđi.

Afhending silfurmerkja

Íţróttamenn deilda 2012

Deildir tilnefna íţróttamann sinnar deildar og er sá íţróttamađur síđan í kjöri til Íţróttamanns KA. Fyrrverandi formenn gefa hverju ţeirra bikar til eignar og ađ auki fćr Íţróttamađur KA hinn svokallađ Formannabikar til eignar sem einnig er gefinn af fyrrverandi formönnum félagsins. Íţróttamenn deilda 2012 eru:

Alda Ólína Arnarsdóttir frá blakdeild
Alda Ólína ArnarsdóttirAlda Ólína er fćdd 19. október 1995. Alda hefur lagt stund á blakíţróttina frá unga aldri og náđ mjög góđum árangri. Hún spilar nú međ 2. flokki KA og meistaraflokki kvenna og hefur veriđ einn af lykilmönnum liđanna á árinu. Á leiktímabilinu 2011-2012 varđ hún Íslandsmeistari bćđi međ 2. og 3. flokki. Hún var valin í U-17 og U-19 landsliđin sem léku á Norđurlandamótum í Finnlandi og Noregi sl. haust. Einnig var hún tilnefnd sem efnilegasti leikmađur Mikasadeildarinnar á lokahófi BLÍ s.l. vor.
Alda Ólína er ekki bara góđur leikmađur heldur hefur hún sýnt ađ hún hefur til ađ bera ţann persónuleika sem einkennir góđan íţróttamann. Ástundun hennar er til fyrirmyndar; hún mćtir stundvíslega á ćfingar og leggur sig alla fram viđ ćfingar og er hvetjandi fyrir međspilara sína.sem störfuđu á árinu.

Daníel Matthíasson frá handknattleiksdeild
Daníel MatthíassonDaníel spilađi međ 3. flokki KA tímabiliđ 2011-2012. Hann var valinn í U-18 landsliđ Íslands sem  spilađi í undankeppni EM í Tyrklandi  13.-15. apríl 2012 og hefur spilađ međ yngri landsliđum U-16 síđustu ár.
Daníel hefur ćft međ yngri flokkum KA síđan í 6. flokki, en ćfir núna međ 2. flokki Akureyri handboltafélags.  Hann ţjálfar 5. flokk karla hjá KA.
Daníel  stundar handbolta af miklum áhuga og er góđ fyrirmynd fyrir yngri krakka.

Gunnar Valur Gunnarsson frá knattspyrnudeild
Gunnar Valur GunnarssonGunnar Valur var útnefndur Knattspyrnumađur ársins í lokahófi knattspyrnudeildar KA sl. haust. Gunnar Valur er fćddur áriđ 1982. Hann ćfđi og spilađi međ KA frá og međ 5. flokki og á ţví rćtur sínar í félaginu. Hann spilađi hins vegar aldrei međ meistaraflokki félagsins og hafđi félagaskipti áriđ 2003 í Fjölni, ţar sem hann spilađi ţar til hann skipti í sitt gamla uppeldisfélag haustiđ 2011. Gunnar Valur var fyrirliđi Fjölnis í fjögur keppnistímabil og tók síđan viđ fyrirliđabandinu í KA af Elmari Dan Sigţórssyni ţegar hann meiddist illa fyrripart sl. sumars.
Gunnar Valur spilađi alla 22 leiki KA í 1. deildinni sl. sumar í hjarta varnarinnar og auk ţess ţrjá leiki í Borgunarbikarnum. Hann er ódrepandi baráttujaxl sem aldrei gefur tommu eftir, sannur fyrirliđi sem miđlar af reynslu sinni og dugnađi til yngri leikmanna og drífur liđsfélaga sína međ sér, jafnt innan vallar sem utan.

Helga Hansdóttir frá júdódeild
Helga HansdóttirHelga er Íslandsmeistari 17-19 ára og í liđakeppni 17-19 ára pilta.  Ţađ var reyndar söguleg keppni vegna ţess ađ undanţága var veitt svo ađ hún gćti keppt međ strákunum. Ţau voru bara 3 í liđinu í stađinn fyrir 5 og byrjuđu ţví alltaf 2-0 undir. En ţau unnu allra sínar viđureignir 3-2, Helga rúllađi strákunum upp.  Ţjálfarar hinna liđanna voru hinir fúlustu í mótslok og töldu ađ ţeir hefđu látiđ leika á sig međ ţví ađ samţykkja Helgu. Helga hreppti  4. sćti á Norđurlandamótinu. Hún sleit hins vegar liđband og gat ekki haldiđ áfram keppni.  Hún var ţví úr leik út áriđ en árangurinn fram ađ ţví engu ađ síđur góđur.

Íţróttamenn deilda 2012
Tilnefndir sem Íţróttamađur KA 2012 frá vinstri Hans fađir Helgu, Gunnar Valur, Daníel og Alda Ólína

Ţađ var síđan Alda Ólína sem hreppti sćmdarheitiđ Íţróttamađur KA 2012 en hún átti frábćrt ár.

Íţróttamađur KA 2012

Fulltrúar sérsambanda ÍSÍ ávörpuđu hátíđina og afhentu viđurkenningar, ţar á međal Geir Ţorsteinsson, formađur KSÍ sem veitti silfur- og gullmerki KSÍ ásamt Kjartani Steinback, fulltrúa HSÍ sem veitti gullmerki sambandsins.

Myndir frá afhendingu viđurkenninga o.fl.

Ađalrćđumađur kvöldsins var Logi Einarsson sem í fjörlegri rćđu sinni tengdi saman trúarbrögđ og íţróttafélög auk ţess ađ rekja eigin feril sem handknattleiksmanns.

Dansleikurinn

Eftir ađ formlegheitum lauk steig KA-bandiđ margfrćga á stokk og startađi ballinu međ nokkrum lögum.

KA bandiđ á 85 ára afmćlinu
KA bandiđ. Frá vinstri: Eiríkur S. Jóhannsson, gítar, Árni Jóhannsson, bassi, Marín Eiríksdóttir, söngur, Matthías Henriksen, trommur, Stefán Jóhannsson, gítar og söngur, Hannes Karlsson, tambúrína og söngur.

Á 80 ára afmćlinu söng handknattleiksţjálfarinn Atli Hilmarsson eitt lag međ KA bandinu en ađ ţessu sinni var ţađ ţjálfari Akureyrar Handboltafélags, Heimir Örn Árnason sem tók lagiđ ásamt Andra Snć Stefánssyni.

Andri Snćr og Heimir Örn međ KA bandinu
Andri Snćr og Heimir Örn međ KA bandinu

Raggi Sót međ KA bandinu
Ađ endingu slóst söngvarinn Raggi Sót í hópinn međ Skriđjöklasmellinn Tengja.

Heldur betur fjör á ballinu

Ţađ var síđan Páll Óskar Hjálmtýsson sem sá um ađ leiđa kröftugan dans og hélt uppi stuđinu langt fram á nótt.

Páll Óskar fór á kostum
Páll Óskar fór algjörlega á kostum

Hér er hćgt ađ skođa fjölmargar myndir Ţóris Tryggvasonar frá dansleiknum.

Ţađ má međ sanni segja ađ hátíđin hafi fariđ vel fram og er ţegar fariđ ađ telja niđur í 90 ára afmćlishátíđina. Öllum sem komu ađ hátíđinni eru fćrđar ţakkir fyrir sitt framlag, afmćlisnefndinni, fyrirtćkjum og sérstaklega ţeim fjölmörgu KA mönnum sem lögđu leiđ sína í KA heimiliđ og gerđu kvöldiđ ógleymanlegt.
Ađ endingu fylgir hér myndband Ţóris Tryggvasonar frá dansleiknum.

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband