Minningarkort

Minningarsjóður Jakobs Jakobssonar var stofnaður í minningu Jakobs Jakobssonar, knattspyrnumanns, sem fæddist 20. apríl 1937 og lést af slysförum í Þýskalandi 26. janúar 1964. Tilgangur sjóðsins er að styðja við og byggja upp knattpyrnuakademíu/skóla í yngriflokkastarfi KA í knattspyrnu, sem komi til viðbótar við reglulegar æfingar yngriflokka félagsins. Sjóðstjórn er þó heimilt að veita styrki til annarra verkefna innan Knattspyrnufélags Akureyrar enda séu þau til eflingar starfs viðkomandi deildar félagsins.


Smelltu á kortið til að sjá stærri mynd af kortinu

 
Til minningar um:
 
Móttakandi minningarkorts:
 
Greiðandi korts:

 

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband